Auðveldara að nota Facebook peninga en íslenskar krónur Símon Birgisson skrifar 24. febrúar 2011 19:22 Samskiptasíðan Facebook mun taka upp sinn eigin gjaldmiðil í sumar. Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir þetta boða byltingu í gjaldmiðlamálum - í framtíðinni verði auðveldara að kaupa vörur fyrir sýndargjaldmiðil Facebook en íslenskar krónur. Sannkallað Facebook æði er á Íslandi og þeir eru fáir sem ekki nýta sér þennan byltingarkennda samskiptavef. Nú hafa stjórnendur vefsins tilkynnt að í sumar fari öll viðskipti á vefnum eingöngu fram með sérstökum facebook gjaldmiðli sem kallast facebook-credits. „Það eru 600 milljónir inn á Facebook og aukin viðskipti fara fram og nú frá miðju ári verður bara notaður þessi eigin sýndargjaldmiðil og ég held að þessi sýndargjaldmiðill og aðrir munu hafa mikil áhrif á aðra gjaldmiðla framávið," segir Orri Hauksson. Orri hélt ræðu á þekkingardegi iðnaðarins á Hótel Nordica í dag. Þar ræddi hann um þróun rafrænna gjaldmiðla og áhrif þeirra á þær hefðbundnu krónur og aura sem við þekkjum í dag. „Ef þú værir staddur í Missouri í BNA væri auðveldara að kaupa eitthvað fyrir Facebook gjaldmiðil en íslenskar krónur. En auðvitað sýnir þetta að það verður erfitt að stýra peningamálum heimsins án þess að taka tillit til þess hvað er að gerast í rafrænum viðskiptum," segir Orri og bætir við: Famtíðin gæti verið sú að sýndargjaldmiðlar verði skráðir til jafns við evrur og dollara. Þeir munu hafa áhrif á raunhagkerfið og hinn físíska heim. En hvenær þeir taki við, ég skal ekki spá fyrir um það." Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fleiri fréttir Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Sjá meira
Samskiptasíðan Facebook mun taka upp sinn eigin gjaldmiðil í sumar. Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir þetta boða byltingu í gjaldmiðlamálum - í framtíðinni verði auðveldara að kaupa vörur fyrir sýndargjaldmiðil Facebook en íslenskar krónur. Sannkallað Facebook æði er á Íslandi og þeir eru fáir sem ekki nýta sér þennan byltingarkennda samskiptavef. Nú hafa stjórnendur vefsins tilkynnt að í sumar fari öll viðskipti á vefnum eingöngu fram með sérstökum facebook gjaldmiðli sem kallast facebook-credits. „Það eru 600 milljónir inn á Facebook og aukin viðskipti fara fram og nú frá miðju ári verður bara notaður þessi eigin sýndargjaldmiðil og ég held að þessi sýndargjaldmiðill og aðrir munu hafa mikil áhrif á aðra gjaldmiðla framávið," segir Orri Hauksson. Orri hélt ræðu á þekkingardegi iðnaðarins á Hótel Nordica í dag. Þar ræddi hann um þróun rafrænna gjaldmiðla og áhrif þeirra á þær hefðbundnu krónur og aura sem við þekkjum í dag. „Ef þú værir staddur í Missouri í BNA væri auðveldara að kaupa eitthvað fyrir Facebook gjaldmiðil en íslenskar krónur. En auðvitað sýnir þetta að það verður erfitt að stýra peningamálum heimsins án þess að taka tillit til þess hvað er að gerast í rafrænum viðskiptum," segir Orri og bætir við: Famtíðin gæti verið sú að sýndargjaldmiðlar verði skráðir til jafns við evrur og dollara. Þeir munu hafa áhrif á raunhagkerfið og hinn físíska heim. En hvenær þeir taki við, ég skal ekki spá fyrir um það."
Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fleiri fréttir Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Sjá meira