Auðveldara að nota Facebook peninga en íslenskar krónur Símon Birgisson skrifar 24. febrúar 2011 19:22 Samskiptasíðan Facebook mun taka upp sinn eigin gjaldmiðil í sumar. Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir þetta boða byltingu í gjaldmiðlamálum - í framtíðinni verði auðveldara að kaupa vörur fyrir sýndargjaldmiðil Facebook en íslenskar krónur. Sannkallað Facebook æði er á Íslandi og þeir eru fáir sem ekki nýta sér þennan byltingarkennda samskiptavef. Nú hafa stjórnendur vefsins tilkynnt að í sumar fari öll viðskipti á vefnum eingöngu fram með sérstökum facebook gjaldmiðli sem kallast facebook-credits. „Það eru 600 milljónir inn á Facebook og aukin viðskipti fara fram og nú frá miðju ári verður bara notaður þessi eigin sýndargjaldmiðil og ég held að þessi sýndargjaldmiðill og aðrir munu hafa mikil áhrif á aðra gjaldmiðla framávið," segir Orri Hauksson. Orri hélt ræðu á þekkingardegi iðnaðarins á Hótel Nordica í dag. Þar ræddi hann um þróun rafrænna gjaldmiðla og áhrif þeirra á þær hefðbundnu krónur og aura sem við þekkjum í dag. „Ef þú værir staddur í Missouri í BNA væri auðveldara að kaupa eitthvað fyrir Facebook gjaldmiðil en íslenskar krónur. En auðvitað sýnir þetta að það verður erfitt að stýra peningamálum heimsins án þess að taka tillit til þess hvað er að gerast í rafrænum viðskiptum," segir Orri og bætir við: Famtíðin gæti verið sú að sýndargjaldmiðlar verði skráðir til jafns við evrur og dollara. Þeir munu hafa áhrif á raunhagkerfið og hinn físíska heim. En hvenær þeir taki við, ég skal ekki spá fyrir um það." Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Innlent Allt að 18 stig í dag Veður Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fleiri fréttir Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Sjá meira
Samskiptasíðan Facebook mun taka upp sinn eigin gjaldmiðil í sumar. Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir þetta boða byltingu í gjaldmiðlamálum - í framtíðinni verði auðveldara að kaupa vörur fyrir sýndargjaldmiðil Facebook en íslenskar krónur. Sannkallað Facebook æði er á Íslandi og þeir eru fáir sem ekki nýta sér þennan byltingarkennda samskiptavef. Nú hafa stjórnendur vefsins tilkynnt að í sumar fari öll viðskipti á vefnum eingöngu fram með sérstökum facebook gjaldmiðli sem kallast facebook-credits. „Það eru 600 milljónir inn á Facebook og aukin viðskipti fara fram og nú frá miðju ári verður bara notaður þessi eigin sýndargjaldmiðil og ég held að þessi sýndargjaldmiðill og aðrir munu hafa mikil áhrif á aðra gjaldmiðla framávið," segir Orri Hauksson. Orri hélt ræðu á þekkingardegi iðnaðarins á Hótel Nordica í dag. Þar ræddi hann um þróun rafrænna gjaldmiðla og áhrif þeirra á þær hefðbundnu krónur og aura sem við þekkjum í dag. „Ef þú værir staddur í Missouri í BNA væri auðveldara að kaupa eitthvað fyrir Facebook gjaldmiðil en íslenskar krónur. En auðvitað sýnir þetta að það verður erfitt að stýra peningamálum heimsins án þess að taka tillit til þess hvað er að gerast í rafrænum viðskiptum," segir Orri og bætir við: Famtíðin gæti verið sú að sýndargjaldmiðlar verði skráðir til jafns við evrur og dollara. Þeir munu hafa áhrif á raunhagkerfið og hinn físíska heim. En hvenær þeir taki við, ég skal ekki spá fyrir um það."
Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Innlent Allt að 18 stig í dag Veður Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fleiri fréttir Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Sjá meira