„Þetta var algjört draumakvöld fyrir mig,“ sagði Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, í kvöld.
„Sigrarnir eru alltaf sætastir fyrir okkur markmennina þegar við náum að halda markinu hreinu. Það skemmir heldur ekki fyrir ef við náum að fá boltann í okkur nokkrum sinnum. Liðið átti sigurinn skilið í kvöld".
„Leikmennirnir lögðu sig allir gríðarlega mikið fram og börðust eins og ljón allan leikinn. Þetta var típískur sigur liðsheildarinnar. Þetta féll nokkuð vel fyrir mig í kvöld og virkilega gaman að verja boltann á ögurstundu.
Hannes: Draumakvöld fyrir mig
Stefán Árni Pálsson skrifar
Mest lesið

Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji?
Enski boltinn

Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak
Enski boltinn

KR sækir ungan bakvörð út á landi
Körfubolti

ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal
Íslenski boltinn

„Sýna að maður eigi það skilið“
Körfubolti





Segir að þeim besta í heimi sé skítsama
Körfubolti