Jón Gnarr vill fá að gefa saman hjón Erla Hlynsdóttir skrifar 22. nóvember 2011 19:04 Borgarstjóri Reykjavíkur sótti í dag um undanþágu til innanríkisráðuneytisins til þess að fá að gefa saman hjón. Jón Gnarr segist reglulega fá fyrirspurnir um að gera slíkt, aðallega frá erlendum hommum. Jón segir fyrirspurningar hafa komið hvaðanæðva úr heiminum en þeim hafi hingað til öllum verið svarað neitandi, enda hafi borgarstjóri enga slíka heimild. Í dag ritaði Jón því bréf til innanríkisráðuneytisins þar sem hann óskar eftir undanþágu frá hjúskaparlögum þannig að það verði ekki aðeins forsvarsmenn trúfélaga, sýslumenn og skipstjórar á sjó sem megi gefa saman hjón. „Ég óska eftir því að að borgarstjóra verði bætt þarna inn vegna þess að mér finnst þetta svona sýslumenn svolítið gamaldags," segir Jón. Hann segir þessa heimild borgarstjóra vera til staða víða erlendis. Jón bendir á að þátttaka hans í gleðigöngu Hinsegin daga hafi vakið mikla athygli út fyrir landsteinana. „Það er eitt sem er athyglisvert við þetta, það er að flestir af þeim sem hafa haft samband við mig eru samkynhneigðir. Ég lít á þetta sem frábært tækifæri fyrir Reykjavík til að stimpla sig ennþá betur inn sem leiðandi borg í réttindum samkynhneigðra," segir Jón. Mun fleiri hommar hafa sent honum fyrirspurn en lesbíur.Nú hugsa eflaust margir hvort að þú ættir ekki frekar að vera einbeita þér að því að finna leikskólapláss fyrir börn fremur en að standa í þessu? „Ég er að gera það líka. Þetta verður að vera fjölbreytt [...] það þýðir ekki að þó að hlutir séu skemmtilegir, óvenjulegir eða sniðugir að þeir séu verðlausir," segir Jón. Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Sjá meira
Borgarstjóri Reykjavíkur sótti í dag um undanþágu til innanríkisráðuneytisins til þess að fá að gefa saman hjón. Jón Gnarr segist reglulega fá fyrirspurnir um að gera slíkt, aðallega frá erlendum hommum. Jón segir fyrirspurningar hafa komið hvaðanæðva úr heiminum en þeim hafi hingað til öllum verið svarað neitandi, enda hafi borgarstjóri enga slíka heimild. Í dag ritaði Jón því bréf til innanríkisráðuneytisins þar sem hann óskar eftir undanþágu frá hjúskaparlögum þannig að það verði ekki aðeins forsvarsmenn trúfélaga, sýslumenn og skipstjórar á sjó sem megi gefa saman hjón. „Ég óska eftir því að að borgarstjóra verði bætt þarna inn vegna þess að mér finnst þetta svona sýslumenn svolítið gamaldags," segir Jón. Hann segir þessa heimild borgarstjóra vera til staða víða erlendis. Jón bendir á að þátttaka hans í gleðigöngu Hinsegin daga hafi vakið mikla athygli út fyrir landsteinana. „Það er eitt sem er athyglisvert við þetta, það er að flestir af þeim sem hafa haft samband við mig eru samkynhneigðir. Ég lít á þetta sem frábært tækifæri fyrir Reykjavík til að stimpla sig ennþá betur inn sem leiðandi borg í réttindum samkynhneigðra," segir Jón. Mun fleiri hommar hafa sent honum fyrirspurn en lesbíur.Nú hugsa eflaust margir hvort að þú ættir ekki frekar að vera einbeita þér að því að finna leikskólapláss fyrir börn fremur en að standa í þessu? „Ég er að gera það líka. Þetta verður að vera fjölbreytt [...] það þýðir ekki að þó að hlutir séu skemmtilegir, óvenjulegir eða sniðugir að þeir séu verðlausir," segir Jón.
Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Sjá meira