Innlent

Bílvelta á Suðurlandsvegi

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Bílvelta varð á Suðurlandsvegi, nærri  Skíðaskálanum í Hveradölum fyrir stundu. Ekki liggur fyrir hvort alvarleg meiðsl hafi orðið á fólki. Þetta er í annað sinn í dag sem bílvelta verður á þessum stað, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Selfossi. Bílvelta varð þar í morgun og slapp ökumaður ómeiddur úr þeirri veltu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×