Saksóknari hefur kært forvera sinn Karen D. Kjartansdóttir skrifar 27. febrúar 2011 18:45 Saksóknari í efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjóra hefur kært forvera sinn í starfi fyrir ærumeiðingar, en hann gegnir nú embætti varasaksóknara í Landsdómi. Deilurnar munu hafa reynt mikið á samstarfsmenn. Lögreglan fer yfir málið. Miklir erfiðleikar munu hafa verið í samskiptum þeirra Öldu Hrannar Jóhannsdóttur núverandi saksóknara efnahagsbrota hjá embætti Ríkislögreglustjóra og forvera hennar í starfi Helga Magnúsar Gunnarssonar. Helgi fór í ótímabunduð leyfi frá efnahagsbrotadeildinni í fyrra eða eftir að hann var skipaður varasaksóknari í máli Geirs Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, fyrir Landsdómi. Kunnugir segja að samskiptaerfiðleikar þeirra á milli hafi reynt mjög á aðra starfsmenn efnahagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra. Málið komst þó á annað stig fyrir um þremur vikum en þá kærði Alda Hrönn Helga til Ríkissaksóknara þar sem honum er gert að sök að hafa látið meiðandi og klúr fúkyrði falla um hana fyrir framan aðra embættismenn en þau ummæli mun hún telja varða við ákveðnar greinar hegningarlaga. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu annast nú málið en yfirmaður rannsóknarinnar er Jón H. B. Snorrason sem reyndar hefur líka gegnt embætti saksóknara efnahagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra. Hvorki náðist í Öldu Hrönn né Helga Magnús í dag. Fréttastofa hafði samband við Ögmund Jónasson innanríkisráðherra sem sagðist ekki getað tjáð sig um málið að svo stöddu. Landsdómur Mál Helga Magnúsar Gunnarssonar Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Sjá meira
Saksóknari í efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjóra hefur kært forvera sinn í starfi fyrir ærumeiðingar, en hann gegnir nú embætti varasaksóknara í Landsdómi. Deilurnar munu hafa reynt mikið á samstarfsmenn. Lögreglan fer yfir málið. Miklir erfiðleikar munu hafa verið í samskiptum þeirra Öldu Hrannar Jóhannsdóttur núverandi saksóknara efnahagsbrota hjá embætti Ríkislögreglustjóra og forvera hennar í starfi Helga Magnúsar Gunnarssonar. Helgi fór í ótímabunduð leyfi frá efnahagsbrotadeildinni í fyrra eða eftir að hann var skipaður varasaksóknari í máli Geirs Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, fyrir Landsdómi. Kunnugir segja að samskiptaerfiðleikar þeirra á milli hafi reynt mjög á aðra starfsmenn efnahagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra. Málið komst þó á annað stig fyrir um þremur vikum en þá kærði Alda Hrönn Helga til Ríkissaksóknara þar sem honum er gert að sök að hafa látið meiðandi og klúr fúkyrði falla um hana fyrir framan aðra embættismenn en þau ummæli mun hún telja varða við ákveðnar greinar hegningarlaga. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu annast nú málið en yfirmaður rannsóknarinnar er Jón H. B. Snorrason sem reyndar hefur líka gegnt embætti saksóknara efnahagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra. Hvorki náðist í Öldu Hrönn né Helga Magnús í dag. Fréttastofa hafði samband við Ögmund Jónasson innanríkisráðherra sem sagðist ekki getað tjáð sig um málið að svo stöddu.
Landsdómur Mál Helga Magnúsar Gunnarssonar Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Sjá meira