Leikmaður úr b-liði Barcelona valinn í spænska landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. ágúst 2011 14:30 Martín Montoya (númer 12) fagnar hér Evrópumeistaratitlinum í sumar. Mynd/Nordic Photos/Getty Vicente del Bosque, þjálfari Heims- og Evrópumeistara Spánverja hefur kallað á þrjá nýliða í landsliðshóp sinn fyrir komandi leiki við Chile og Liechtenstein í næstu viku. Þrír sterkir varnarmenn geta ekki spilað vegna meiðsla og því þurfti Del Bosque að kafa djúpt þegar hann valdi hópinn sinn. Miðvarðarpar Barcelona, Gerard Pique og Carles Puyol, geta hvorugur spilað vegna meiðsla og þá er Andoni Iraiola, varnarmaður Athletic Bilbao einnig meiddur. Del Bosque hefur valið Alvaro Dominguez, miðvörð Atletico Madrid og Alberto Botia, varnarmann Sporting Gijon í hópinn sem og varnarmanninn Martín Montoya sem er leikmaður í b-liði Barcelona. Martín Montoya er 20 ára hægri bakvörður sem lék tvo aðalliðsleiki með Barcelona-liðinu á síðustu leiktíð en var annars bara með b-liði Barcelona. Montoya hefur farið í gegnum unglingastarf Barcelonam en hann kom þangað þegar hann var aðeins níu ára gamall. Montoya var í 21 árs liði Spánverjar sem varð Evrópumeistari í Danmörku í sumar.Landsliðshópur Spánverja:Markmenn: Iker Casillas (Real Madrid), Pepe Reina (Liverpool), Victor Valdes (Barcelona).Varnarmenn: Sergio Ramos (Real Madrid), Alvaro Arbeloa (Real Madrid), Raul Albiol (Real Madrid), Alvaro Dominguez (Atletico Madrid), Martin Montoya (Barcelona B), Alberto Botia (Sporting Gijon).Miðjumenn: Sergio Busquets (Barcelona), Xabi Alonso (Real Madrid), Javi Martinez (Athletic Bilbao), Santi Cazorla (Malaga), Andres Iniesta (Barcelona), Xavi Hernandez (Barcelona), Thiago Alcantara (Barcelona), Cesc Fabregas (Barcelona).Sóknarmenn: Fernando Torres (Chelsea), Alvaro Negredo (Sevilla), Juanma Mata (Chelsea), Fernando Llorente (Athletic Bilbao), David Silva (Manchester City), David Villa (Barcelona), Pedro Rodriguez (Barcelona). Spænski boltinn Mest lesið Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira
Vicente del Bosque, þjálfari Heims- og Evrópumeistara Spánverja hefur kallað á þrjá nýliða í landsliðshóp sinn fyrir komandi leiki við Chile og Liechtenstein í næstu viku. Þrír sterkir varnarmenn geta ekki spilað vegna meiðsla og því þurfti Del Bosque að kafa djúpt þegar hann valdi hópinn sinn. Miðvarðarpar Barcelona, Gerard Pique og Carles Puyol, geta hvorugur spilað vegna meiðsla og þá er Andoni Iraiola, varnarmaður Athletic Bilbao einnig meiddur. Del Bosque hefur valið Alvaro Dominguez, miðvörð Atletico Madrid og Alberto Botia, varnarmann Sporting Gijon í hópinn sem og varnarmanninn Martín Montoya sem er leikmaður í b-liði Barcelona. Martín Montoya er 20 ára hægri bakvörður sem lék tvo aðalliðsleiki með Barcelona-liðinu á síðustu leiktíð en var annars bara með b-liði Barcelona. Montoya hefur farið í gegnum unglingastarf Barcelonam en hann kom þangað þegar hann var aðeins níu ára gamall. Montoya var í 21 árs liði Spánverjar sem varð Evrópumeistari í Danmörku í sumar.Landsliðshópur Spánverja:Markmenn: Iker Casillas (Real Madrid), Pepe Reina (Liverpool), Victor Valdes (Barcelona).Varnarmenn: Sergio Ramos (Real Madrid), Alvaro Arbeloa (Real Madrid), Raul Albiol (Real Madrid), Alvaro Dominguez (Atletico Madrid), Martin Montoya (Barcelona B), Alberto Botia (Sporting Gijon).Miðjumenn: Sergio Busquets (Barcelona), Xabi Alonso (Real Madrid), Javi Martinez (Athletic Bilbao), Santi Cazorla (Malaga), Andres Iniesta (Barcelona), Xavi Hernandez (Barcelona), Thiago Alcantara (Barcelona), Cesc Fabregas (Barcelona).Sóknarmenn: Fernando Torres (Chelsea), Alvaro Negredo (Sevilla), Juanma Mata (Chelsea), Fernando Llorente (Athletic Bilbao), David Silva (Manchester City), David Villa (Barcelona), Pedro Rodriguez (Barcelona).
Spænski boltinn Mest lesið Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira