RÚV hafnar aðdróttunum Vinstri grænna 22. janúar 2010 09:51 Stjórn Ríkisútvarpsins harmar ályktun flokksráðs Vinstri grænna um síðustu helgi og „hafnar þeim aðdróttunum sem þar er beint að starfsfólki og starfsemi RÚV.“ Stjórnin telur ályktunina meiðandi fyrir starfsfólk Ríkisútvarpsins og lýsa fádæma vanþekkingu flutningsmanna og þeirra sem hana samþykktu. Flokksráð VG sem haldinn var á Akureyri um síðustu helgi samþykkti ályktun þar sem þungum áhyggjum er lýst af stöðu fjölmiðla á Íslandi. Þar segir að stjórnendum RÚV hafi ekki borið gæfu til að skilja hlutverk stofnunarinnar. Þess í stað hafi verið lögð áhersla á ungar, vellaunaðar sjónvarpsstjörnur, forstjóralaun og jeppa. Jafnframt segir í ályktuninni að niðurskurðartillögur stofnunarinnar gangi út á að losna við láglaunaða og reynda útvarpsmenn. Stjórn RÚV fundaði í gær og fjallaði meðal annars um ályktun flokksráðs Vinstri grænna. „Stjórn Ríkisútvarpsins telur að starfsfólki Ríkisútvarpsins hafi tekist afar vel - við erfiðar aðstæður með takmarkað og þverrandi fjármagn - að uppfylla þau skilyrði sem starfseminni eru sett í þjónustusamningi við menntamálaráðherra," segir í ályktuninni. Þar segir jafnframt að stjórn Ríkisútvarpsins standi nú í annað skipti á einu ári frammi fyrir mjög alvarlegum niðurskurði sem ríkisstjórn Íslands hafi ákveðið. „Ekkert tillit var tekið til þess árangurs sem náðst hafði í upphafi síðasta árs í hagræðingu á starfsemi Ríkisútvarpsins þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir stjórnar og stjórnenda til þess að draga úr kröfum ríkisstjórnarinnar um niðurskurð sem mun hafa í för með sér uppsagnir starfsmanna og samdrátt í dagskrárframboði." Tengdar fréttir VG: Ráðning Davíðs skólabókardæmi um misnotkun Ráðning Davíðs Oddssonar og Haralds Johannessen sem ritstjórar Morgunblaðsins og sviptingar í mannahaldi eru skólabókardæmi um að fjölmiðlum sé nú grímulaust beitt sem áróðurstækjum eigenda sinna. Þetta er kemur fram í ályktun sem flokksráð Vinstri grænna samþykkti á fundi sínum á Akureyri í dag en þar er þungum áhyggjum lýst af stöðu fjölmiðla á Íslandi. 16. janúar 2010 16:21 Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Sjá meira
Stjórn Ríkisútvarpsins harmar ályktun flokksráðs Vinstri grænna um síðustu helgi og „hafnar þeim aðdróttunum sem þar er beint að starfsfólki og starfsemi RÚV.“ Stjórnin telur ályktunina meiðandi fyrir starfsfólk Ríkisútvarpsins og lýsa fádæma vanþekkingu flutningsmanna og þeirra sem hana samþykktu. Flokksráð VG sem haldinn var á Akureyri um síðustu helgi samþykkti ályktun þar sem þungum áhyggjum er lýst af stöðu fjölmiðla á Íslandi. Þar segir að stjórnendum RÚV hafi ekki borið gæfu til að skilja hlutverk stofnunarinnar. Þess í stað hafi verið lögð áhersla á ungar, vellaunaðar sjónvarpsstjörnur, forstjóralaun og jeppa. Jafnframt segir í ályktuninni að niðurskurðartillögur stofnunarinnar gangi út á að losna við láglaunaða og reynda útvarpsmenn. Stjórn RÚV fundaði í gær og fjallaði meðal annars um ályktun flokksráðs Vinstri grænna. „Stjórn Ríkisútvarpsins telur að starfsfólki Ríkisútvarpsins hafi tekist afar vel - við erfiðar aðstæður með takmarkað og þverrandi fjármagn - að uppfylla þau skilyrði sem starfseminni eru sett í þjónustusamningi við menntamálaráðherra," segir í ályktuninni. Þar segir jafnframt að stjórn Ríkisútvarpsins standi nú í annað skipti á einu ári frammi fyrir mjög alvarlegum niðurskurði sem ríkisstjórn Íslands hafi ákveðið. „Ekkert tillit var tekið til þess árangurs sem náðst hafði í upphafi síðasta árs í hagræðingu á starfsemi Ríkisútvarpsins þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir stjórnar og stjórnenda til þess að draga úr kröfum ríkisstjórnarinnar um niðurskurð sem mun hafa í för með sér uppsagnir starfsmanna og samdrátt í dagskrárframboði."
Tengdar fréttir VG: Ráðning Davíðs skólabókardæmi um misnotkun Ráðning Davíðs Oddssonar og Haralds Johannessen sem ritstjórar Morgunblaðsins og sviptingar í mannahaldi eru skólabókardæmi um að fjölmiðlum sé nú grímulaust beitt sem áróðurstækjum eigenda sinna. Þetta er kemur fram í ályktun sem flokksráð Vinstri grænna samþykkti á fundi sínum á Akureyri í dag en þar er þungum áhyggjum lýst af stöðu fjölmiðla á Íslandi. 16. janúar 2010 16:21 Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Sjá meira
VG: Ráðning Davíðs skólabókardæmi um misnotkun Ráðning Davíðs Oddssonar og Haralds Johannessen sem ritstjórar Morgunblaðsins og sviptingar í mannahaldi eru skólabókardæmi um að fjölmiðlum sé nú grímulaust beitt sem áróðurstækjum eigenda sinna. Þetta er kemur fram í ályktun sem flokksráð Vinstri grænna samþykkti á fundi sínum á Akureyri í dag en þar er þungum áhyggjum lýst af stöðu fjölmiðla á Íslandi. 16. janúar 2010 16:21