Magnús Orri: Umtalsverðar fjárhæðir með bankaskatti 15. júní 2010 12:45 Magnús Orri Schram þingmaður. Tvær leiðir eru færar í hinum svokallaða „bankaskatti" sem Samfylkingin hefur hug á að koma á: Tekjuskattur eða skattur á eignir, að sögn Magnús Orra Schram, þingmanns Samfylkingarinnar. Hagnaður bankanna væri jafnframt skattlagður. Aðspurður hversu háar fjárhæðir hann vilji sækja úr bönkunum með þessu segir hann að ekki hægt að svara því. „Ég er hinsvegar að tala um umtalsverðar fjárhæðir. Ég vil að það sé á hreinu," segir þingmaðurinn í samtali við Vísir.is Magnúsi Orra þykir álitlegast að leggja á fjármálastofnanir sérstakan tekjuskatt sem taki mið af stærð þeirra. Smærri fjármálastofnanir yrðu skattlagðar minna en þær stærri. Skatturinn væri sem sé þrepaskiptur. Hann segir að með hinni leiðinni, að skattleggja eignir svo sem innstæður, sé hægt að sækja verulega fjármuni til stærstu bankanna. Þá sé jafnvel hægt að hægt að smíða skattkerfið þannig að það fylgi ákveðnum viðmiðum í rekstrinum, þá væri til dæmi horft til arðsemi bankans. „Bankaskatturinn hefur ekki verið útfærður nánar í okkar hópi. Við viljum leggja hann inn í fjárlagagerðina," segir hann. „Mér finnst það tvíbent," segir hann spurður hvort það komi til greina að skattleggja launa bankamanna sérstaklega og bendir á að þeir séu þegar skattlagðir með tekjuskatti. „Þeir sem eru með yfir milljón eru að borga verulega af þeirri upphæð í skatt." Magnús Orri segir að hvatinn að þessum nýja skattinn sé bágstaða ríkisins eftir bankahrunið sem og að bankarnir hafi ekki aðstoðað skuldsett heimili jafn mikið og þingmenn hefðu viljað. Hann áréttar að enn sé ríkisábyrgð á öllum innstæðum. Bankarnir eru vel aflögufærir, að hans sögn. Árið 2009 var hagnaður Arion banka, Landsbanka og Íslandsbanka samtals 51 milljarður króna. Arðsemi eigin fjár var allt að 30%. Fyrstu þrjá mánuði ársins hagnaðist Landsbankinn um 8 milljarða. Þórunn Sveinbjarnardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, sagði á Alþingi í gær að Samfylkingin vildi taka upp sérstakan bankaskatt. Magnús Orri lagði það til á þinginu í síðustu viku. Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Innlent Fleiri fréttir Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Sjá meira
Tvær leiðir eru færar í hinum svokallaða „bankaskatti" sem Samfylkingin hefur hug á að koma á: Tekjuskattur eða skattur á eignir, að sögn Magnús Orra Schram, þingmanns Samfylkingarinnar. Hagnaður bankanna væri jafnframt skattlagður. Aðspurður hversu háar fjárhæðir hann vilji sækja úr bönkunum með þessu segir hann að ekki hægt að svara því. „Ég er hinsvegar að tala um umtalsverðar fjárhæðir. Ég vil að það sé á hreinu," segir þingmaðurinn í samtali við Vísir.is Magnúsi Orra þykir álitlegast að leggja á fjármálastofnanir sérstakan tekjuskatt sem taki mið af stærð þeirra. Smærri fjármálastofnanir yrðu skattlagðar minna en þær stærri. Skatturinn væri sem sé þrepaskiptur. Hann segir að með hinni leiðinni, að skattleggja eignir svo sem innstæður, sé hægt að sækja verulega fjármuni til stærstu bankanna. Þá sé jafnvel hægt að hægt að smíða skattkerfið þannig að það fylgi ákveðnum viðmiðum í rekstrinum, þá væri til dæmi horft til arðsemi bankans. „Bankaskatturinn hefur ekki verið útfærður nánar í okkar hópi. Við viljum leggja hann inn í fjárlagagerðina," segir hann. „Mér finnst það tvíbent," segir hann spurður hvort það komi til greina að skattleggja launa bankamanna sérstaklega og bendir á að þeir séu þegar skattlagðir með tekjuskatti. „Þeir sem eru með yfir milljón eru að borga verulega af þeirri upphæð í skatt." Magnús Orri segir að hvatinn að þessum nýja skattinn sé bágstaða ríkisins eftir bankahrunið sem og að bankarnir hafi ekki aðstoðað skuldsett heimili jafn mikið og þingmenn hefðu viljað. Hann áréttar að enn sé ríkisábyrgð á öllum innstæðum. Bankarnir eru vel aflögufærir, að hans sögn. Árið 2009 var hagnaður Arion banka, Landsbanka og Íslandsbanka samtals 51 milljarður króna. Arðsemi eigin fjár var allt að 30%. Fyrstu þrjá mánuði ársins hagnaðist Landsbankinn um 8 milljarða. Þórunn Sveinbjarnardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, sagði á Alþingi í gær að Samfylkingin vildi taka upp sérstakan bankaskatt. Magnús Orri lagði það til á þinginu í síðustu viku.
Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Innlent Fleiri fréttir Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Sjá meira