Hefur áhrif á allt daglegt líf 17. júlí 2010 03:00 Elliði Vignisson bæjarstjóri Vestmannaeyja. „Ég held það megi orða þannig að þetta kemur til með að hafa áhrif á allt okkar daglegt líf," segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum um tilkomu Landeyjahafnar. Íbúar í Vestmannaeyjum eru 4.200 talsins. Þetta er næst stærsti þéttbýliskjarni landsins utan höfuðborgarsvæðisins og háð samgöngum á sjó umfram önnur byggðarlög. „Samgöngur hafa tafið fyrir allri framþróun á síðustu árum." segir Elliði. „Það horfir hins vegar til breytinga þegar leiðin í land styttist og óþægindi á borð sjóveiki verða minna vandamál." Ferðum Herjólfs fjölgar líka mikið og sveigjanleiki til komu og borottfarar eykst mjög. „Hagkerfi okkar sem hefur verið einangrað og lokað stækkar verulega. Ég held að það megi færa rök fyrir því að allt frá Selfossi til Víkur í Mýrdal verði eitt atvinnusvæði, það verður hægt að sækja vinnu þangað til Eyja og öfugt." Elliði segir ferðaþjónustu eitt skýrasta dæmið um þær væntingar sem heimamenn gera til nýrra hafnar. „Á undanförnum mánuðum hafa verið opnuð hér fimm eða sex ný veitinga- og kaffihús, sem sýnir að fólk er að veðja á aukinn straum ferðamanna. Ferðaþjónustan er hins vegar aðeins ein af þeim atvinnugreinum sem fær ný sóknafæri. Vestmannaeyjar eru til dæmis stór matvælaframleiðandi með 13 til 15 prósent af aflaheimildum; fyrirtæki á borð við Grím kokk eiga auðveldara með að koma afurðum á markað auk þess sem aðgeni að aðföngum stóreykst." Elliði telur að Landeyjahöfn hafi nú þegar haft jákvæð áhrif á bæjarlífið í Eyjum. „Sautján ár í röð fækkaði íbúum en undanfarin þrjú ár hefur þeim fjölgað. Ég tel að það stafi meðal annars af væntingum fólks til Landeyjahafnar og bættra samgangna." Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Innlent Fleiri fréttir Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Sjá meira
„Ég held það megi orða þannig að þetta kemur til með að hafa áhrif á allt okkar daglegt líf," segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum um tilkomu Landeyjahafnar. Íbúar í Vestmannaeyjum eru 4.200 talsins. Þetta er næst stærsti þéttbýliskjarni landsins utan höfuðborgarsvæðisins og háð samgöngum á sjó umfram önnur byggðarlög. „Samgöngur hafa tafið fyrir allri framþróun á síðustu árum." segir Elliði. „Það horfir hins vegar til breytinga þegar leiðin í land styttist og óþægindi á borð sjóveiki verða minna vandamál." Ferðum Herjólfs fjölgar líka mikið og sveigjanleiki til komu og borottfarar eykst mjög. „Hagkerfi okkar sem hefur verið einangrað og lokað stækkar verulega. Ég held að það megi færa rök fyrir því að allt frá Selfossi til Víkur í Mýrdal verði eitt atvinnusvæði, það verður hægt að sækja vinnu þangað til Eyja og öfugt." Elliði segir ferðaþjónustu eitt skýrasta dæmið um þær væntingar sem heimamenn gera til nýrra hafnar. „Á undanförnum mánuðum hafa verið opnuð hér fimm eða sex ný veitinga- og kaffihús, sem sýnir að fólk er að veðja á aukinn straum ferðamanna. Ferðaþjónustan er hins vegar aðeins ein af þeim atvinnugreinum sem fær ný sóknafæri. Vestmannaeyjar eru til dæmis stór matvælaframleiðandi með 13 til 15 prósent af aflaheimildum; fyrirtæki á borð við Grím kokk eiga auðveldara með að koma afurðum á markað auk þess sem aðgeni að aðföngum stóreykst." Elliði telur að Landeyjahöfn hafi nú þegar haft jákvæð áhrif á bæjarlífið í Eyjum. „Sautján ár í röð fækkaði íbúum en undanfarin þrjú ár hefur þeim fjölgað. Ég tel að það stafi meðal annars af væntingum fólks til Landeyjahafnar og bættra samgangna."
Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Innlent Fleiri fréttir Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Sjá meira