RÚV hafnar aðdróttunum Vinstri grænna 22. janúar 2010 09:51 Stjórn Ríkisútvarpsins harmar ályktun flokksráðs Vinstri grænna um síðustu helgi og „hafnar þeim aðdróttunum sem þar er beint að starfsfólki og starfsemi RÚV.“ Stjórnin telur ályktunina meiðandi fyrir starfsfólk Ríkisútvarpsins og lýsa fádæma vanþekkingu flutningsmanna og þeirra sem hana samþykktu. Flokksráð VG sem haldinn var á Akureyri um síðustu helgi samþykkti ályktun þar sem þungum áhyggjum er lýst af stöðu fjölmiðla á Íslandi. Þar segir að stjórnendum RÚV hafi ekki borið gæfu til að skilja hlutverk stofnunarinnar. Þess í stað hafi verið lögð áhersla á ungar, vellaunaðar sjónvarpsstjörnur, forstjóralaun og jeppa. Jafnframt segir í ályktuninni að niðurskurðartillögur stofnunarinnar gangi út á að losna við láglaunaða og reynda útvarpsmenn. Stjórn RÚV fundaði í gær og fjallaði meðal annars um ályktun flokksráðs Vinstri grænna. „Stjórn Ríkisútvarpsins telur að starfsfólki Ríkisútvarpsins hafi tekist afar vel - við erfiðar aðstæður með takmarkað og þverrandi fjármagn - að uppfylla þau skilyrði sem starfseminni eru sett í þjónustusamningi við menntamálaráðherra," segir í ályktuninni. Þar segir jafnframt að stjórn Ríkisútvarpsins standi nú í annað skipti á einu ári frammi fyrir mjög alvarlegum niðurskurði sem ríkisstjórn Íslands hafi ákveðið. „Ekkert tillit var tekið til þess árangurs sem náðst hafði í upphafi síðasta árs í hagræðingu á starfsemi Ríkisútvarpsins þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir stjórnar og stjórnenda til þess að draga úr kröfum ríkisstjórnarinnar um niðurskurð sem mun hafa í för með sér uppsagnir starfsmanna og samdrátt í dagskrárframboði." Tengdar fréttir VG: Ráðning Davíðs skólabókardæmi um misnotkun Ráðning Davíðs Oddssonar og Haralds Johannessen sem ritstjórar Morgunblaðsins og sviptingar í mannahaldi eru skólabókardæmi um að fjölmiðlum sé nú grímulaust beitt sem áróðurstækjum eigenda sinna. Þetta er kemur fram í ályktun sem flokksráð Vinstri grænna samþykkti á fundi sínum á Akureyri í dag en þar er þungum áhyggjum lýst af stöðu fjölmiðla á Íslandi. 16. janúar 2010 16:21 Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
Stjórn Ríkisútvarpsins harmar ályktun flokksráðs Vinstri grænna um síðustu helgi og „hafnar þeim aðdróttunum sem þar er beint að starfsfólki og starfsemi RÚV.“ Stjórnin telur ályktunina meiðandi fyrir starfsfólk Ríkisútvarpsins og lýsa fádæma vanþekkingu flutningsmanna og þeirra sem hana samþykktu. Flokksráð VG sem haldinn var á Akureyri um síðustu helgi samþykkti ályktun þar sem þungum áhyggjum er lýst af stöðu fjölmiðla á Íslandi. Þar segir að stjórnendum RÚV hafi ekki borið gæfu til að skilja hlutverk stofnunarinnar. Þess í stað hafi verið lögð áhersla á ungar, vellaunaðar sjónvarpsstjörnur, forstjóralaun og jeppa. Jafnframt segir í ályktuninni að niðurskurðartillögur stofnunarinnar gangi út á að losna við láglaunaða og reynda útvarpsmenn. Stjórn RÚV fundaði í gær og fjallaði meðal annars um ályktun flokksráðs Vinstri grænna. „Stjórn Ríkisútvarpsins telur að starfsfólki Ríkisútvarpsins hafi tekist afar vel - við erfiðar aðstæður með takmarkað og þverrandi fjármagn - að uppfylla þau skilyrði sem starfseminni eru sett í þjónustusamningi við menntamálaráðherra," segir í ályktuninni. Þar segir jafnframt að stjórn Ríkisútvarpsins standi nú í annað skipti á einu ári frammi fyrir mjög alvarlegum niðurskurði sem ríkisstjórn Íslands hafi ákveðið. „Ekkert tillit var tekið til þess árangurs sem náðst hafði í upphafi síðasta árs í hagræðingu á starfsemi Ríkisútvarpsins þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir stjórnar og stjórnenda til þess að draga úr kröfum ríkisstjórnarinnar um niðurskurð sem mun hafa í för með sér uppsagnir starfsmanna og samdrátt í dagskrárframboði."
Tengdar fréttir VG: Ráðning Davíðs skólabókardæmi um misnotkun Ráðning Davíðs Oddssonar og Haralds Johannessen sem ritstjórar Morgunblaðsins og sviptingar í mannahaldi eru skólabókardæmi um að fjölmiðlum sé nú grímulaust beitt sem áróðurstækjum eigenda sinna. Þetta er kemur fram í ályktun sem flokksráð Vinstri grænna samþykkti á fundi sínum á Akureyri í dag en þar er þungum áhyggjum lýst af stöðu fjölmiðla á Íslandi. 16. janúar 2010 16:21 Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
VG: Ráðning Davíðs skólabókardæmi um misnotkun Ráðning Davíðs Oddssonar og Haralds Johannessen sem ritstjórar Morgunblaðsins og sviptingar í mannahaldi eru skólabókardæmi um að fjölmiðlum sé nú grímulaust beitt sem áróðurstækjum eigenda sinna. Þetta er kemur fram í ályktun sem flokksráð Vinstri grænna samþykkti á fundi sínum á Akureyri í dag en þar er þungum áhyggjum lýst af stöðu fjölmiðla á Íslandi. 16. janúar 2010 16:21