Innlent

Atlantsolía lækkar bensínverðið um tvær krónur

Mynd/Vísir.
Atlantsolía lækkaði bensínverð í morgun um tvær krónur og kostar lítrinn nú rúmar 227 krónur. Hefur verðið lækkað um 15 krónur frá því hámarki, sem verðið fór í, um mitt síðastliðið sumar.

Dísilolían lækkar hinsvegar ekki og er hann hátt í 17 krónum dýrari en bensínlítrinn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×