Endurskoða verður ávísun lækna á rítalín 7. ágúst 2010 11:57 Þórarinn Tyrfingsson yfirlæknir á Vogi segir að endurskoða verði ávísun lækna á lyfið rítalín. Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann segja að tölulegar upplýsingar frá Vogi og könnun á örvandi vímuefnaneyslu sjúklinganna sýni að endurskoða verði ávísun lækna á lyfið rítalín. Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir á Vogi, segir í pistli á vefsíðu SÁÁ að á árunum 1995 til 2000 hafi faraldur ólöglegrar amfetamínneyslu vaxið gríðarlega og nýir neytendur efnisins hafi verið mjög ungir og verið að leita sér meðferðar í fyrsta sinn. Inn í amfetamínfaraldurinn hafi síðan komið kókaín og e-töflur og það hafi orðið sífellt algengara að sjúklingar sem hafi komið til meðferðar hafi farið úr einu örvandi efni í annað eftir efnum og aðstæðum. Einmitt á þessum árum, 1995-2000, hafi verið svokölluð létt hömlun á ávísun lækna á amfetamín og skyld efni og sölutölur hafi þá rokið upp. Þórarinn segir að á fyrstu árum þessarar aldar hafi sjúklingum sem sprautuðu rítalíni í æð fjölgað mikið og margir þeirra leitað á Vog. Sjúklingarnir hafi sagt fíkn sína í efnið sterkari en í flest önnur vímuefni. Eftir bankahrunið minnkaði framboð á ólöglegum vímefnum en rítalínneysla jókst og vann upp þá minnkun sem varð á ólöglegu amfetamíni. Til að skoða þessar breytingar betur var hrundið af stað viðamikilli upplýsingasöfnun og í ljós kom að af þeim fyrstu sex hundruð einstaklingum sem komu á Vog á þessu ári voru 429 sem notuðu örvandi vímefni og 109 sprautuðu efnunum í æð. Sextíu prósent þeirra sögðu rítalín það efni sem þeir notuðu mest eða næstmest. Þeir sögðust sprauta sig 10-20 sinnum á dag og nota tugi taflna daglega. Þórarinn Tyrfingsson segir þessa tölfræði beri að taka alvarlega og að hún sýni að endurskoða verði ávísun lækna á lyfið rítalín. Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Sjá meira
Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann segja að tölulegar upplýsingar frá Vogi og könnun á örvandi vímuefnaneyslu sjúklinganna sýni að endurskoða verði ávísun lækna á lyfið rítalín. Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir á Vogi, segir í pistli á vefsíðu SÁÁ að á árunum 1995 til 2000 hafi faraldur ólöglegrar amfetamínneyslu vaxið gríðarlega og nýir neytendur efnisins hafi verið mjög ungir og verið að leita sér meðferðar í fyrsta sinn. Inn í amfetamínfaraldurinn hafi síðan komið kókaín og e-töflur og það hafi orðið sífellt algengara að sjúklingar sem hafi komið til meðferðar hafi farið úr einu örvandi efni í annað eftir efnum og aðstæðum. Einmitt á þessum árum, 1995-2000, hafi verið svokölluð létt hömlun á ávísun lækna á amfetamín og skyld efni og sölutölur hafi þá rokið upp. Þórarinn segir að á fyrstu árum þessarar aldar hafi sjúklingum sem sprautuðu rítalíni í æð fjölgað mikið og margir þeirra leitað á Vog. Sjúklingarnir hafi sagt fíkn sína í efnið sterkari en í flest önnur vímuefni. Eftir bankahrunið minnkaði framboð á ólöglegum vímefnum en rítalínneysla jókst og vann upp þá minnkun sem varð á ólöglegu amfetamíni. Til að skoða þessar breytingar betur var hrundið af stað viðamikilli upplýsingasöfnun og í ljós kom að af þeim fyrstu sex hundruð einstaklingum sem komu á Vog á þessu ári voru 429 sem notuðu örvandi vímefni og 109 sprautuðu efnunum í æð. Sextíu prósent þeirra sögðu rítalín það efni sem þeir notuðu mest eða næstmest. Þeir sögðust sprauta sig 10-20 sinnum á dag og nota tugi taflna daglega. Þórarinn Tyrfingsson segir þessa tölfræði beri að taka alvarlega og að hún sýni að endurskoða verði ávísun lækna á lyfið rítalín.
Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Sjá meira