Fótbolti

Stuðningsmenn Íslands í Álaborg bjartsýnir

Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Álaborg skrifar
Vísir hitti á nokkra stuðningsmenn íslenska U-21 landsliðsins á röltinu í Álaborg og tók tvo þeirra tali, þá Egil Má Egilsson og Halldór Ásmundsson.

Egill Már er í heimsókn hjá Halldóri sem býr í Árósum. Þeir ætla vitanlega að skella sér á leik Íslands og Sviss síðar í dag og eru bjartsýnir fyrir hönd drengjanna okkar þrátt fyrir tapið gegn Hvíta-Rússlandi um helgina.

Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×