Reglurnar skýrar en framkvæmdin ekki Lóa Pind Aldísardóttir skrifar 30. júní 2010 18:59 Enn er óvissa um hvort foreldrar stúlku, sem lenti í alvarlegu reiðhjólaslysi fyrir nokkrum árum, þurfi að greiða milljónir fyrir beinflutning og tannlækningar eftir slysið. Reglurnar eru alveg skýrar, segir forstjóri Sjúkratrygginga og heilbrigðisráðherra, en ekki er skýrt hvort afleiðingar slyssins falli undir reglurnar. Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra, segir reglurnar skýrar. „Ég hef nýlega sett reglugerð, nú í mars, til að tryggja rétt fólks í þessari stöðu en það sem vantar upp á er framkvæmdin." Stöð 2 hefur fjallað ítarlega um mál sex ára gamallrar stúlku sem datt af hjóli og missti við það tvær framtennur. Síðan eru þrjú ár og framundan er viðamikil aðgerð þar sem meðal annars gæti þurft að taka hluta af mjaðmabeini hennar til að nota í stað gómsins sem hefur rýrnað. Án aðgerðar yrði barnið með innfallna efri vör. Helga Vala Helgadóttir, móðir stúlkunnar segir það alvarlegt óréttlæti að Sjúkratryggingar Íslands neiti að taka þátt í kostnaði við aðgerðina og tannlækningar þar á eftir - eins og þær hefðu gert hefði stúlkan lent á nefi en ekki tönnum. Steingrímur Ari Arason, forstjóri Sjúkratrygginga Íslands, segist hafa haft samband við foreldra stúlkunnar og óskað eftir aukaupplýsingum varðandi mál dótturinnar. Spurður hvort líkur séu á farsælli lausn segir hann. „Ég væri ekki að hafa samband ef ég teldi ekki líkur á því." Innlent Tengdar fréttir „Mér er fullkomlega misboðið" Sjúkratryggingar Íslands neita að greiða tannlæknakostnað lítillar stúlku sem missti báðar framtennurnar í hjólaslysi. Helga Vala Helgadóttir, móðir stúlkunnar, segir ríkið beita stúlkuna óréttlæti. Stúlkan þarf að gangast undir aðgerð þar sem hluti verður tekin af mjaðmabeini hennar til að setja í góminn. 28. júní 2010 18:44 Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
Enn er óvissa um hvort foreldrar stúlku, sem lenti í alvarlegu reiðhjólaslysi fyrir nokkrum árum, þurfi að greiða milljónir fyrir beinflutning og tannlækningar eftir slysið. Reglurnar eru alveg skýrar, segir forstjóri Sjúkratrygginga og heilbrigðisráðherra, en ekki er skýrt hvort afleiðingar slyssins falli undir reglurnar. Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra, segir reglurnar skýrar. „Ég hef nýlega sett reglugerð, nú í mars, til að tryggja rétt fólks í þessari stöðu en það sem vantar upp á er framkvæmdin." Stöð 2 hefur fjallað ítarlega um mál sex ára gamallrar stúlku sem datt af hjóli og missti við það tvær framtennur. Síðan eru þrjú ár og framundan er viðamikil aðgerð þar sem meðal annars gæti þurft að taka hluta af mjaðmabeini hennar til að nota í stað gómsins sem hefur rýrnað. Án aðgerðar yrði barnið með innfallna efri vör. Helga Vala Helgadóttir, móðir stúlkunnar segir það alvarlegt óréttlæti að Sjúkratryggingar Íslands neiti að taka þátt í kostnaði við aðgerðina og tannlækningar þar á eftir - eins og þær hefðu gert hefði stúlkan lent á nefi en ekki tönnum. Steingrímur Ari Arason, forstjóri Sjúkratrygginga Íslands, segist hafa haft samband við foreldra stúlkunnar og óskað eftir aukaupplýsingum varðandi mál dótturinnar. Spurður hvort líkur séu á farsælli lausn segir hann. „Ég væri ekki að hafa samband ef ég teldi ekki líkur á því."
Innlent Tengdar fréttir „Mér er fullkomlega misboðið" Sjúkratryggingar Íslands neita að greiða tannlæknakostnað lítillar stúlku sem missti báðar framtennurnar í hjólaslysi. Helga Vala Helgadóttir, móðir stúlkunnar, segir ríkið beita stúlkuna óréttlæti. Stúlkan þarf að gangast undir aðgerð þar sem hluti verður tekin af mjaðmabeini hennar til að setja í góminn. 28. júní 2010 18:44 Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
„Mér er fullkomlega misboðið" Sjúkratryggingar Íslands neita að greiða tannlæknakostnað lítillar stúlku sem missti báðar framtennurnar í hjólaslysi. Helga Vala Helgadóttir, móðir stúlkunnar, segir ríkið beita stúlkuna óréttlæti. Stúlkan þarf að gangast undir aðgerð þar sem hluti verður tekin af mjaðmabeini hennar til að setja í góminn. 28. júní 2010 18:44