Notkun aukist um helming 19. ágúst 2010 05:15 Rannsókn Unnið er að úttekt á rítalínnotkun, og eru niðurstöður væntanlegar bráðlega segir Álfheiður Ingadóttir heilbrigðisráðherra. Fréttablaðið/Stefán Notkun rítalíns og annarra lyfja sem notuð eru við athyglisbresti og ofvirkni, ADHD, hefur aukist um helming milli áranna 2006 og 2009 samkvæmt upplýsingum frá Sjúkratryggingum Íslands. Íslendingar notuðu tæplega 1,7 milljónir dagskammta af lyfjunum á síðasta ári, en notuðu um 1,1 milljón skammta árið 2006. Kostnaður sjúkratrygginga vegna lyfjanna stefnir í 762 milljónir króna á árinu, miðað við kostnað fyrstu sex mánuði ársins. Kostnaðurinn hefur nær þrefaldast frá 2006, en hafa verður í huga að gengisfall krónunnar hefur haft áhrif á kostnaðinn. Um 2.700 börn og unglingar yngri en 20 ára fengu ávísað rítalíni á síðasta ári, og um 1.500 fullorðnir 20 ára eða eldri. Notkun á rítalíni hefur aukist um 51 prósent frá árinu 2006 án þess að dregið hafi úr notkun á öðrum sambærilegum lyfjum. Mest er aukningin hjá fullorðnum. „Ég hef látið fara fram athugun á rítalínnotkun undanfarnar vikur og ég á von á því að það dragi til tíðinda í þeim málum fyrir mánaðamót," segir Álfheiður Ingadóttir heilbrigðisráðherra. Hún segir notkun þessara lyfja margfalt meiri hér á landi en í nágrannalöndunum. Þá sé áhyggjuefni að lyfið sé notað sem fíkniefni og selt á götunni. „Það er klárt að það þarf að grípa til aðgerða. Landlæknir er að skoða hvað hann getur gert og ég er að skoða hvað ég get gert."- bj, þeb Fréttir Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fleiri fréttir „Rosalega margt sem er ekki í lagi og heilsan okkar er að veði“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslenska atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Sjá meira
Notkun rítalíns og annarra lyfja sem notuð eru við athyglisbresti og ofvirkni, ADHD, hefur aukist um helming milli áranna 2006 og 2009 samkvæmt upplýsingum frá Sjúkratryggingum Íslands. Íslendingar notuðu tæplega 1,7 milljónir dagskammta af lyfjunum á síðasta ári, en notuðu um 1,1 milljón skammta árið 2006. Kostnaður sjúkratrygginga vegna lyfjanna stefnir í 762 milljónir króna á árinu, miðað við kostnað fyrstu sex mánuði ársins. Kostnaðurinn hefur nær þrefaldast frá 2006, en hafa verður í huga að gengisfall krónunnar hefur haft áhrif á kostnaðinn. Um 2.700 börn og unglingar yngri en 20 ára fengu ávísað rítalíni á síðasta ári, og um 1.500 fullorðnir 20 ára eða eldri. Notkun á rítalíni hefur aukist um 51 prósent frá árinu 2006 án þess að dregið hafi úr notkun á öðrum sambærilegum lyfjum. Mest er aukningin hjá fullorðnum. „Ég hef látið fara fram athugun á rítalínnotkun undanfarnar vikur og ég á von á því að það dragi til tíðinda í þeim málum fyrir mánaðamót," segir Álfheiður Ingadóttir heilbrigðisráðherra. Hún segir notkun þessara lyfja margfalt meiri hér á landi en í nágrannalöndunum. Þá sé áhyggjuefni að lyfið sé notað sem fíkniefni og selt á götunni. „Það er klárt að það þarf að grípa til aðgerða. Landlæknir er að skoða hvað hann getur gert og ég er að skoða hvað ég get gert."- bj, þeb
Fréttir Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fleiri fréttir „Rosalega margt sem er ekki í lagi og heilsan okkar er að veði“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslenska atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Sjá meira