KR borgaði upp samning Loga - Gaui Þórðar ekki í myndinni Hjalti Þór Hreinsson skrifar 21. júlí 2010 08:30 Rúnar Kristinsson á sinni fyrstu æfingu með KR í gær. Fréttablaðið/Rósa Rúnar Kristinsson stýrði sinni fyrstu æfingu hjá KR síðdegis í gær. Hann tók við liðinu af Loga Ólafssyni daginn eftir 3-3 jafnteflið við Hauka en fyrsti leikur hans með liðið er seinni leikurinn gegn Karpaty frá Úkraínu á morgun. Liðið flaug út í nótt en fyrri leiknum lauk með 3-0 sigri Karpaty. Samningur Loga við KR gilti út tímabilið. „Það þurfti ekki að komast að neinu sérstöku samkomulagi um peningamál við Loga, við borgum honum bara út samninginn sem gildir til 30. september eins og venjan er,“ segir framkvæmdastjóri KR, Jónas Kristinsson, en Logi var á sínu síðasta samningsári í Vesturbænum. Leit að nýjum þjálfara KR er þó ekki hafin. „Við höfum nægan tíma. Við erum bara að klára þessi mál núna og Rúnar stýrir liðinu út þetta tímabil. Eftir það tekur við frí áður en undirbúningstímabilið byrjar svo tíminn er nægur,“ sagði Jónas. Hann sagði jafnframt að enginn óskalisti hefði verið teiknaður upp en orðrómur um að Guðjón Þórðarson væri að bíða eftir að starfið losnaði hefur verið lengi í gangi. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins kemur hann þó ekki til greina sem næsti þjálfari KR. Samkvæmt sömu heimildum vilja KR-ingar ráða sannan Vesturbæing og þá helst mann sem hefur spilað með félaginu. Þeir sem þykja einna helst til greina eru Heimir Guðjónsson sem nú þjálfar FH, Gunnlaugur Jónsson sem er hjá Val, Guðmundur Benediktsson sem er hjá Selfoss, Sigursteinn Gíslason sem er hjá Leikni, og Óskar Hrafn Þorvaldsson sem áður lék með KR og þjálfaði meðal annars yngri flokka hjá félaginu til marga ára. Þá er Gunnar Kristjánsson ekki á leiðinni frá KR í FH strax, hann fór liðinu til Úkraínu í nótt. “Stjórnir FH og KR þurfa lengri tíma til að ræða saman. Ég mun ræða betur við FH-inga þegar við komum heim en þangað til gef ég mig allan í verkefnin framundan hjá KR,” sagði Gunnar við Fréttablaðið í gær. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Fleiri fréttir Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Sjá meira
Rúnar Kristinsson stýrði sinni fyrstu æfingu hjá KR síðdegis í gær. Hann tók við liðinu af Loga Ólafssyni daginn eftir 3-3 jafnteflið við Hauka en fyrsti leikur hans með liðið er seinni leikurinn gegn Karpaty frá Úkraínu á morgun. Liðið flaug út í nótt en fyrri leiknum lauk með 3-0 sigri Karpaty. Samningur Loga við KR gilti út tímabilið. „Það þurfti ekki að komast að neinu sérstöku samkomulagi um peningamál við Loga, við borgum honum bara út samninginn sem gildir til 30. september eins og venjan er,“ segir framkvæmdastjóri KR, Jónas Kristinsson, en Logi var á sínu síðasta samningsári í Vesturbænum. Leit að nýjum þjálfara KR er þó ekki hafin. „Við höfum nægan tíma. Við erum bara að klára þessi mál núna og Rúnar stýrir liðinu út þetta tímabil. Eftir það tekur við frí áður en undirbúningstímabilið byrjar svo tíminn er nægur,“ sagði Jónas. Hann sagði jafnframt að enginn óskalisti hefði verið teiknaður upp en orðrómur um að Guðjón Þórðarson væri að bíða eftir að starfið losnaði hefur verið lengi í gangi. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins kemur hann þó ekki til greina sem næsti þjálfari KR. Samkvæmt sömu heimildum vilja KR-ingar ráða sannan Vesturbæing og þá helst mann sem hefur spilað með félaginu. Þeir sem þykja einna helst til greina eru Heimir Guðjónsson sem nú þjálfar FH, Gunnlaugur Jónsson sem er hjá Val, Guðmundur Benediktsson sem er hjá Selfoss, Sigursteinn Gíslason sem er hjá Leikni, og Óskar Hrafn Þorvaldsson sem áður lék með KR og þjálfaði meðal annars yngri flokka hjá félaginu til marga ára. Þá er Gunnar Kristjánsson ekki á leiðinni frá KR í FH strax, hann fór liðinu til Úkraínu í nótt. “Stjórnir FH og KR þurfa lengri tíma til að ræða saman. Ég mun ræða betur við FH-inga þegar við komum heim en þangað til gef ég mig allan í verkefnin framundan hjá KR,” sagði Gunnar við Fréttablaðið í gær.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Fleiri fréttir Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Sjá meira