Hestar naga bíla reglulega Jón Hákon Halldórsson skrifar 13. júlí 2010 10:29 Hestar sækjast mikið í salt. Mynd/ AFP. Það kemur reglulega fyrir að bifreiðaeigendur verði fyrir tjóni vegna þess að hestar, eða önnur húsdýr, nagi lakkið af bílunum þeirra. Tjónið fæst ekki bætt með bifreiðatryggingunum. Vísir sagði frá því í gær að bræður sem voru við veiði í Eystri Rangá hefðu orðið fyrir verulegu tjóni þegar hestar nöguðu lakkið af húddinu og hliðum á Mazda 6 bifreið þeirra. „Þetta gerist alveg nokkrum sinnum yfir sumartímann og líka vetrartímann. Þetta eru hestar og kýr. Menn eru komnir í sveitina og leggja bílunum og svo kemur dýrið að bílnum og fer að sleikja seltuna og sækist eftir því," segir Jóhann Jóhannsson, deildarstjóri ökutækjatjóna hjá VÍS. Hann segir að það fari síðan eftir aðstæðum hverju sinni hvort um sé að ræða tjón sem sé bætt með ábyrgðartryggingu bóndans eða hvort það sé ekki bótaskylt. „Það er alltaf skoðað hvert tilfelli fyrir sig," segir Jóhann. Hann segir að í sumum tilfellum keyri ökumenn inn á lokuð svæði þar sem hestar eða kýr séu höfð í girðingum. „Þá eru menn með sína bíla á eigin ábyrgð," segir Jóhann. Hann tekur það skýrt fram að kaskótrygging bifreiða nái ekki yfir tjón af þessu tagi. „Það er árekstur, útafkeyrsla velta hrap og skemmdarverk. Þetta flokkast ekki undir skemmdarverk," segir Jóhann. Tengdar fréttir Hestar stórskemmdu bíl grunlausra veiðimanna Bræður sem fóru að Eystri-Rangá í byrjun júlí urðu heldur betur fyrir vonbrigðum þegar að þeir sneru úr veiðinni og hugðust keyra á brott. Hestar sem voru í nágrenni við veiðistaðinn höfðu ráðist á bílinn og stórskemmt hann. „Þeir nöguðu bílinn alveg niður í lakk, segir Óskar Benediktsson,“ faðir drengjanna í samtali við Vísi. 12. júlí 2010 16:33 Mest lesið „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Erlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Fækkar ráðlögðum bóluefnum Erlent Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum Innlent Fleiri fréttir Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Tveir handteknir fyrir brot á skotvopnalögum Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Hvetur Grænlendinga til að lýsa yfir sjálfstæði Varaþingmaður tekur slaginn í Hafnarfirði Snjóframleiðslan „fáránlega flott“ í Ártúnsbrekkunni Brynjar vill aðra setningu og Arndís Anna reynir aftur „Það mun reyna á okkur hér“ Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Sjá meira
Það kemur reglulega fyrir að bifreiðaeigendur verði fyrir tjóni vegna þess að hestar, eða önnur húsdýr, nagi lakkið af bílunum þeirra. Tjónið fæst ekki bætt með bifreiðatryggingunum. Vísir sagði frá því í gær að bræður sem voru við veiði í Eystri Rangá hefðu orðið fyrir verulegu tjóni þegar hestar nöguðu lakkið af húddinu og hliðum á Mazda 6 bifreið þeirra. „Þetta gerist alveg nokkrum sinnum yfir sumartímann og líka vetrartímann. Þetta eru hestar og kýr. Menn eru komnir í sveitina og leggja bílunum og svo kemur dýrið að bílnum og fer að sleikja seltuna og sækist eftir því," segir Jóhann Jóhannsson, deildarstjóri ökutækjatjóna hjá VÍS. Hann segir að það fari síðan eftir aðstæðum hverju sinni hvort um sé að ræða tjón sem sé bætt með ábyrgðartryggingu bóndans eða hvort það sé ekki bótaskylt. „Það er alltaf skoðað hvert tilfelli fyrir sig," segir Jóhann. Hann segir að í sumum tilfellum keyri ökumenn inn á lokuð svæði þar sem hestar eða kýr séu höfð í girðingum. „Þá eru menn með sína bíla á eigin ábyrgð," segir Jóhann. Hann tekur það skýrt fram að kaskótrygging bifreiða nái ekki yfir tjón af þessu tagi. „Það er árekstur, útafkeyrsla velta hrap og skemmdarverk. Þetta flokkast ekki undir skemmdarverk," segir Jóhann.
Tengdar fréttir Hestar stórskemmdu bíl grunlausra veiðimanna Bræður sem fóru að Eystri-Rangá í byrjun júlí urðu heldur betur fyrir vonbrigðum þegar að þeir sneru úr veiðinni og hugðust keyra á brott. Hestar sem voru í nágrenni við veiðistaðinn höfðu ráðist á bílinn og stórskemmt hann. „Þeir nöguðu bílinn alveg niður í lakk, segir Óskar Benediktsson,“ faðir drengjanna í samtali við Vísi. 12. júlí 2010 16:33 Mest lesið „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Erlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Fækkar ráðlögðum bóluefnum Erlent Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum Innlent Fleiri fréttir Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Tveir handteknir fyrir brot á skotvopnalögum Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Hvetur Grænlendinga til að lýsa yfir sjálfstæði Varaþingmaður tekur slaginn í Hafnarfirði Snjóframleiðslan „fáránlega flott“ í Ártúnsbrekkunni Brynjar vill aðra setningu og Arndís Anna reynir aftur „Það mun reyna á okkur hér“ Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Sjá meira
Hestar stórskemmdu bíl grunlausra veiðimanna Bræður sem fóru að Eystri-Rangá í byrjun júlí urðu heldur betur fyrir vonbrigðum þegar að þeir sneru úr veiðinni og hugðust keyra á brott. Hestar sem voru í nágrenni við veiðistaðinn höfðu ráðist á bílinn og stórskemmt hann. „Þeir nöguðu bílinn alveg niður í lakk, segir Óskar Benediktsson,“ faðir drengjanna í samtali við Vísi. 12. júlí 2010 16:33