Sundlaugagestir í Dalvík sáu dularfullt hvítt ljós 26. október 2011 19:49 Frá stjörnuhrapinu í nóvember 2009. „Við vitum ekki hvað þetta var, en þetta var mjög skært ljós og hvítt á litinn," segir Elín Björk Unnarsdóttir, veðurfræðingur, sem ásamt öðrum gestum sundlaugarinnar í Dalvík urðu vitni af hvítu ljósi þegar þau horfðu yfir Svarfaðardalinn rúmlega hálf sjö í kvöld. Elín lýsir ljósinu þannig að það hafi enst í um fimm sekúndur, „og það var eiginlega eins og tannþráðabox í laginu." Elín segir að það hafi haldið lögun sinni þar til það hvarf. Sjálf segist Elín hafa séð stjörnuhröp áður en ekkert í líkingu við þetta. Ljósið hafi verið áberandi og snjóhvítt. Hún segir að það hafi hvarflað að þeim sem voru í pottinum að þetta væri flugeldur eða blys. En allir í pottinum voru sammála um að þarna væri eitthvað annað á fer. Þegar Vísir hafði samband við Veðurstofu Íslands könnuðust þeir ekki við ljósið en ætluðu að kanna það frekar eins og allar slíkar ábendingar. Sævar Helgi Bragason, einn af umsjónarmönnum Stjörnufræðivefsins, segir Elínu lýsa tilkomumiklu stjörnuhrapi. „Annað slagið verða svona björt stjörnuhröp," segir Sævar Helgi sem sjálfur hefur séð stjörnuhrap, sem entist svo lengi, „og rákin eftir það var á himnum tuttugu mínútum eftir hrapið," lýsir Sævar Helgi. Hafi þetta verið stjörnuhrap þá hefur það verið í stærra lagi. Sævar segir litla hættu á að lofsteinninn endi á jörðinni, „þeir þurfa að vera ansi stórir til þess. Sem betur fer kannski," bæti hann við. Hann hvetur svo alla til þess að horfa meira upp til himins, þar megi finna margt óvænt. Þess má reyndar geta að síðast þegar almenningur tók eftir stjörnuhrapi þannig um munaði, var í byrjun nóvember árið 2009 þegar stjörnuhrap lýsti upp hluta af Suðurlandinu. Meðfylgjandi mynd náðist einmitt af því. Hafi einhver náð myndum af hrapinu má sá sami að sjálfsögðu láta okkur á Vísi vita í síma 5125200 eða með því að senda póst á netfangið frettir@stod2.is. Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Fleiri fréttir Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Sjá meira
„Við vitum ekki hvað þetta var, en þetta var mjög skært ljós og hvítt á litinn," segir Elín Björk Unnarsdóttir, veðurfræðingur, sem ásamt öðrum gestum sundlaugarinnar í Dalvík urðu vitni af hvítu ljósi þegar þau horfðu yfir Svarfaðardalinn rúmlega hálf sjö í kvöld. Elín lýsir ljósinu þannig að það hafi enst í um fimm sekúndur, „og það var eiginlega eins og tannþráðabox í laginu." Elín segir að það hafi haldið lögun sinni þar til það hvarf. Sjálf segist Elín hafa séð stjörnuhröp áður en ekkert í líkingu við þetta. Ljósið hafi verið áberandi og snjóhvítt. Hún segir að það hafi hvarflað að þeim sem voru í pottinum að þetta væri flugeldur eða blys. En allir í pottinum voru sammála um að þarna væri eitthvað annað á fer. Þegar Vísir hafði samband við Veðurstofu Íslands könnuðust þeir ekki við ljósið en ætluðu að kanna það frekar eins og allar slíkar ábendingar. Sævar Helgi Bragason, einn af umsjónarmönnum Stjörnufræðivefsins, segir Elínu lýsa tilkomumiklu stjörnuhrapi. „Annað slagið verða svona björt stjörnuhröp," segir Sævar Helgi sem sjálfur hefur séð stjörnuhrap, sem entist svo lengi, „og rákin eftir það var á himnum tuttugu mínútum eftir hrapið," lýsir Sævar Helgi. Hafi þetta verið stjörnuhrap þá hefur það verið í stærra lagi. Sævar segir litla hættu á að lofsteinninn endi á jörðinni, „þeir þurfa að vera ansi stórir til þess. Sem betur fer kannski," bæti hann við. Hann hvetur svo alla til þess að horfa meira upp til himins, þar megi finna margt óvænt. Þess má reyndar geta að síðast þegar almenningur tók eftir stjörnuhrapi þannig um munaði, var í byrjun nóvember árið 2009 þegar stjörnuhrap lýsti upp hluta af Suðurlandinu. Meðfylgjandi mynd náðist einmitt af því. Hafi einhver náð myndum af hrapinu má sá sami að sjálfsögðu láta okkur á Vísi vita í síma 5125200 eða með því að senda póst á netfangið frettir@stod2.is.
Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Fleiri fréttir Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Sjá meira