Lagði niður nefnd sem átti að endurskoða lög um erlenda fjárfesting 14. júlí 2010 19:00 Gylfi Magnússon, efnahags og viðskiptaráðherra, lagði í fyrra niður nefnd sem átti að endurskoða lög um erlenda fjárfestingu. Forveri hans skipaði nefndina árið 2007. Þáverandi viðskiptaráðherra, Björgvin G. Sigurðsson, skipaði í nóvember 2007 nefnd til að endurskoða ákvæði gildandi laga um fjárfestingar erlendra aðila í atvinnurekstri. En það eru lögin sem Magma í Svíþjóð studdist við þegar fyrirtækið fékk heimild til að kaupa HS orku. Nefndin var skipuð fulltrúum allra þingflokka, fjögurra ráðuneyta, Samtaka atvinnulífsins, Viðskiptaráðs, ASÍ og fleiri aðila. Nefndin hélt átta fundi fram að vorinu 2008 en tók sér þá hlé frá störfum og áætlaði að koma aftur saman um haustið. En þá hrundi íslenska bankakerfið og menn urðu uppteknir af öðrum hlutum og í október 2009 leysti Gylfi Magnússon núverandi viðskiptaráðherra nefndina frá störfum. Á meðan nefndin starfaði var samþykkur bandormur á Alþingi þar sem gerðar voru breytingar á ýmsum lögum varðandi auðlindir landsins, nýtingu á þeim og takmörkunum á aðkomu útlendinga að þeim. Þá eru takmarkanir á eignarhaldi útlendinga á sjávarútvegsfyrirtækjum að finna í lögum um stjórn fiskveiða. Fréttastofan hefur heimildir fyrir því að innan nefndarinnar hafi verið sjónarmið um að réttast væri að afnema lögin um erlenda fjárfestingu í heilu lagi, vegna áðurnefndra sérlaga sem settu slíkum fjárfestingu takmarkanir. Þar með hefði nefnd um erlenda fjárfestingu, sem tvívegis hefur úrskurðar um eignarhald Magma á HS orku, verið leyst upp. Þá hefði mál Magma væntanlega komið með beinni hætti inn á borð viðskiptaráðherra og jafnvel fleiri ráðherra. En nefnd um erlenda fjárfestingu hefur nánast ráðherravald í úrskurðum sínum. Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Pilturinn er fundinn Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Fleiri fréttir Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Sjá meira
Gylfi Magnússon, efnahags og viðskiptaráðherra, lagði í fyrra niður nefnd sem átti að endurskoða lög um erlenda fjárfestingu. Forveri hans skipaði nefndina árið 2007. Þáverandi viðskiptaráðherra, Björgvin G. Sigurðsson, skipaði í nóvember 2007 nefnd til að endurskoða ákvæði gildandi laga um fjárfestingar erlendra aðila í atvinnurekstri. En það eru lögin sem Magma í Svíþjóð studdist við þegar fyrirtækið fékk heimild til að kaupa HS orku. Nefndin var skipuð fulltrúum allra þingflokka, fjögurra ráðuneyta, Samtaka atvinnulífsins, Viðskiptaráðs, ASÍ og fleiri aðila. Nefndin hélt átta fundi fram að vorinu 2008 en tók sér þá hlé frá störfum og áætlaði að koma aftur saman um haustið. En þá hrundi íslenska bankakerfið og menn urðu uppteknir af öðrum hlutum og í október 2009 leysti Gylfi Magnússon núverandi viðskiptaráðherra nefndina frá störfum. Á meðan nefndin starfaði var samþykkur bandormur á Alþingi þar sem gerðar voru breytingar á ýmsum lögum varðandi auðlindir landsins, nýtingu á þeim og takmörkunum á aðkomu útlendinga að þeim. Þá eru takmarkanir á eignarhaldi útlendinga á sjávarútvegsfyrirtækjum að finna í lögum um stjórn fiskveiða. Fréttastofan hefur heimildir fyrir því að innan nefndarinnar hafi verið sjónarmið um að réttast væri að afnema lögin um erlenda fjárfestingu í heilu lagi, vegna áðurnefndra sérlaga sem settu slíkum fjárfestingu takmarkanir. Þar með hefði nefnd um erlenda fjárfestingu, sem tvívegis hefur úrskurðar um eignarhald Magma á HS orku, verið leyst upp. Þá hefði mál Magma væntanlega komið með beinni hætti inn á borð viðskiptaráðherra og jafnvel fleiri ráðherra. En nefnd um erlenda fjárfestingu hefur nánast ráðherravald í úrskurðum sínum.
Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Pilturinn er fundinn Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Fleiri fréttir Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Sjá meira