Þessa skóla á að sameina 3. mars 2011 15:51 Tillögur starfshóps um sparnað í skólakerfi Reykjavíkurborgar voru kynntar í borgarráði í dag. Meðal annars eru gert ráð fyrir að leik- og grunnskólar verði sameinaðir. Hér er tillögum hópsins raðað eftir hverfum. Árbær, Grafarholt, Norðlingaholt og ÚlfarsárdalurGrunnskólar og og frístundaheimili Lagt er til að stefnumótun fyrir skóla- og frístundaheimili verði sameiginleg í allri borginni frá og með hausti 2012. Stofnaður verði starfshópur i því skyni að útfæra nýja sýn á samþættingu skóla- og frístundastarfs 6-9 ára barna. Stefnt verði að því að haustið 2011 verði skóla- og frístundastarf 6-9 ára barna samþætt í a.m.k. einu þjónustuhverfi og jafnframt því undirbúin innleiðing í borginni allri.Ártúnsskóli, leikskólinn Kvarnaborg og frístundaheimilið Skólasel verði sameinuð Lagt er til að grunnskólinn Ártúnsskóli, leikskólinn Kvarnaborg og frístundaheimilið Skólasel verði sameinuð undir einni yfirstjórn. Barnafjöldi eftir sameiningu verða 63 á leikskólaaldri og 154 á grunnskólaaldri. Sameiningin komi til framkvæmda á árinu 2011 og við undirbúning breytinganna hafi fræðslustjóri, sviðsstjóri Leikskólasviðs, skrifstofustjóri tómstundamála og skólastjórnendur náið samráð við foreldra, nemendur og starfsfólk. BreiðholtGrunnskólar og og frístundaheimili Lagt er til að stefnumótun fyrir skóla- og frístundaheimili verði sameiginleg í allri borginni frá og með hausti 2012. Stofnaður verði starfshópur i því skyni að útfæra nýja sýn á samþættingu skóla- og frístundastarfs 6-9 ára barna. Stefnt verði að því að haustið 2011 verði skóla- og frístundastarf 6-9 ára barna samþætt í a.m.k. einu þjónustuhverfi og jafnframt því undirbúin innleiðing í borginni allri.Fellaskóli og Hólabrekkuskóli verði yngri barna og eldri barna skólar Lagt er til að skoðað verði að Fellaskóli og Hólabrekkuskóli verði aldursskiptir, þannig að annar verði yngri barna skóli og hinn unglingaskóli. Undirbúningur breytinga fari fram skólaárið 2011-2012 og stefnumótandi tillaga komi til ákvörðunar fyrir upphaf skólaárs 2012-2013. Við undirbúning breytinga hafi fræðslustjóri og skólastjórnendur náið samráð við foreldra og starfsfólk.Leikskólarnir Arnarborg og Fálkaborg verði sameinaðir Lagt er til að leikskólarnir Arnarborg og Fálkaborg verði sameinaðir undir eina stjórn. 126 börn verði í sameinuðum leikskóla. Sameiningin komi til framkvæmda árið 2011. Við undirbúning breytinga hafi sviðsstjóri Leikskólasviðs og skólastjórnendur náið samráð við foreldra og starfsfólk.Leikskólarnir Seljaborg og Seljakot verði sameinaðir Lagt er til að leikskólarnir Seljaborg og Seljakot verði sameinaðir undir eina stjórn. 116 börn verði í sameinuðum leikskóla. Sameiningin komi til framkvæmda árið 2011. Við undirbúning breytinga hafi sviðsstjóri Leikskólasviðs og skólastjórnendur náið samráð við foreldra og starfsfólk.Leikskólarnir Ösp og Hraunborg verði sameinaðir Lagt er til að leikskólarnir Ösp og Hraunborg verði sameinaðir undir eina stjórn. 118 börn verði í sameinuðum leikskóla. Sameiningin komi til framkvæmda árið 2011. Við undirbúning breytinga hafi sviðsstjóri Leikskólasviðs og skólastjórnendur náið samráð við foreldra og starfsfólk.Suðurborg og Hólaborg verði sameinaðir Lagt er til að leikskólarnir Suðurborg og Hólaborg verði sameinaðir undir eina stjórn. 185 börn verði í sameinuðum leikskóla. Sameiningin komi til framkvæmda árið 2011. Við undirbúning breytinga hafi sviðsstjóri Leikskólasviðs og skólastjórnendur náið samráð við foreldra og starfsfólk.Leikskólarnir Hálsaborg og Hálsakot verði sameinaðir Lagt er til að leikskólarnir Hálsaborg og Hálsakot verði sameinaðir undir eina stjórn. 133 börn verði í sameinuðum leikskóla. Sameiningin komi til framkvæmda árið 2011. Við undirbúning breytinga hafi sviðsstjóri Leikskólasviðs og skólastjórnendur náið samráð við foreldra og starfsfólk. GrafarvogurGrunnskólar og frístundaheimili Lagt er til að stefnumótun fyrir skóla- og frístundaheimili verði sameiginleg í allri borginni frá og með hausti 2012. Stofnaður verði starfshópur i því skyni að útfæra nýja sýn á samþættingu skóla- og frístundastarfs 6-9 ára barna. Stefnt verði að því að haustið 2011 verði skóla- og frístundastarf 6-9 ára barna samþætt í a.m.k. einu þjónustuhverfi og jafnframt því undirbúin innleiðing í borginni allri.Korpuskóli og Víkurskóli verði sameinaðir Lagt er til að Korpuskóli (173 nemendur) og Víkurskóli (331 nemandi) verði sameinaðir undir eina yfirstjórn haustið 2011 og að nemendur í 8. - 10. bekk í Korpuskóla sæki áfram nám í Víkurskóla.Borgaskóli og Engjaskóli verði sameinaðir Lagt er til að Borgaskóli ( 296 nemendur) og Engjaskóli (297 nemendur) verði sameinaðir undir eina yfirstjórn haustið 2011. Í framhaldi verði skólastjórnendum falið að vinna að auknu samstarfi eða sameiningu unglingadeilda skólanna. Undirbúningur hefjist skólaárið 2011 - 2012 og stefnumótandi ákvörðun komi til framkvæmda við upphaf skólaársins 2012-2013. Við undirbúning breytinga hafi fræðslustjóri og skólastjórnendur náið samráð við foreldra, nemendur og starfsfólk.Foldaskóli verði heildstæður safnskóli á unglingastigi fyrir nemendur úr Húsaskóla og Hamraskóla Lagt er til að Foldaskóli verði heildstæður safnskóli fyrir suðurhluta Grafarvogs sem taki við unglingum úr 8.-10. bekk í Húsaskóla og Hamraskóla. Undirbúningur hefjist skólaárið 2011-2012 og stefnumarkandi ákvörðun komi til framkvæmda skólaárið 2012-2013. Við undirbúning breytinga hafi fræðslustjóri og skólastjórnendur náið samráð við foreldra, nemendur og starfsfólk. Samhliða þessum breytingum yrði rekstur Húsaskóla og Hamraskóla skoðaður með tilliti til betri nýtingar á húsnæði og hugsanlegrar sameiningar í stjórnun, eða sameininga við leikskóla í nágrenninu.Leikskólarnir Foldaborg, Foldakot og Funaborg verði sameinaðir Lagt er til að leikskólarnir Foldaborg, Foldakot og Funaborg verði sameinaðir undir eina stjórn. 162 börn verði í sameinuðum leikskóla. Sameiningin komi til framkvæmda árið 2011. Við undirbúning breytinga hafi sviðsstjóri Leikskólasviðs og skólastjórnendur náið samráð við foreldra og starfsfólk. LaugardalurGrunnskólar og frístundaheimili Lagt er til að stefnumótun fyrir skóla- og frístundaheimili verði sameiginleg í allri borginni frá og með hausti 2012. Stofnaður verði starfshópur i því skyni að útfæra nýja sýn á samþættingu skóla- og frístundastarfs 6-9 ára barna. Stefnt verði að því að haustið 2011 verði skóla- og frístundastarf 6-9 ára barna samþætt í a.m.k. einu þjónustuhverfi og jafnframt því undirbúin innleiðing í borginni allri.Leikskólarnir Holtaborg og Sunnuborg verði sameinaðir Lagt er til að leikskólarnir Holtaborg og Sunnuborg verði sameinaðir undir eina yfirstjórn. 156 börn verði í sameinuðum leikskóla, og auk þess viðbótarhús með rými fyrir 16 börn. Sameiningin komi til framkvæmda á árinu 2011. Við undirbúning breytinga hafi sviðsstjóri Leikskólasviðs og skólastjórnendur náið samráð við foreldra og starfsfólk.Leikskólarnir Ásborg og Hlíðarendi verði sameinaðir Lagt er til að leikskólarnir Ásborg og Hlíðarendi verði sameinaðir undir eina yfirstjórn. 145 börn verði í sameinuðum leikskóla. Sameiningin komi til framkvæmda árið 2011. Við undirbúning breytinga hafi sviðsstjóri Leikskólasviðs og skólastjórnendur náið samráð við foreldra og starfsfólk.Leikskólarnir Laugaborg og Lækjaborg verði sameinaðir Lagt er til að leikskólarnir Laugaborg og Lækjaborg verði sameinaðir undir eina stjórn. 159 börn verði í sameinuðum leikskóla, auk viðbótarhúss með rými fyrir 16 börn. Sameiningin komi til framkvæmda árið 2011. Við undirbúning breytinga hafi sviðsstjóri Leikskólasviðs og skólastjórnendur náið samráð við foreldra og starfsfólk. Háaleiti og BústaðahverfiGrunnskólar og frístundaheimili Lagt er til að stefnumótun fyrir skóla- og frístundaheimili verði sameiginleg í allri borginni frá og með hausti 2012. Stofnaður verði starfshópur i því skyni að útfæra nýja sýn á samþættingu skóla- og frístundastarfs 6-9 ára barna. Stefnt verði að því að haustið 2011 verði skóla- og frístundastarf 6-9 ára barna samþætt í a.m.k. einu þjónustuhverfi og jafnframt því undirbúin innleiðing í borginni allri.Fossvogsskóli, leikskólinn Kvistaborg og frístundaheimilið Neðstaland verði sameinuð Lagt er til að grunnskólinn Fossvogsskóli (306 nemendur), leikskólinn Kvistaborg (63 börn) og frístundaheimilið Neðstaland (98 börn) verði sameinuð. Barnafjöldi eftir sameiningu verða 63 börn á leikskólaaldri og 306 börn á grunnskólaaldri. Sameiningin komi til framkvæmda á árinu 2011 og við undirbúning breytinganna hafi fræðslustjóri, sviðsstjóri Leikskólasviðs, skrifstofustjóri tómstundamála og skólastjórnendur náið samráð við foreldra, nemendur og starfsfólk.Álftamýrarskóli og Hvassaleitisskóli verði sameinaðir Lagt er til að Hvassaleitisskóli (206 nemendur) og Álftamýrarskóli ( 330 nemendur) verði sameinaðir undir eina yfirstjórn. Tillagan komi til framkvæmda í upphafi skólaárs 2011-2012. Í framhaldi verði nýjum skólastjórnendum falið að vinna að flutningi nemenda á unglingastigi fyrir skólaárið 2012-2013 og gætu þeir valið um skólavist í Réttarholtsskóla eða Álftamýrarskóla. Við undirbúning breytinga hafi fræðslustjóri og skólastjórnendur náið samráð við foreldra, nemendur og starfsfólk.Leikskólarnir Furuborg og Skógarborg verði sameinaðir Lagt er til að leikskólarnir Furuborg og Skógarborg verði sameinaðir undir eina stjórn. 117 börn verði í sameinuðum leikskóla. Sameiningin komi til framkvæmda árið 2011. Við undirbúning breytinga hafi sviðsstjóri Leikskólasviðs og skólastjórnendur náið samráð við foreldra og starfsfólk. Miðborg og HlíðarGrunnskólar og frístundaheimili Lagt er til að stefnumótun fyrir skóla- og frístundaheimili verði sameiginleg í allri borginni frá og með hausti 2012. Stofnaður verði starfshópur i því skyni að útfæra nýja sýn á samþættingu skóla- og frístundastarfs 6-9 ára barna. Stefnt verði að því að haustið 2011 verði skóla- og frístundastarf 6-9 ára barna samþætt í a.m.k. einu þjónustuhverfi og jafnframt því undirbúin innleiðing í borginni allri.Leikskólarnir Barónsborg, Lindarborg og Njálsborg verði sameinaðir Lagt er til að leikskólarnir Barónsborg, Lindarborg og Njálsborg verði sameinaðir undir eina yfirstjórn. 145 börn verði í sameinuðum leikskóla. Sameiningin komi til framkvæmda á árinu 2011. Við undirbúning breytinga hafi sviðsstjóri Leikskólasviðs og skólastjórnendur náið samráð við foreldra og starfsfólk.Leikskólarnir Hamraborg og Sólbakki verði sameinaðir Lagt er til að leikskólarnir Hamraborg og Sólbakki verði sameinaðir undir eina yfirstjórn. 137 börn verði í sameinuðum leikskóla. Sameiningin komi til framkvæmda á árinu 2011. Við undirbúning breytinga hafi sviðsstjóri Leikskólasviðs og skólastjórnendur náið samráð við foreldra og starfsfólk.Leikskólarnir Sólhlíð og Hlíðaborg verði sameinaðir Lagt er til að leikskólarnir Sólhlíð og Hlíðaborg verði sameinaðir undir eina yfirstjórn. 143 börn verði í sameinuðum leikskóla. Sameiningin komi til framkvæmda á árinu 2011. Við undirbúning breytinga hafi sviðsstjóri Leikskólasviðs og skólastjórnendur náið samráð við foreldra og starfsfólk. VesturbærGrunnskólar og frístundaheimili Lagt er til að stefnumótun fyrir skóla- og frístundaheimili verði sameiginleg í allri borginni frá og með hausti 2012. Stofnaður verði starfshópur i því skyni að útfæra nýja sýn á samþættingu skóla- og frístundastarfs 6-9 ára barna. Stefnt verði að því að haustið 2011 verði skóla- og frístundastarf 6-9 ára barna samþætt í a.m.k. einu þjónustuhverfi og jafnframt því undirbúin innleiðing í borginni allri.Hagaskóli verði safnskóli á unglingastigi fyrir nemendur 7.- 10. bekkjar í Vesturbæ og nemendur færist í hann ári fyrr úr Melaskóla, Vesturbæjarskóla og Grandaskóla. Lagt er til að nemendur 7. bekk í Melaskóla,Vesturbæjarskóla og Grandaskóla flytjist í Hagaskóla. Hann verði safnskóli fyrir nemendur í 7. - 10. bekk í stað 8.-10. bekkjar eins og nú er. Undirbúningur hefjist skólaárið 2011-2012 og stefnumarkandi ákvörðun komi til framkvæmda í upphafi skólaársins 2012-2013. Við undirbúning breytinga hafi fræðslustjóri og skólastjórnendur náið samráð við foreldra, nemendur og starfsfólk.Leikskólarnir Dvergasteinn og Drafnarborg verði sameinaðir Lagt er til að leikskólarnir Dvergasteinn og Drafnarborg verði sameinaðir undir eina yfirstjórn. 100 börn verði í sameinuðum leikskóla. Tillagan komi til framkvæmda á árinu 2011. Við undirbúning breytinga hafi sviðsstjóri Leikskólasviðs og skólastjórnendur náið samráð við foreldra og starfsfólk. Tengdar fréttir Tillögur í skólamálum kynntar - segjast spara milljarð Sparnaðartillögur hjá grunn-, leikskólum og frístundaheimilum voru kynntar í borgarráði í dag. Þær miða að því að finna yfir 300 ný leikskólapláss, bæta nýtingu húsnæðis borgarinnar til muna og minnka kostnað við yfirbyggingu í skólakerfi borgarinnar verulega. 3. mars 2011 15:03 Mest lesið Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Innlent Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Innlent Fleiri fréttir Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Bein útsending: Eurovision-ákvörðun og mótmæli í Efstaleiti Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Nærri 400 leitarbeiðnir vegna 95 týndra barna á árinu Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Seyðisfjörður á varaafli eftir rafmagnsleysi í nótt Fjarðarheiði lokuð og óvissustig suðaustantil Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Hyggst reisa nýja flugstöð og festa flugvöllinn í sessi Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Sjá meira
Tillögur starfshóps um sparnað í skólakerfi Reykjavíkurborgar voru kynntar í borgarráði í dag. Meðal annars eru gert ráð fyrir að leik- og grunnskólar verði sameinaðir. Hér er tillögum hópsins raðað eftir hverfum. Árbær, Grafarholt, Norðlingaholt og ÚlfarsárdalurGrunnskólar og og frístundaheimili Lagt er til að stefnumótun fyrir skóla- og frístundaheimili verði sameiginleg í allri borginni frá og með hausti 2012. Stofnaður verði starfshópur i því skyni að útfæra nýja sýn á samþættingu skóla- og frístundastarfs 6-9 ára barna. Stefnt verði að því að haustið 2011 verði skóla- og frístundastarf 6-9 ára barna samþætt í a.m.k. einu þjónustuhverfi og jafnframt því undirbúin innleiðing í borginni allri.Ártúnsskóli, leikskólinn Kvarnaborg og frístundaheimilið Skólasel verði sameinuð Lagt er til að grunnskólinn Ártúnsskóli, leikskólinn Kvarnaborg og frístundaheimilið Skólasel verði sameinuð undir einni yfirstjórn. Barnafjöldi eftir sameiningu verða 63 á leikskólaaldri og 154 á grunnskólaaldri. Sameiningin komi til framkvæmda á árinu 2011 og við undirbúning breytinganna hafi fræðslustjóri, sviðsstjóri Leikskólasviðs, skrifstofustjóri tómstundamála og skólastjórnendur náið samráð við foreldra, nemendur og starfsfólk. BreiðholtGrunnskólar og og frístundaheimili Lagt er til að stefnumótun fyrir skóla- og frístundaheimili verði sameiginleg í allri borginni frá og með hausti 2012. Stofnaður verði starfshópur i því skyni að útfæra nýja sýn á samþættingu skóla- og frístundastarfs 6-9 ára barna. Stefnt verði að því að haustið 2011 verði skóla- og frístundastarf 6-9 ára barna samþætt í a.m.k. einu þjónustuhverfi og jafnframt því undirbúin innleiðing í borginni allri.Fellaskóli og Hólabrekkuskóli verði yngri barna og eldri barna skólar Lagt er til að skoðað verði að Fellaskóli og Hólabrekkuskóli verði aldursskiptir, þannig að annar verði yngri barna skóli og hinn unglingaskóli. Undirbúningur breytinga fari fram skólaárið 2011-2012 og stefnumótandi tillaga komi til ákvörðunar fyrir upphaf skólaárs 2012-2013. Við undirbúning breytinga hafi fræðslustjóri og skólastjórnendur náið samráð við foreldra og starfsfólk.Leikskólarnir Arnarborg og Fálkaborg verði sameinaðir Lagt er til að leikskólarnir Arnarborg og Fálkaborg verði sameinaðir undir eina stjórn. 126 börn verði í sameinuðum leikskóla. Sameiningin komi til framkvæmda árið 2011. Við undirbúning breytinga hafi sviðsstjóri Leikskólasviðs og skólastjórnendur náið samráð við foreldra og starfsfólk.Leikskólarnir Seljaborg og Seljakot verði sameinaðir Lagt er til að leikskólarnir Seljaborg og Seljakot verði sameinaðir undir eina stjórn. 116 börn verði í sameinuðum leikskóla. Sameiningin komi til framkvæmda árið 2011. Við undirbúning breytinga hafi sviðsstjóri Leikskólasviðs og skólastjórnendur náið samráð við foreldra og starfsfólk.Leikskólarnir Ösp og Hraunborg verði sameinaðir Lagt er til að leikskólarnir Ösp og Hraunborg verði sameinaðir undir eina stjórn. 118 börn verði í sameinuðum leikskóla. Sameiningin komi til framkvæmda árið 2011. Við undirbúning breytinga hafi sviðsstjóri Leikskólasviðs og skólastjórnendur náið samráð við foreldra og starfsfólk.Suðurborg og Hólaborg verði sameinaðir Lagt er til að leikskólarnir Suðurborg og Hólaborg verði sameinaðir undir eina stjórn. 185 börn verði í sameinuðum leikskóla. Sameiningin komi til framkvæmda árið 2011. Við undirbúning breytinga hafi sviðsstjóri Leikskólasviðs og skólastjórnendur náið samráð við foreldra og starfsfólk.Leikskólarnir Hálsaborg og Hálsakot verði sameinaðir Lagt er til að leikskólarnir Hálsaborg og Hálsakot verði sameinaðir undir eina stjórn. 133 börn verði í sameinuðum leikskóla. Sameiningin komi til framkvæmda árið 2011. Við undirbúning breytinga hafi sviðsstjóri Leikskólasviðs og skólastjórnendur náið samráð við foreldra og starfsfólk. GrafarvogurGrunnskólar og frístundaheimili Lagt er til að stefnumótun fyrir skóla- og frístundaheimili verði sameiginleg í allri borginni frá og með hausti 2012. Stofnaður verði starfshópur i því skyni að útfæra nýja sýn á samþættingu skóla- og frístundastarfs 6-9 ára barna. Stefnt verði að því að haustið 2011 verði skóla- og frístundastarf 6-9 ára barna samþætt í a.m.k. einu þjónustuhverfi og jafnframt því undirbúin innleiðing í borginni allri.Korpuskóli og Víkurskóli verði sameinaðir Lagt er til að Korpuskóli (173 nemendur) og Víkurskóli (331 nemandi) verði sameinaðir undir eina yfirstjórn haustið 2011 og að nemendur í 8. - 10. bekk í Korpuskóla sæki áfram nám í Víkurskóla.Borgaskóli og Engjaskóli verði sameinaðir Lagt er til að Borgaskóli ( 296 nemendur) og Engjaskóli (297 nemendur) verði sameinaðir undir eina yfirstjórn haustið 2011. Í framhaldi verði skólastjórnendum falið að vinna að auknu samstarfi eða sameiningu unglingadeilda skólanna. Undirbúningur hefjist skólaárið 2011 - 2012 og stefnumótandi ákvörðun komi til framkvæmda við upphaf skólaársins 2012-2013. Við undirbúning breytinga hafi fræðslustjóri og skólastjórnendur náið samráð við foreldra, nemendur og starfsfólk.Foldaskóli verði heildstæður safnskóli á unglingastigi fyrir nemendur úr Húsaskóla og Hamraskóla Lagt er til að Foldaskóli verði heildstæður safnskóli fyrir suðurhluta Grafarvogs sem taki við unglingum úr 8.-10. bekk í Húsaskóla og Hamraskóla. Undirbúningur hefjist skólaárið 2011-2012 og stefnumarkandi ákvörðun komi til framkvæmda skólaárið 2012-2013. Við undirbúning breytinga hafi fræðslustjóri og skólastjórnendur náið samráð við foreldra, nemendur og starfsfólk. Samhliða þessum breytingum yrði rekstur Húsaskóla og Hamraskóla skoðaður með tilliti til betri nýtingar á húsnæði og hugsanlegrar sameiningar í stjórnun, eða sameininga við leikskóla í nágrenninu.Leikskólarnir Foldaborg, Foldakot og Funaborg verði sameinaðir Lagt er til að leikskólarnir Foldaborg, Foldakot og Funaborg verði sameinaðir undir eina stjórn. 162 börn verði í sameinuðum leikskóla. Sameiningin komi til framkvæmda árið 2011. Við undirbúning breytinga hafi sviðsstjóri Leikskólasviðs og skólastjórnendur náið samráð við foreldra og starfsfólk. LaugardalurGrunnskólar og frístundaheimili Lagt er til að stefnumótun fyrir skóla- og frístundaheimili verði sameiginleg í allri borginni frá og með hausti 2012. Stofnaður verði starfshópur i því skyni að útfæra nýja sýn á samþættingu skóla- og frístundastarfs 6-9 ára barna. Stefnt verði að því að haustið 2011 verði skóla- og frístundastarf 6-9 ára barna samþætt í a.m.k. einu þjónustuhverfi og jafnframt því undirbúin innleiðing í borginni allri.Leikskólarnir Holtaborg og Sunnuborg verði sameinaðir Lagt er til að leikskólarnir Holtaborg og Sunnuborg verði sameinaðir undir eina yfirstjórn. 156 börn verði í sameinuðum leikskóla, og auk þess viðbótarhús með rými fyrir 16 börn. Sameiningin komi til framkvæmda á árinu 2011. Við undirbúning breytinga hafi sviðsstjóri Leikskólasviðs og skólastjórnendur náið samráð við foreldra og starfsfólk.Leikskólarnir Ásborg og Hlíðarendi verði sameinaðir Lagt er til að leikskólarnir Ásborg og Hlíðarendi verði sameinaðir undir eina yfirstjórn. 145 börn verði í sameinuðum leikskóla. Sameiningin komi til framkvæmda árið 2011. Við undirbúning breytinga hafi sviðsstjóri Leikskólasviðs og skólastjórnendur náið samráð við foreldra og starfsfólk.Leikskólarnir Laugaborg og Lækjaborg verði sameinaðir Lagt er til að leikskólarnir Laugaborg og Lækjaborg verði sameinaðir undir eina stjórn. 159 börn verði í sameinuðum leikskóla, auk viðbótarhúss með rými fyrir 16 börn. Sameiningin komi til framkvæmda árið 2011. Við undirbúning breytinga hafi sviðsstjóri Leikskólasviðs og skólastjórnendur náið samráð við foreldra og starfsfólk. Háaleiti og BústaðahverfiGrunnskólar og frístundaheimili Lagt er til að stefnumótun fyrir skóla- og frístundaheimili verði sameiginleg í allri borginni frá og með hausti 2012. Stofnaður verði starfshópur i því skyni að útfæra nýja sýn á samþættingu skóla- og frístundastarfs 6-9 ára barna. Stefnt verði að því að haustið 2011 verði skóla- og frístundastarf 6-9 ára barna samþætt í a.m.k. einu þjónustuhverfi og jafnframt því undirbúin innleiðing í borginni allri.Fossvogsskóli, leikskólinn Kvistaborg og frístundaheimilið Neðstaland verði sameinuð Lagt er til að grunnskólinn Fossvogsskóli (306 nemendur), leikskólinn Kvistaborg (63 börn) og frístundaheimilið Neðstaland (98 börn) verði sameinuð. Barnafjöldi eftir sameiningu verða 63 börn á leikskólaaldri og 306 börn á grunnskólaaldri. Sameiningin komi til framkvæmda á árinu 2011 og við undirbúning breytinganna hafi fræðslustjóri, sviðsstjóri Leikskólasviðs, skrifstofustjóri tómstundamála og skólastjórnendur náið samráð við foreldra, nemendur og starfsfólk.Álftamýrarskóli og Hvassaleitisskóli verði sameinaðir Lagt er til að Hvassaleitisskóli (206 nemendur) og Álftamýrarskóli ( 330 nemendur) verði sameinaðir undir eina yfirstjórn. Tillagan komi til framkvæmda í upphafi skólaárs 2011-2012. Í framhaldi verði nýjum skólastjórnendum falið að vinna að flutningi nemenda á unglingastigi fyrir skólaárið 2012-2013 og gætu þeir valið um skólavist í Réttarholtsskóla eða Álftamýrarskóla. Við undirbúning breytinga hafi fræðslustjóri og skólastjórnendur náið samráð við foreldra, nemendur og starfsfólk.Leikskólarnir Furuborg og Skógarborg verði sameinaðir Lagt er til að leikskólarnir Furuborg og Skógarborg verði sameinaðir undir eina stjórn. 117 börn verði í sameinuðum leikskóla. Sameiningin komi til framkvæmda árið 2011. Við undirbúning breytinga hafi sviðsstjóri Leikskólasviðs og skólastjórnendur náið samráð við foreldra og starfsfólk. Miðborg og HlíðarGrunnskólar og frístundaheimili Lagt er til að stefnumótun fyrir skóla- og frístundaheimili verði sameiginleg í allri borginni frá og með hausti 2012. Stofnaður verði starfshópur i því skyni að útfæra nýja sýn á samþættingu skóla- og frístundastarfs 6-9 ára barna. Stefnt verði að því að haustið 2011 verði skóla- og frístundastarf 6-9 ára barna samþætt í a.m.k. einu þjónustuhverfi og jafnframt því undirbúin innleiðing í borginni allri.Leikskólarnir Barónsborg, Lindarborg og Njálsborg verði sameinaðir Lagt er til að leikskólarnir Barónsborg, Lindarborg og Njálsborg verði sameinaðir undir eina yfirstjórn. 145 börn verði í sameinuðum leikskóla. Sameiningin komi til framkvæmda á árinu 2011. Við undirbúning breytinga hafi sviðsstjóri Leikskólasviðs og skólastjórnendur náið samráð við foreldra og starfsfólk.Leikskólarnir Hamraborg og Sólbakki verði sameinaðir Lagt er til að leikskólarnir Hamraborg og Sólbakki verði sameinaðir undir eina yfirstjórn. 137 börn verði í sameinuðum leikskóla. Sameiningin komi til framkvæmda á árinu 2011. Við undirbúning breytinga hafi sviðsstjóri Leikskólasviðs og skólastjórnendur náið samráð við foreldra og starfsfólk.Leikskólarnir Sólhlíð og Hlíðaborg verði sameinaðir Lagt er til að leikskólarnir Sólhlíð og Hlíðaborg verði sameinaðir undir eina yfirstjórn. 143 börn verði í sameinuðum leikskóla. Sameiningin komi til framkvæmda á árinu 2011. Við undirbúning breytinga hafi sviðsstjóri Leikskólasviðs og skólastjórnendur náið samráð við foreldra og starfsfólk. VesturbærGrunnskólar og frístundaheimili Lagt er til að stefnumótun fyrir skóla- og frístundaheimili verði sameiginleg í allri borginni frá og með hausti 2012. Stofnaður verði starfshópur i því skyni að útfæra nýja sýn á samþættingu skóla- og frístundastarfs 6-9 ára barna. Stefnt verði að því að haustið 2011 verði skóla- og frístundastarf 6-9 ára barna samþætt í a.m.k. einu þjónustuhverfi og jafnframt því undirbúin innleiðing í borginni allri.Hagaskóli verði safnskóli á unglingastigi fyrir nemendur 7.- 10. bekkjar í Vesturbæ og nemendur færist í hann ári fyrr úr Melaskóla, Vesturbæjarskóla og Grandaskóla. Lagt er til að nemendur 7. bekk í Melaskóla,Vesturbæjarskóla og Grandaskóla flytjist í Hagaskóla. Hann verði safnskóli fyrir nemendur í 7. - 10. bekk í stað 8.-10. bekkjar eins og nú er. Undirbúningur hefjist skólaárið 2011-2012 og stefnumarkandi ákvörðun komi til framkvæmda í upphafi skólaársins 2012-2013. Við undirbúning breytinga hafi fræðslustjóri og skólastjórnendur náið samráð við foreldra, nemendur og starfsfólk.Leikskólarnir Dvergasteinn og Drafnarborg verði sameinaðir Lagt er til að leikskólarnir Dvergasteinn og Drafnarborg verði sameinaðir undir eina yfirstjórn. 100 börn verði í sameinuðum leikskóla. Tillagan komi til framkvæmda á árinu 2011. Við undirbúning breytinga hafi sviðsstjóri Leikskólasviðs og skólastjórnendur náið samráð við foreldra og starfsfólk.
Tengdar fréttir Tillögur í skólamálum kynntar - segjast spara milljarð Sparnaðartillögur hjá grunn-, leikskólum og frístundaheimilum voru kynntar í borgarráði í dag. Þær miða að því að finna yfir 300 ný leikskólapláss, bæta nýtingu húsnæðis borgarinnar til muna og minnka kostnað við yfirbyggingu í skólakerfi borgarinnar verulega. 3. mars 2011 15:03 Mest lesið Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Innlent Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Innlent Fleiri fréttir Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Bein útsending: Eurovision-ákvörðun og mótmæli í Efstaleiti Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Nærri 400 leitarbeiðnir vegna 95 týndra barna á árinu Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Seyðisfjörður á varaafli eftir rafmagnsleysi í nótt Fjarðarheiði lokuð og óvissustig suðaustantil Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Hyggst reisa nýja flugstöð og festa flugvöllinn í sessi Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Sjá meira
Tillögur í skólamálum kynntar - segjast spara milljarð Sparnaðartillögur hjá grunn-, leikskólum og frístundaheimilum voru kynntar í borgarráði í dag. Þær miða að því að finna yfir 300 ný leikskólapláss, bæta nýtingu húsnæðis borgarinnar til muna og minnka kostnað við yfirbyggingu í skólakerfi borgarinnar verulega. 3. mars 2011 15:03