Magnús Scheving: lenti í vandræðum með hreiminn 18. apríl 2010 09:00 „Þetta er eiginlega Rússi með íslenskum og indverskum hreim með norsku ívafi sem hljómar eins og hann sé á Ólafsvöku í Færeyjum," segir Magnús Scheving um hlutverk sitt í fjölskyldumyndinni The Spy Next Door. The Spy Next Door er frumýnd á Íslandi um helgina og spjallaði Ísland í dag við hann á forsýningu á fimmtudag. Magnús var þá nýkominn frá Bandaríkjunum þar sem hann fundaði með forstjóra Dreamworks um Latabæjarkvikmynd sem fer í framleiðslu á næstunni. „Þetta er sérstakur hreimur, international. Ég lenti í vandræðum með að muna hann milli taka. Þetta er skemmtileg mynd en við skulum setja leikinn til hliðar." Magnús tekur sig vel út í hasaratriðum myndarinnar en hann fékk engan undirbúning áður en Jackie Chan henti honum út í djúpu laugina. „Við vorum kallaðir fyrr út í tökur en við héldum. Ég var búinn að vera þarna í nokkrar klukkustundir þegar það var komið að fyrsta slagsmálaatriðinu og ég hef aldrei áður slegist. Þá kom Jackie Chan og sagði: Þetta er mjög auðvelt. Ég tek þig og sný þér í þrjá hringi, hendi yfir mig, tek heljarstökk, gríp þig og kasta upp í loftið og þú snýst aftur þrjá hringi og lendir á borðinu og brýtur það. Tökum þetta!" Lífið Menning Skroll-Lífið Tengdar fréttir Magnús Scheving fær misjafna dóma fyrir The Spy Next Door Magnús Scheving fær misjafna dóma fyrir rússneska erkitýpu í hasarmynd Jackie Chan. 11. apríl 2010 16:27 Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Fleiri fréttir Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Sjá meira
„Þetta er eiginlega Rússi með íslenskum og indverskum hreim með norsku ívafi sem hljómar eins og hann sé á Ólafsvöku í Færeyjum," segir Magnús Scheving um hlutverk sitt í fjölskyldumyndinni The Spy Next Door. The Spy Next Door er frumýnd á Íslandi um helgina og spjallaði Ísland í dag við hann á forsýningu á fimmtudag. Magnús var þá nýkominn frá Bandaríkjunum þar sem hann fundaði með forstjóra Dreamworks um Latabæjarkvikmynd sem fer í framleiðslu á næstunni. „Þetta er sérstakur hreimur, international. Ég lenti í vandræðum með að muna hann milli taka. Þetta er skemmtileg mynd en við skulum setja leikinn til hliðar." Magnús tekur sig vel út í hasaratriðum myndarinnar en hann fékk engan undirbúning áður en Jackie Chan henti honum út í djúpu laugina. „Við vorum kallaðir fyrr út í tökur en við héldum. Ég var búinn að vera þarna í nokkrar klukkustundir þegar það var komið að fyrsta slagsmálaatriðinu og ég hef aldrei áður slegist. Þá kom Jackie Chan og sagði: Þetta er mjög auðvelt. Ég tek þig og sný þér í þrjá hringi, hendi yfir mig, tek heljarstökk, gríp þig og kasta upp í loftið og þú snýst aftur þrjá hringi og lendir á borðinu og brýtur það. Tökum þetta!"
Lífið Menning Skroll-Lífið Tengdar fréttir Magnús Scheving fær misjafna dóma fyrir The Spy Next Door Magnús Scheving fær misjafna dóma fyrir rússneska erkitýpu í hasarmynd Jackie Chan. 11. apríl 2010 16:27 Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Fleiri fréttir Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Sjá meira
Magnús Scheving fær misjafna dóma fyrir The Spy Next Door Magnús Scheving fær misjafna dóma fyrir rússneska erkitýpu í hasarmynd Jackie Chan. 11. apríl 2010 16:27