Heilu stöðuvötnin gufuð upp á hálendinu Kristján Már Unnarsson skrifar 2. september 2010 18:49 Ein stærstu stöðuvötn á miðhálendi Íslands, Kjalvötn, eru horfin. Vatnamælingamaður, sem mælt hefur fjallavötn um áratugaskeið, segist aldrei hafa séð hálendið jafn þurrt og nú, - grunnvatn sé í sögulegu lágmarki. Kjalvötn eru norðvestan Þórisvatns og samkvæmt landakortum ættu þau að vera helmingi stærri en Elliðavatn. Nú sést þarna ekkert nema brúnn leirbotn. Undir venjulegum kringumstæðum væru þarna einhver stærstu náttúrulegu vötnin á hálendinu við Sprengisandsleið. En nú bregður svo við að Kjalvötn eru, í bókstaflegri merkingu, gufuð upp. Fáir þekkja vötnin á hálendinu betur en Sigurður Páll Ásólfsson, bóndi á Ásólfsstöðum í Þjórsárdal, og hann segir að hér sé venjulega fimm til sex metra djúpt vatn. Hann segir Kjalvötnin tvö vötn en nú sé botninn þurr og ekkert að sjá. Þetta hefur hann aldrei séð gerast áður og hefur hann þó í þrjá áratugi mælt vötnin fyrir Landsvirkjun, og raunar smalað hálendið frá unga aldri. Lækir sem alltaf sáust eru líka horfnir víða á hálendinu. Hann telur skýringuna svo sem ekki flókna: Það hefur lítið rignt á hálendinu í sumar og nánast ekkert snjóað þar tvö ár í röð. Auk þess hafi verið það hlýtt að allt vatn hafi gufað upp. Það séu fyrstu og fremst jökulárnar sem séu að skila vatni til sjávar en bergvatnsár og grunnvatn séu í sögulegu lágmarki. Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Ein stærstu stöðuvötn á miðhálendi Íslands, Kjalvötn, eru horfin. Vatnamælingamaður, sem mælt hefur fjallavötn um áratugaskeið, segist aldrei hafa séð hálendið jafn þurrt og nú, - grunnvatn sé í sögulegu lágmarki. Kjalvötn eru norðvestan Þórisvatns og samkvæmt landakortum ættu þau að vera helmingi stærri en Elliðavatn. Nú sést þarna ekkert nema brúnn leirbotn. Undir venjulegum kringumstæðum væru þarna einhver stærstu náttúrulegu vötnin á hálendinu við Sprengisandsleið. En nú bregður svo við að Kjalvötn eru, í bókstaflegri merkingu, gufuð upp. Fáir þekkja vötnin á hálendinu betur en Sigurður Páll Ásólfsson, bóndi á Ásólfsstöðum í Þjórsárdal, og hann segir að hér sé venjulega fimm til sex metra djúpt vatn. Hann segir Kjalvötnin tvö vötn en nú sé botninn þurr og ekkert að sjá. Þetta hefur hann aldrei séð gerast áður og hefur hann þó í þrjá áratugi mælt vötnin fyrir Landsvirkjun, og raunar smalað hálendið frá unga aldri. Lækir sem alltaf sáust eru líka horfnir víða á hálendinu. Hann telur skýringuna svo sem ekki flókna: Það hefur lítið rignt á hálendinu í sumar og nánast ekkert snjóað þar tvö ár í röð. Auk þess hafi verið það hlýtt að allt vatn hafi gufað upp. Það séu fyrstu og fremst jökulárnar sem séu að skila vatni til sjávar en bergvatnsár og grunnvatn séu í sögulegu lágmarki.
Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira