Auðveldara að nota Facebook peninga en íslenskar krónur Símon Birgisson skrifar 24. febrúar 2011 19:22 Samskiptasíðan Facebook mun taka upp sinn eigin gjaldmiðil í sumar. Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir þetta boða byltingu í gjaldmiðlamálum - í framtíðinni verði auðveldara að kaupa vörur fyrir sýndargjaldmiðil Facebook en íslenskar krónur. Sannkallað Facebook æði er á Íslandi og þeir eru fáir sem ekki nýta sér þennan byltingarkennda samskiptavef. Nú hafa stjórnendur vefsins tilkynnt að í sumar fari öll viðskipti á vefnum eingöngu fram með sérstökum facebook gjaldmiðli sem kallast facebook-credits. „Það eru 600 milljónir inn á Facebook og aukin viðskipti fara fram og nú frá miðju ári verður bara notaður þessi eigin sýndargjaldmiðil og ég held að þessi sýndargjaldmiðill og aðrir munu hafa mikil áhrif á aðra gjaldmiðla framávið," segir Orri Hauksson. Orri hélt ræðu á þekkingardegi iðnaðarins á Hótel Nordica í dag. Þar ræddi hann um þróun rafrænna gjaldmiðla og áhrif þeirra á þær hefðbundnu krónur og aura sem við þekkjum í dag. „Ef þú værir staddur í Missouri í BNA væri auðveldara að kaupa eitthvað fyrir Facebook gjaldmiðil en íslenskar krónur. En auðvitað sýnir þetta að það verður erfitt að stýra peningamálum heimsins án þess að taka tillit til þess hvað er að gerast í rafrænum viðskiptum," segir Orri og bætir við: Famtíðin gæti verið sú að sýndargjaldmiðlar verði skráðir til jafns við evrur og dollara. Þeir munu hafa áhrif á raunhagkerfið og hinn físíska heim. En hvenær þeir taki við, ég skal ekki spá fyrir um það." Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Sjá meira
Samskiptasíðan Facebook mun taka upp sinn eigin gjaldmiðil í sumar. Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir þetta boða byltingu í gjaldmiðlamálum - í framtíðinni verði auðveldara að kaupa vörur fyrir sýndargjaldmiðil Facebook en íslenskar krónur. Sannkallað Facebook æði er á Íslandi og þeir eru fáir sem ekki nýta sér þennan byltingarkennda samskiptavef. Nú hafa stjórnendur vefsins tilkynnt að í sumar fari öll viðskipti á vefnum eingöngu fram með sérstökum facebook gjaldmiðli sem kallast facebook-credits. „Það eru 600 milljónir inn á Facebook og aukin viðskipti fara fram og nú frá miðju ári verður bara notaður þessi eigin sýndargjaldmiðil og ég held að þessi sýndargjaldmiðill og aðrir munu hafa mikil áhrif á aðra gjaldmiðla framávið," segir Orri Hauksson. Orri hélt ræðu á þekkingardegi iðnaðarins á Hótel Nordica í dag. Þar ræddi hann um þróun rafrænna gjaldmiðla og áhrif þeirra á þær hefðbundnu krónur og aura sem við þekkjum í dag. „Ef þú værir staddur í Missouri í BNA væri auðveldara að kaupa eitthvað fyrir Facebook gjaldmiðil en íslenskar krónur. En auðvitað sýnir þetta að það verður erfitt að stýra peningamálum heimsins án þess að taka tillit til þess hvað er að gerast í rafrænum viðskiptum," segir Orri og bætir við: Famtíðin gæti verið sú að sýndargjaldmiðlar verði skráðir til jafns við evrur og dollara. Þeir munu hafa áhrif á raunhagkerfið og hinn físíska heim. En hvenær þeir taki við, ég skal ekki spá fyrir um það."
Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent