Jóhanna Guðrún með nýja kærastanum á FM-hátíð 12. júní 2010 09:30 Söngkonan Jóhanna Guðrún á FM-hátíðinni ásamt nýja kærastanum. Vísir/Vilhelm Hlustendaverðlaun FM 957 voru haldin á Nasa á fimmtudagskvöld. Fjölmörg kunn andlit létu sjá sig á hátíðinni, þar á meðal söngkonan Jóhanna Guðrún sem mætti með nýjan kærasta upp á arminn. Dikta var sigurvegari kvöldsins með fern verðlaun. Stutt er síðan Séð og heyrt greindi frá því að Jóhanna Guðrún væri kominn með nýjan kærasta. Hann heitir Davíð Sigurgeirsson og er gítarleikari í hljómsveitinni Perlu. Þau héldust í hendur á verðlaunahátíðinni og virtist fara vel á með þeim.Stemningin á Nasa var mjög góð og að sjálfsögðu var fullt út úr dyrum.Hljómsveitin Dikta stal senunni á hátíðinni með því að hrifsa til sín fern verðlaun. Hún var valin besta hljómsveitin og fékk verðlaun fyrir besta lagið, Thank You, og bestu plötuna, Get It Together. Haukur Heiðar Hauksson úr Diktu var sömuleiðis valinn besti söngvarinn. Söngkona ársins var kjörin Emilíana Torrini og Páll Óskar hlaut verðlaun fyrir frammistöðu sína á tónleikum. Þá var popparinn Friðrik Dór valinn besti nýliðinn og rapparinn Erpur Eyvindarson besti sólótónlistarmaðurinn. Rapparinn Erpur Eyvindarson tekur á móti verðlaunum sem besti sólótónlistarmaðurinn.„Þetta gekk fínt. Það var kjaftfullt hús og ógeðslega góð stemning. Dikta var klárlega sigurvegari kvöldsins," segir Svali á FM 957, sáttur við hátíðina. Sjónvarpsfólkið Friðrika Hjördís Geirsdóttir og Auðunn Blöndal veittu verðlaun.Tónlistarmaðurinn Haffi Haff steig á svið og söng efni af sinni nýjustu plötu, Freak. Hlustendaverðlaunin Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Sjá meira
Hlustendaverðlaun FM 957 voru haldin á Nasa á fimmtudagskvöld. Fjölmörg kunn andlit létu sjá sig á hátíðinni, þar á meðal söngkonan Jóhanna Guðrún sem mætti með nýjan kærasta upp á arminn. Dikta var sigurvegari kvöldsins með fern verðlaun. Stutt er síðan Séð og heyrt greindi frá því að Jóhanna Guðrún væri kominn með nýjan kærasta. Hann heitir Davíð Sigurgeirsson og er gítarleikari í hljómsveitinni Perlu. Þau héldust í hendur á verðlaunahátíðinni og virtist fara vel á með þeim.Stemningin á Nasa var mjög góð og að sjálfsögðu var fullt út úr dyrum.Hljómsveitin Dikta stal senunni á hátíðinni með því að hrifsa til sín fern verðlaun. Hún var valin besta hljómsveitin og fékk verðlaun fyrir besta lagið, Thank You, og bestu plötuna, Get It Together. Haukur Heiðar Hauksson úr Diktu var sömuleiðis valinn besti söngvarinn. Söngkona ársins var kjörin Emilíana Torrini og Páll Óskar hlaut verðlaun fyrir frammistöðu sína á tónleikum. Þá var popparinn Friðrik Dór valinn besti nýliðinn og rapparinn Erpur Eyvindarson besti sólótónlistarmaðurinn. Rapparinn Erpur Eyvindarson tekur á móti verðlaunum sem besti sólótónlistarmaðurinn.„Þetta gekk fínt. Það var kjaftfullt hús og ógeðslega góð stemning. Dikta var klárlega sigurvegari kvöldsins," segir Svali á FM 957, sáttur við hátíðina. Sjónvarpsfólkið Friðrika Hjördís Geirsdóttir og Auðunn Blöndal veittu verðlaun.Tónlistarmaðurinn Haffi Haff steig á svið og söng efni af sinni nýjustu plötu, Freak.
Hlustendaverðlaunin Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Sjá meira