Sölvi Geir: Þetta var ömurleg sending 7. október 2011 23:22 "Sem varnarmaður þá get ég ekki verið sáttur við fáum á okkur fimm mörk," sagði Sölvi Geir Ottesen fyrirliði íslenska landsliðsins eftir 5-3 tapleikinn gegn Portúgal í kvöld í viðtali við Guðmund Benediktsson á Stöð 2 sport. „Við erum að spila gegn einu sterkasta sóknarliði í heimi og þeir nýttu færin sín vel. Þeir voru að skora alveg út við stöng en ef lukkudísirnar hefðu verið með okkur þá hefðum við komist yfir í leiknum," sagði Sölvi en hann átti góðan skalla að marki heimamanna strax í upphafi leiksins sem markvörðurinn varði. „Við hefðum kannski getað fengið mark út úr því og síðan fékk Haddi (Hallgrímur Jónasson) færi stuttu eftir það. Leikurinn hefði kannski orðið allt öðruvísi ef við hefðum skorað úr þessum færum. Á heildina litið getum við verið þokkalega sáttir. Sölvi gerði mistök í varnarleiknum þegar hann ætlaði að senda boltann á Stefán Loga Magnússon markvörð á 21. mínútu. Nani náði að komast inn í sendinguna og skoraði hann þar með sitt annað mark í leiknum. „Þetta var skelfileg sending. Ég sá að Stefán og Kristján (Sigurðsson) voru þarna aleinir. Ég sendi utanfótar en boltinn fór akkúrat á milli þeirra. Þetta segir kannski allt um leikinn, heppnin var kannski aðeins meira þeirra meginn en þeir áttu líklega sigurinn skilið. Sölvi lagði upp tvö fyrstu mörk Íslands sem Hallgrímur Jónasson skoraði en Sölvi vann nánast alla skallabolta í vítateig Portúgals. „Það gekk vel og varnarmaðurinn átti í vandræðum með mig. Við getum borið höfuðið hátt en við sögðum það í hálfleik að við ætluðum að vinna síðari hálfleikinn og það gerðum við. Líkt og aðrir landsliðsmenn Íslands sagði Sölvi fátt um væntanleg þjálfaraskipti Íslands. „Ég kann sænsku en það er sama hver kemur þá er efniviðurinn til staðar og ég vona bara að hann fari vel með það sem hann fær í hendurnar," sagði Sölvi Geir. Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Sjá meira
"Sem varnarmaður þá get ég ekki verið sáttur við fáum á okkur fimm mörk," sagði Sölvi Geir Ottesen fyrirliði íslenska landsliðsins eftir 5-3 tapleikinn gegn Portúgal í kvöld í viðtali við Guðmund Benediktsson á Stöð 2 sport. „Við erum að spila gegn einu sterkasta sóknarliði í heimi og þeir nýttu færin sín vel. Þeir voru að skora alveg út við stöng en ef lukkudísirnar hefðu verið með okkur þá hefðum við komist yfir í leiknum," sagði Sölvi en hann átti góðan skalla að marki heimamanna strax í upphafi leiksins sem markvörðurinn varði. „Við hefðum kannski getað fengið mark út úr því og síðan fékk Haddi (Hallgrímur Jónasson) færi stuttu eftir það. Leikurinn hefði kannski orðið allt öðruvísi ef við hefðum skorað úr þessum færum. Á heildina litið getum við verið þokkalega sáttir. Sölvi gerði mistök í varnarleiknum þegar hann ætlaði að senda boltann á Stefán Loga Magnússon markvörð á 21. mínútu. Nani náði að komast inn í sendinguna og skoraði hann þar með sitt annað mark í leiknum. „Þetta var skelfileg sending. Ég sá að Stefán og Kristján (Sigurðsson) voru þarna aleinir. Ég sendi utanfótar en boltinn fór akkúrat á milli þeirra. Þetta segir kannski allt um leikinn, heppnin var kannski aðeins meira þeirra meginn en þeir áttu líklega sigurinn skilið. Sölvi lagði upp tvö fyrstu mörk Íslands sem Hallgrímur Jónasson skoraði en Sölvi vann nánast alla skallabolta í vítateig Portúgals. „Það gekk vel og varnarmaðurinn átti í vandræðum með mig. Við getum borið höfuðið hátt en við sögðum það í hálfleik að við ætluðum að vinna síðari hálfleikinn og það gerðum við. Líkt og aðrir landsliðsmenn Íslands sagði Sölvi fátt um væntanleg þjálfaraskipti Íslands. „Ég kann sænsku en það er sama hver kemur þá er efniviðurinn til staðar og ég vona bara að hann fari vel með það sem hann fær í hendurnar," sagði Sölvi Geir.
Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Sjá meira