Innlent

Kafarar komnir til Eyja

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Herjólfur er bilaður.
Herjólfur er bilaður.
Kafarar komnir til Eyja til að vinna að viðgerð á Herjólfi ásamt vélstjórum skipsins. Enn er óvíst með seinni ferð Herjólfs í dag, en eins og kunnugt er var ferð sem átti að fara í morgun felld niður vegna bilunar í stýrisbúnaði. Þeir farþegar sem eiga bókað far með skipinu hafa fengið senda tilkynningu og eru beðnir að fylgjast með fréttum á herjolfur.is, facebook síðu Herjólfs og síðu 415 í Textavarpi RUV.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×