María Lilja svarar Davíð - og þar er enga afsökunarbeiðni að finna 1. nóvember 2011 14:13 Hart tekist á. Nú er spurningin hvort Davíð Þór stefni Maríu Lilju fyrir meiðyrði. "Það var aldeilis að pennaskríplið mitt strauk þér öfugum, það var þó ekki nema og, á þig voru bornar þungar sakir, ég gerði þér það náttúrlega alveg upp að hafa á nokkurn hátt "hlutgert" konur í gamla dónablaðinu, sem ég efast ekki um að þú hafir stýrt af mikilli natni og náungakærleik," skrifar María Lilja Þrastardóttir í svarpistli sínum á vefnum Innihald.is. Þar svarar hún pistli Davíðs Þórs Jónssonar, sem hótaði að lögsækja hana fyrir meiðyrði vegna pistils sem hún skrifaði á dögunum og var andsvar við grein sem Davíð skrifaði og birti í Fréttablaðinu um helgina. Þar vildi Davíð Þór meina að María Lilja hefði vegið alvarlega að æru sinni, meðal annars með því að kalla Bleikt og blátt, sem Davíð ritstýrði fyrir um áratug síðan, klámbækling. Hann gaf henni þrjá sólarhringa til þess að biðjast afsökunar á nokkrum ummælum sem hann taldi upp í færslu sinni. Nú er svarið komið; og María Lilja er ekki á þeim buxunum að biðjast afsökunar. Ástæðan fyrir deilunni er hörð gagnrýni Davíðs gagnvart aðferðum stóru systranna til þess að safna nöfnum meintra vændiskaupenda, og koma þeim til lögreglunnar. María Lilja segir meðal annars í pistli sínum að „Gildisdómar njóta aukinnar verndar umfram ósannaðar staðreyndir. Í gildisdómi felst mat á staðreyndum en ekki miðlun staðreynda og mat hlýtur alltaf að vera huglægt og hljótum við að vera sammála um það að engin yfirvöld geta stýrt huglægu mati manna." Hún bætir svo við: Að mati Mannréttindadómstólsins er kröfum um sannanir fyrir gildisdómum ekki hægt að fullnægja. Dómstólinn hefur því talið það óheimila skerðingu á tjáningarfrelsi að refsa manni fyrir meiðandi gildisdóma á þeirri forsendu að sannleiksgildi ummæla hans hafi ekki verið staðreynd." María Lilja segir það löngum þekkt hér á Íslandi „að stórkarlar eins og Ásgeir Davíðsson (kenndur við Goldfinger), og sjálfur Ólafur heitinn Skúlason hafi notað þessa meiðyrðalöggjöf sér í vil þegar kemur að ærumeiðingum snarbrjálaðra kvenna sem voguðu sér að skilgreina þá sem klámdólga og/eða dóna." Hún spyr svo: „Finnst þér þetta eftirsóknarverður hópur að líkjast?" Hægt er að lesa pistil Maríu Lilju í heild sinni hér. Svo má nálgast fyrri pistla og forsögu í grein í viðhengi. Tengdar fréttir María Lilja ætlar að svara Davíð í hádeginu „Ég ætla að svara honum um hádegið,“ segir María Lilja Þrastardóttir, sem ritaði harðort bréf til Davíð Þórs Jónssonar, pistlahöfundar Fréttablaðsins, út af grein sem hann skrifaði í blaðið um helgina. 1. nóvember 2011 10:28 Mest lesið Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Erlent Viðkvæmur friður þegar í hættu? Erlent Lést samstundis þegar ekið var á hana á 143 kílómetra hraða Innlent Dónatal í desember Erlent Nærliggjandi hús rýmt þegar eldur kom upp á Ásbrú í morgun Innlent Vildu bregðast við sterku ákalli fólks sem hafði misst skyndilega Innlent Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Innlent „Þessi málaflokkur er bara í drasli“ Innlent Hæstiréttur hafnar Alex Jones Erlent Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Innlent Fleiri fréttir Íslandsbanki ætlar að hafa frumkvæði að endurgreiðslu til kúnna Lést samstundis þegar ekið var á hana á 143 kílómetra hraða Vilja þjóðfund um menntamál og framtíð landsins „Þessi málaflokkur er bara í drasli“ Þurrt og bjart suðaustan til og stinningskaldi í kortunum Nærliggjandi hús rýmt þegar eldur kom upp á Ásbrú í morgun Vildu bregðast við sterku ákalli fólks sem hafði misst skyndilega Endurkaupaáætlun fyrir Grindvíkinga kynnt eftir áramót Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Lítill skjálfti við Ingólfsfjall Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir styttri bið eftir geislameðferð Erlendir aðilar stofna fölsk íslensk lén í annarlegum tilgangi Rýnt í áhrif stóra vaxtamálsins Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Óútgefnum handritum stolið: Kallaði rithöfundinn skíthaus Loka fyrir kalt vatn í Salahverfi annað kvöld „Mjög slæmt og erfitt að horfa upp á svona“ Minniháttar eldur í Nytjamarkaði á Selfossi Afþakka „fáránlegt“ 250 milljóna framlag Jöfnunarsjóðs Verkfall yfirvofandi hjá flugumferðarstjórum og stórbruni á Siglufirði Aftur á fjöllum og í veiði á fjórhjóli fyrir fólk með skerta hreyfigetu Átján ára veitti manni „langan og djúpan gapandi skurð“ Kókaín, MDMA og mikið magn ketamíns í Norrænu Flugumferðarstjórar boða vinnustöðvun Sjá meira
"Það var aldeilis að pennaskríplið mitt strauk þér öfugum, það var þó ekki nema og, á þig voru bornar þungar sakir, ég gerði þér það náttúrlega alveg upp að hafa á nokkurn hátt "hlutgert" konur í gamla dónablaðinu, sem ég efast ekki um að þú hafir stýrt af mikilli natni og náungakærleik," skrifar María Lilja Þrastardóttir í svarpistli sínum á vefnum Innihald.is. Þar svarar hún pistli Davíðs Þórs Jónssonar, sem hótaði að lögsækja hana fyrir meiðyrði vegna pistils sem hún skrifaði á dögunum og var andsvar við grein sem Davíð skrifaði og birti í Fréttablaðinu um helgina. Þar vildi Davíð Þór meina að María Lilja hefði vegið alvarlega að æru sinni, meðal annars með því að kalla Bleikt og blátt, sem Davíð ritstýrði fyrir um áratug síðan, klámbækling. Hann gaf henni þrjá sólarhringa til þess að biðjast afsökunar á nokkrum ummælum sem hann taldi upp í færslu sinni. Nú er svarið komið; og María Lilja er ekki á þeim buxunum að biðjast afsökunar. Ástæðan fyrir deilunni er hörð gagnrýni Davíðs gagnvart aðferðum stóru systranna til þess að safna nöfnum meintra vændiskaupenda, og koma þeim til lögreglunnar. María Lilja segir meðal annars í pistli sínum að „Gildisdómar njóta aukinnar verndar umfram ósannaðar staðreyndir. Í gildisdómi felst mat á staðreyndum en ekki miðlun staðreynda og mat hlýtur alltaf að vera huglægt og hljótum við að vera sammála um það að engin yfirvöld geta stýrt huglægu mati manna." Hún bætir svo við: Að mati Mannréttindadómstólsins er kröfum um sannanir fyrir gildisdómum ekki hægt að fullnægja. Dómstólinn hefur því talið það óheimila skerðingu á tjáningarfrelsi að refsa manni fyrir meiðandi gildisdóma á þeirri forsendu að sannleiksgildi ummæla hans hafi ekki verið staðreynd." María Lilja segir það löngum þekkt hér á Íslandi „að stórkarlar eins og Ásgeir Davíðsson (kenndur við Goldfinger), og sjálfur Ólafur heitinn Skúlason hafi notað þessa meiðyrðalöggjöf sér í vil þegar kemur að ærumeiðingum snarbrjálaðra kvenna sem voguðu sér að skilgreina þá sem klámdólga og/eða dóna." Hún spyr svo: „Finnst þér þetta eftirsóknarverður hópur að líkjast?" Hægt er að lesa pistil Maríu Lilju í heild sinni hér. Svo má nálgast fyrri pistla og forsögu í grein í viðhengi.
Tengdar fréttir María Lilja ætlar að svara Davíð í hádeginu „Ég ætla að svara honum um hádegið,“ segir María Lilja Þrastardóttir, sem ritaði harðort bréf til Davíð Þórs Jónssonar, pistlahöfundar Fréttablaðsins, út af grein sem hann skrifaði í blaðið um helgina. 1. nóvember 2011 10:28 Mest lesið Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Erlent Viðkvæmur friður þegar í hættu? Erlent Lést samstundis þegar ekið var á hana á 143 kílómetra hraða Innlent Dónatal í desember Erlent Nærliggjandi hús rýmt þegar eldur kom upp á Ásbrú í morgun Innlent Vildu bregðast við sterku ákalli fólks sem hafði misst skyndilega Innlent Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Innlent „Þessi málaflokkur er bara í drasli“ Innlent Hæstiréttur hafnar Alex Jones Erlent Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Innlent Fleiri fréttir Íslandsbanki ætlar að hafa frumkvæði að endurgreiðslu til kúnna Lést samstundis þegar ekið var á hana á 143 kílómetra hraða Vilja þjóðfund um menntamál og framtíð landsins „Þessi málaflokkur er bara í drasli“ Þurrt og bjart suðaustan til og stinningskaldi í kortunum Nærliggjandi hús rýmt þegar eldur kom upp á Ásbrú í morgun Vildu bregðast við sterku ákalli fólks sem hafði misst skyndilega Endurkaupaáætlun fyrir Grindvíkinga kynnt eftir áramót Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Lítill skjálfti við Ingólfsfjall Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir styttri bið eftir geislameðferð Erlendir aðilar stofna fölsk íslensk lén í annarlegum tilgangi Rýnt í áhrif stóra vaxtamálsins Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Óútgefnum handritum stolið: Kallaði rithöfundinn skíthaus Loka fyrir kalt vatn í Salahverfi annað kvöld „Mjög slæmt og erfitt að horfa upp á svona“ Minniháttar eldur í Nytjamarkaði á Selfossi Afþakka „fáránlegt“ 250 milljóna framlag Jöfnunarsjóðs Verkfall yfirvofandi hjá flugumferðarstjórum og stórbruni á Siglufirði Aftur á fjöllum og í veiði á fjórhjóli fyrir fólk með skerta hreyfigetu Átján ára veitti manni „langan og djúpan gapandi skurð“ Kókaín, MDMA og mikið magn ketamíns í Norrænu Flugumferðarstjórar boða vinnustöðvun Sjá meira
María Lilja ætlar að svara Davíð í hádeginu „Ég ætla að svara honum um hádegið,“ segir María Lilja Þrastardóttir, sem ritaði harðort bréf til Davíð Þórs Jónssonar, pistlahöfundar Fréttablaðsins, út af grein sem hann skrifaði í blaðið um helgina. 1. nóvember 2011 10:28