Innlent

Meðferð skilar góðum árangri

Björn Rúnar Lúðvíksson, yfirlæknir á ónæmisfræðideild.
Björn Rúnar Lúðvíksson, yfirlæknir á ónæmisfræðideild.
Niðurstöður fyrstu rannsóknarinnar á árangri afnæmismeðferðar á Íslandi hafa nú verið birtar. Niðurstöðurnar sýna með óyggjandi hætti að afnæmismeðferð skilar miklum árangri.

Afnæmismeðferð gengur út á að auka þol ofnæmissjúklinga gegn ofnæmisvaldinum.

Rannsóknin náði yfir árin 1977 til 2006. Björn Rúnar Lúðvíksson, yfirlæknir á ónæmisfræðideild, segir fáar rannsóknir státa af jafn löngu rannsóknartímabili.

Á bilinu 25 til 30 prósent Íslendinga þjáist af einhvers konar ofnæmi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×