Efast um að mjólkurhristingur bæti sjónina Karen Kjartansdóttir skrifar 20. október 2010 12:22 Ætli þessi mjólkurhristingur geti bætt sjónina? Fjöldinn allur af fullyrðingum hellist yfir þjóðina, margar þeirra eru þó óleyfilegar. Þetta segir prófessor í matvæla- næringarfræði við Háskóla Íslands og kallar eftir viðbörgðum eftirlitsaðila. Nú er hægt að fá sérstakan engiferdrykk á Íslandi sem sagður er virka vel á ýmsa kvilla, svo sem gigt, astma, mígreni, tíðaverki, flensu, hálsbólgu, sykurfíkn, bólgur, sogæðakerfið og ýmis húðvandamál. En þar með eru kostirnir ekki upptaldir, drykkurinn er einnig sagður auka brennslu og stuðla að heilbrigðum meltingarvegi. Þá er fullyrt í ísbúð á höfuðborgarsvæðinu að þar sé seldur ís sem bæði getur lækkað kólestról og í annarri ísbúð er hægt að fá mjólkurhristing sem bætir sjónina. Ingibjörg Gunnarsdóttir, prófessor í matvæla- og næringarfræðideild Háskóla Íslands, veltir því fyrir sér hvers vegna það er látið viðgangast að auglýsendur fullyrði svona um vörur sínar. „Því miður þykir mér alltof mikið um að fullyrt sé um tengsl matvæla og heilsu án þess að fyrir því liggi vísindalegur grunnur og staðfestar kenningar," segir Ingibjörg. Hún segir þessa reglugerð hafa verið setta til að vernda neytendur. Að sögn Ingibjargar hafa ósannaðar fullyrðingar verið óleyfilegar nema framleiðendur hefðu fengið sérstakt leyfi frá Matvælastofnun. Þetta hafi breyst í apríl á þessu ári þegar ný reglugerð frá Evrópusambandinu tók gildi. Sú reglugerð veit svigrúm til fullyrðinga að því gefnu að þær séu studdar vísindalegum rannsóknum sem sýni fram á þá virkni sem fullyrt er um. Fullyrðingarnar verði svo á vera á sérstökum lista sambandsins. Hún þorir þó að fullyrða að engin af þeim fullyrðingum sem hafa verið taldar upp í þessari umfjöllun sé á þeim lista. Í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag spyr Ingibjörg hver ætli að stöðva þessa vitleysu. „Ég er líka að biðla til framleiðanda og innflytjenda um að sýna neytendum smá vott af virðingu og fullyrða ekki um heilsufar áhrif sem ekki hafa verið staðfest með rannsókn," segir Ingibjörg að lokum. Mest lesið Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Sjá meira
Fjöldinn allur af fullyrðingum hellist yfir þjóðina, margar þeirra eru þó óleyfilegar. Þetta segir prófessor í matvæla- næringarfræði við Háskóla Íslands og kallar eftir viðbörgðum eftirlitsaðila. Nú er hægt að fá sérstakan engiferdrykk á Íslandi sem sagður er virka vel á ýmsa kvilla, svo sem gigt, astma, mígreni, tíðaverki, flensu, hálsbólgu, sykurfíkn, bólgur, sogæðakerfið og ýmis húðvandamál. En þar með eru kostirnir ekki upptaldir, drykkurinn er einnig sagður auka brennslu og stuðla að heilbrigðum meltingarvegi. Þá er fullyrt í ísbúð á höfuðborgarsvæðinu að þar sé seldur ís sem bæði getur lækkað kólestról og í annarri ísbúð er hægt að fá mjólkurhristing sem bætir sjónina. Ingibjörg Gunnarsdóttir, prófessor í matvæla- og næringarfræðideild Háskóla Íslands, veltir því fyrir sér hvers vegna það er látið viðgangast að auglýsendur fullyrði svona um vörur sínar. „Því miður þykir mér alltof mikið um að fullyrt sé um tengsl matvæla og heilsu án þess að fyrir því liggi vísindalegur grunnur og staðfestar kenningar," segir Ingibjörg. Hún segir þessa reglugerð hafa verið setta til að vernda neytendur. Að sögn Ingibjargar hafa ósannaðar fullyrðingar verið óleyfilegar nema framleiðendur hefðu fengið sérstakt leyfi frá Matvælastofnun. Þetta hafi breyst í apríl á þessu ári þegar ný reglugerð frá Evrópusambandinu tók gildi. Sú reglugerð veit svigrúm til fullyrðinga að því gefnu að þær séu studdar vísindalegum rannsóknum sem sýni fram á þá virkni sem fullyrt er um. Fullyrðingarnar verði svo á vera á sérstökum lista sambandsins. Hún þorir þó að fullyrða að engin af þeim fullyrðingum sem hafa verið taldar upp í þessari umfjöllun sé á þeim lista. Í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag spyr Ingibjörg hver ætli að stöðva þessa vitleysu. „Ég er líka að biðla til framleiðanda og innflytjenda um að sýna neytendum smá vott af virðingu og fullyrða ekki um heilsufar áhrif sem ekki hafa verið staðfest með rannsókn," segir Ingibjörg að lokum.
Mest lesið Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Sjá meira