Innlent

Jón Gnarr mætti í dragi á opnunarhátíð Gay Pride

Jón Gnarr á sviðinu.
Jón Gnarr á sviðinu. Fréttablaðið/Valli

Jón Gnarr borgarstjóri í Reykjavík birtist óvænt á opnunarhátíð Hinsegin daga í Íslensku óperunni í kvöld.

Jón var ekki klæddur í jakkaföt heldur kom hann fram í kjól og með veski.



Uppátækið vakti mikla lukku meðal viðstaddra. Hinsegin dagar standa fram á sunnudag og mun gleðigangan vera gengin niður Laugaveginn á laugardag.

Hægt er að sjá dagskrá Hinsegin daga hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×