Hraðbraut leggst af árið 2012 - skólastjórinn brúar bilið þangað til 23. febrúar 2011 18:09 Ólafur H. Johnson. Mennta- og menningarmálaráðuneytið og Menntaskólinn Hraðbraut hafa framlengt þjónustusamning skólans við ríkið fram til útskriftar núverandi nemenda á fyrra ári. Þetta var tilkynnt á sameiginlegum fundi nemenda og starfsfólks nú síðdegis en tilkynning þess eðlis var birt á heimasíðu skólans í dag. Þar segir að fyrir liggi að ráðherra er ekki reiðubúin að semja um frekari starfsemi í skólanum. Að óbreyttu blasir því við að rekstrinum verði hætt í núverandi mynd á árinu 2012. Þá kemur ennfremur fram í tilkynningunni að ekkert í nýja þjónustusamningnum útilokar í sjálfu sér að nýnemar verði teknir í skólann næsta haust. Skólastjórn mun nú fjalla um stöðuna og meta framtíðarhorfur en augljóst er að afstaða ríkisins gjörbreytir forsendum fyrir skólarekstrinum. Ljóst er að ríkisframlag til skólans, samkvæmt nýjum þjónustusamningi, mun engan veginn duga til að láta enda ná saman í rekstrinum fram á mitt ár 2012. Skólastjórinn, Ólafur Johnsson, mun því taka persónulega ábyrgð á skólastarfinu og brúa bilið sem óhjákvæmilega myndast milli tekna og útgjalda. Tilkynninginguna frá menntamálaráðuneytið má lesa hér fyrir neðan:Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur nú lokið endurskoðun á samstarfi sínu við Menntaskólann Hraðbraut og telur ekki forsendur fyrir endurnýjun á þjónustusamningi við skólann. Þessi niðurstaða byggir einkum á skýrslu Ríkisendurskoðunar um framkvæmd þjónustusamnings við Hraðbraut, áliti menntamálanefndar Alþingis og viðræðum sem ráðuneytið hefur átt í við forsvarsmenn skólans.Mennta- og og menningarmálaráðuneytið hefur náð samkomulagi við forsvarsmenn Menntaskólans Hraðbrautar um að nemendur sem hófu nám sl. haust verði gert kleift að ljúka námi sínu við skólann á vorönn 2012. Byggir þetta samkomulag á ströngum skilyrðum sem eiga sér stoð í fyrrgreindum álitsgerðum Ríkisendurskoðunar og menntamálanefndar Alþingis. Engin röskun verður því á stöðu nemenda sem nú stunda nám við skólann vegna þessa.Uppgjör vegna ofgreiddra fjárframlaga mennta- og menningarmálaráðuneytis til Menntaskólans Hraðbrautar mun fara fram við lok gildistíma núgildandi þjónustusamnings þann 31. júlí næst komandi. Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Sjá meira
Mennta- og menningarmálaráðuneytið og Menntaskólinn Hraðbraut hafa framlengt þjónustusamning skólans við ríkið fram til útskriftar núverandi nemenda á fyrra ári. Þetta var tilkynnt á sameiginlegum fundi nemenda og starfsfólks nú síðdegis en tilkynning þess eðlis var birt á heimasíðu skólans í dag. Þar segir að fyrir liggi að ráðherra er ekki reiðubúin að semja um frekari starfsemi í skólanum. Að óbreyttu blasir því við að rekstrinum verði hætt í núverandi mynd á árinu 2012. Þá kemur ennfremur fram í tilkynningunni að ekkert í nýja þjónustusamningnum útilokar í sjálfu sér að nýnemar verði teknir í skólann næsta haust. Skólastjórn mun nú fjalla um stöðuna og meta framtíðarhorfur en augljóst er að afstaða ríkisins gjörbreytir forsendum fyrir skólarekstrinum. Ljóst er að ríkisframlag til skólans, samkvæmt nýjum þjónustusamningi, mun engan veginn duga til að láta enda ná saman í rekstrinum fram á mitt ár 2012. Skólastjórinn, Ólafur Johnsson, mun því taka persónulega ábyrgð á skólastarfinu og brúa bilið sem óhjákvæmilega myndast milli tekna og útgjalda. Tilkynninginguna frá menntamálaráðuneytið má lesa hér fyrir neðan:Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur nú lokið endurskoðun á samstarfi sínu við Menntaskólann Hraðbraut og telur ekki forsendur fyrir endurnýjun á þjónustusamningi við skólann. Þessi niðurstaða byggir einkum á skýrslu Ríkisendurskoðunar um framkvæmd þjónustusamnings við Hraðbraut, áliti menntamálanefndar Alþingis og viðræðum sem ráðuneytið hefur átt í við forsvarsmenn skólans.Mennta- og og menningarmálaráðuneytið hefur náð samkomulagi við forsvarsmenn Menntaskólans Hraðbrautar um að nemendur sem hófu nám sl. haust verði gert kleift að ljúka námi sínu við skólann á vorönn 2012. Byggir þetta samkomulag á ströngum skilyrðum sem eiga sér stoð í fyrrgreindum álitsgerðum Ríkisendurskoðunar og menntamálanefndar Alþingis. Engin röskun verður því á stöðu nemenda sem nú stunda nám við skólann vegna þessa.Uppgjör vegna ofgreiddra fjárframlaga mennta- og menningarmálaráðuneytis til Menntaskólans Hraðbrautar mun fara fram við lok gildistíma núgildandi þjónustusamnings þann 31. júlí næst komandi.
Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Sjá meira