Auðveldara að nota Facebook peninga en íslenskar krónur Símon Birgisson skrifar 24. febrúar 2011 19:22 Samskiptasíðan Facebook mun taka upp sinn eigin gjaldmiðil í sumar. Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir þetta boða byltingu í gjaldmiðlamálum - í framtíðinni verði auðveldara að kaupa vörur fyrir sýndargjaldmiðil Facebook en íslenskar krónur. Sannkallað Facebook æði er á Íslandi og þeir eru fáir sem ekki nýta sér þennan byltingarkennda samskiptavef. Nú hafa stjórnendur vefsins tilkynnt að í sumar fari öll viðskipti á vefnum eingöngu fram með sérstökum facebook gjaldmiðli sem kallast facebook-credits. „Það eru 600 milljónir inn á Facebook og aukin viðskipti fara fram og nú frá miðju ári verður bara notaður þessi eigin sýndargjaldmiðil og ég held að þessi sýndargjaldmiðill og aðrir munu hafa mikil áhrif á aðra gjaldmiðla framávið," segir Orri Hauksson. Orri hélt ræðu á þekkingardegi iðnaðarins á Hótel Nordica í dag. Þar ræddi hann um þróun rafrænna gjaldmiðla og áhrif þeirra á þær hefðbundnu krónur og aura sem við þekkjum í dag. „Ef þú værir staddur í Missouri í BNA væri auðveldara að kaupa eitthvað fyrir Facebook gjaldmiðil en íslenskar krónur. En auðvitað sýnir þetta að það verður erfitt að stýra peningamálum heimsins án þess að taka tillit til þess hvað er að gerast í rafrænum viðskiptum," segir Orri og bætir við: Famtíðin gæti verið sú að sýndargjaldmiðlar verði skráðir til jafns við evrur og dollara. Þeir munu hafa áhrif á raunhagkerfið og hinn físíska heim. En hvenær þeir taki við, ég skal ekki spá fyrir um það." Mest lesið Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Innlent Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Innlent Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Innlent Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Innlent Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Erlent Fleiri fréttir Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Fjögur hundruð án nettengingar í Norðlingaholti Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Slökkvistarf stóð yfir í þrettán klukkutíma Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Við gætum farið að aka Sundabraut eftir sjö ár Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Meintur brennuvargur í haldi lögreglu Sjá meira
Samskiptasíðan Facebook mun taka upp sinn eigin gjaldmiðil í sumar. Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir þetta boða byltingu í gjaldmiðlamálum - í framtíðinni verði auðveldara að kaupa vörur fyrir sýndargjaldmiðil Facebook en íslenskar krónur. Sannkallað Facebook æði er á Íslandi og þeir eru fáir sem ekki nýta sér þennan byltingarkennda samskiptavef. Nú hafa stjórnendur vefsins tilkynnt að í sumar fari öll viðskipti á vefnum eingöngu fram með sérstökum facebook gjaldmiðli sem kallast facebook-credits. „Það eru 600 milljónir inn á Facebook og aukin viðskipti fara fram og nú frá miðju ári verður bara notaður þessi eigin sýndargjaldmiðil og ég held að þessi sýndargjaldmiðill og aðrir munu hafa mikil áhrif á aðra gjaldmiðla framávið," segir Orri Hauksson. Orri hélt ræðu á þekkingardegi iðnaðarins á Hótel Nordica í dag. Þar ræddi hann um þróun rafrænna gjaldmiðla og áhrif þeirra á þær hefðbundnu krónur og aura sem við þekkjum í dag. „Ef þú værir staddur í Missouri í BNA væri auðveldara að kaupa eitthvað fyrir Facebook gjaldmiðil en íslenskar krónur. En auðvitað sýnir þetta að það verður erfitt að stýra peningamálum heimsins án þess að taka tillit til þess hvað er að gerast í rafrænum viðskiptum," segir Orri og bætir við: Famtíðin gæti verið sú að sýndargjaldmiðlar verði skráðir til jafns við evrur og dollara. Þeir munu hafa áhrif á raunhagkerfið og hinn físíska heim. En hvenær þeir taki við, ég skal ekki spá fyrir um það."
Mest lesið Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Innlent Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Innlent Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Innlent Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Innlent Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Erlent Fleiri fréttir Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Fjögur hundruð án nettengingar í Norðlingaholti Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Slökkvistarf stóð yfir í þrettán klukkutíma Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Við gætum farið að aka Sundabraut eftir sjö ár Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Meintur brennuvargur í haldi lögreglu Sjá meira