Hljómsveitin Skálmöld hélt útgáfutónleika í Tjarnarbíói á fimmtudagskvöld. Margt var um manninn á tónleikunum sem mæltust einstaklega vel fyrir.

Hilmar Örn Hilmarsson og Andrea Jónsdóttir létu sig ekki vanta.

Stefán og Arngrímur létu ekki segja sér tvisvar að mæta á tónleika Skálmaldar.
Halldór Ingi virtist kunna vel að meta þungt rokk Skálmaldar.