Ronaldo með þrennu er Real fór aftur á toppinn 17. desember 2011 00:01 Ronaldo fagnar í kvöld. Real Madrid komst aftur á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er það vann stórsigur á Sevilla, 2-6. Real er með þriggja stiga forskot á Barcelona og bæði lið hafa leikið jafn marga leiki. Real gerði út um leikinn í fyrri hálfleik með þremur mörkum. Cristiano Ronaldo skoraði tvö og Jose Maria Callejon eitt. Pepe fékk síðan rautt spjald undir lok hálfleiksins. Þrátt fyrir að vera einum manni færri skoraði Real fyrsta mark síðari hálfleiks og var betri aðilinn. Það gerði Argentínumaðurinn Angel di Maria. Hann kláraði leikinn um leið. Þá sýndi Sevilla smá stolt og Jesus Navas minnkaði muninn. Aðeins fimm mínútum síðar fékk Manu, leikmaður Sevilla, að líta rauða spjaldið fyrir ótrúlega litlar sakir. Algjörlega glórulaus dómur. Fimm mínútum fyrir leikslok fékk Real síðan víti þegar brotið var á Karim Benzema. Ronaldo fór á punktinn og fullkomnaði þrennuna. Aðeins skárri frammistaða hjá honum en gegn Barcelona. Veislunni var ekki lokið því Hamit Altintop skoraði sitt fyrsta mark fyrir Real Madrid tveim mínútum fyrir leikslok. Altintop var nýkominn af bekknum fyrir Benzema sem meiddist þegar brotið var á honum í vítinu. Heimamenn fengu smá sárabót í uppbótartíma er Alvaro Negredo skoraði. Það breytti engu. Niðurlægingin var algjör. Spænski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Sjá meira
Real Madrid komst aftur á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er það vann stórsigur á Sevilla, 2-6. Real er með þriggja stiga forskot á Barcelona og bæði lið hafa leikið jafn marga leiki. Real gerði út um leikinn í fyrri hálfleik með þremur mörkum. Cristiano Ronaldo skoraði tvö og Jose Maria Callejon eitt. Pepe fékk síðan rautt spjald undir lok hálfleiksins. Þrátt fyrir að vera einum manni færri skoraði Real fyrsta mark síðari hálfleiks og var betri aðilinn. Það gerði Argentínumaðurinn Angel di Maria. Hann kláraði leikinn um leið. Þá sýndi Sevilla smá stolt og Jesus Navas minnkaði muninn. Aðeins fimm mínútum síðar fékk Manu, leikmaður Sevilla, að líta rauða spjaldið fyrir ótrúlega litlar sakir. Algjörlega glórulaus dómur. Fimm mínútum fyrir leikslok fékk Real síðan víti þegar brotið var á Karim Benzema. Ronaldo fór á punktinn og fullkomnaði þrennuna. Aðeins skárri frammistaða hjá honum en gegn Barcelona. Veislunni var ekki lokið því Hamit Altintop skoraði sitt fyrsta mark fyrir Real Madrid tveim mínútum fyrir leikslok. Altintop var nýkominn af bekknum fyrir Benzema sem meiddist þegar brotið var á honum í vítinu. Heimamenn fengu smá sárabót í uppbótartíma er Alvaro Negredo skoraði. Það breytti engu. Niðurlægingin var algjör.
Spænski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti