Ólafur Örn: Vantar að menn séu með smá ís í maganum Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 22. ágúst 2011 22:23 Ólafur Örn Bjarnason, þjálfari Grindavíkur. Mynd/Daníel „Við vorum mjög ósáttir fyrir fyrri hálfleik. Allir leikmenn áttu mikið inni. Við vorum með vind í bakið og þeir pressa okkur til að sparka langt og það er erfitt að gera það á blautum velli og því fór boltinn oft aftur fyrir. Við vildum gera betur. Það áttu allir mikið inni og það kom ágætlega fram í seinni hálfleik,“ sagði Ólafur Örn Bjarnason, þjálfari Grindavíkur eftir markalausa jafnteflið gegn Víkingi í kvöld. „Á móti vindinum í seinni hálfleik sköpuðum við okkur ágætis möguleika. Við sluppum í gegn einu sinni og Scotty á nokkur skot og við höldum þeim frá okkar marki. Við gátum tekið þrjú stig en þegar við klárum ekki færin þá er það erfitt. Það vantar að menn séu með smá ís í maganum þegar þeir eru komnir að vítateignum. Ég man ekki eftir góðu færi hjá Víkingi sem er jákvætt en auðvitað hefðum við vilja þrjú stig.“ Grindavík hefði með sigri getað farið langt með að losa sig við falldrauginn. „Við settum leikinn þannig að upp að með sigri gætum við komist upp fyrir nokkru lið og þá gætu við farið að stefna hærra og hugsa upp á við en þú ert ekkert betri en staðan í deildinni segir til um og þú þarft vinna eftir þeirri stöðu sem þú ert í.“ „Það er þannig en ef við hefðum unnið í dag og komist upp fyrir 2 til 3 lið þá hættir maður að hugsa til baka en á meðan það eru bara 2 lið fyrir aftan okkur á er maður alltaf að spá í því, þannig er það bara. Við verðum að vinna út úr þeirri stöðu sem við erum í og ef við höldum stöðugleika fram á við og klárum færin okkar þá eigum við að geta náð góðum úrslitum,“ sagði Ólafur en Grindavík hefur nú leiki fjóra leiki í röð án taps. „Þetta er í fyrsta sinn í sumar sem við getum spilað nokkra leiki í röð á sömu mönnunum, sérstaklega í vörninni. Það gefur smá stöðugleika,“ sagði Ólafur. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Sjá meira
„Við vorum mjög ósáttir fyrir fyrri hálfleik. Allir leikmenn áttu mikið inni. Við vorum með vind í bakið og þeir pressa okkur til að sparka langt og það er erfitt að gera það á blautum velli og því fór boltinn oft aftur fyrir. Við vildum gera betur. Það áttu allir mikið inni og það kom ágætlega fram í seinni hálfleik,“ sagði Ólafur Örn Bjarnason, þjálfari Grindavíkur eftir markalausa jafnteflið gegn Víkingi í kvöld. „Á móti vindinum í seinni hálfleik sköpuðum við okkur ágætis möguleika. Við sluppum í gegn einu sinni og Scotty á nokkur skot og við höldum þeim frá okkar marki. Við gátum tekið þrjú stig en þegar við klárum ekki færin þá er það erfitt. Það vantar að menn séu með smá ís í maganum þegar þeir eru komnir að vítateignum. Ég man ekki eftir góðu færi hjá Víkingi sem er jákvætt en auðvitað hefðum við vilja þrjú stig.“ Grindavík hefði með sigri getað farið langt með að losa sig við falldrauginn. „Við settum leikinn þannig að upp að með sigri gætum við komist upp fyrir nokkru lið og þá gætu við farið að stefna hærra og hugsa upp á við en þú ert ekkert betri en staðan í deildinni segir til um og þú þarft vinna eftir þeirri stöðu sem þú ert í.“ „Það er þannig en ef við hefðum unnið í dag og komist upp fyrir 2 til 3 lið þá hættir maður að hugsa til baka en á meðan það eru bara 2 lið fyrir aftan okkur á er maður alltaf að spá í því, þannig er það bara. Við verðum að vinna út úr þeirri stöðu sem við erum í og ef við höldum stöðugleika fram á við og klárum færin okkar þá eigum við að geta náð góðum úrslitum,“ sagði Ólafur en Grindavík hefur nú leiki fjóra leiki í röð án taps. „Þetta er í fyrsta sinn í sumar sem við getum spilað nokkra leiki í röð á sömu mönnunum, sérstaklega í vörninni. Það gefur smá stöðugleika,“ sagði Ólafur.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Sjá meira