Innlent

Niðurskurður eykur kostnað almennings

Samstöðuhópur um Heilbrigðisstofnun Suðrulands telur að sá sparnaður, sem velferðarráðuneytið telur sig ná fram með boðuðum niðurskurði komi að miklu leiti fram í auknum kostnaði þeirra, sem þjónustuna þurfa að nota.

Niðurskurðurinn vekji spurningar um hvort verið sé að flytja kostnað til séfræðinga í Reykjavík.

Í tilkynningu frá hópnum segir að á fundi með velferðarráðherra hafi komið fram að með boðuðum niðurskurði væri botninum náð og að ekki yrði frekari niðurskurður á næsta ári.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×