Innlent

Lífsýni Fischer send til Þýskalands

Lífsýni skáksnillingsins Roberts Fischer hafa verið send til háskóla í Þýskalandi til erfðarannsóknar. Liðið gætu um fimm til sex vikur þar til skorið verður úr um faðerni meintrar dóttur Fischers. Auk hennar hafa bæði meint eiginkona Fischers og systursynir gert kröfu í dánarbúið, sem metið er á andvirði um 250 milljóna króna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×