Lífið

Gleymir giftingunni

Katy Perry segist gleyma því að kalla leikarann Russell Brand eiginmann sinn enda stutt síðan þau gengu í það heilaga. nordicphotos/getty
Katy Perry segist gleyma því að kalla leikarann Russell Brand eiginmann sinn enda stutt síðan þau gengu í það heilaga. nordicphotos/getty
Poppdívan Katy Perry á erfitt með að venjast breyttri hjúskaparstöðu sinni en hún er stöðugt gleyma því að leikarinn Russell Brand sé eiginmaður hennar en ekki kærasti. Parið gekk í það heilaga með pompi og prakt á Indlandi í síðasta mánuði og má því segja að hjónin svífi um á bleiku skýi þessa dagana. Foreldra Perry eru líka í skýjunum yfir nýja tengdasyninum og elduðu meira að segja sérstakan rétt fyrir hann á þakkargjörðardaginn.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.