Veginum milli Víkur og Kirkjubæjarklausturs lokað Jón Hákon Halldórsson skrifar 16. apríl 2010 12:42 Það lagði gríðarlega ösku yfir austurhluta landsins í gær. Vegurinn á milli Víkur og Kirkjubæjarklausturs er lokaður, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Á Kirkjubæjarklaustri búast menn við miklu öskufalli á næstu mínútum. Verið er að útbýtta grímum niðri í sveitum. Eins og fram kom í hádegisfréttum Bylgjunnar er fjórðungur gjóskunnar frá Eyjafjallajökli ósýnilegt svifryk, og mjög mikill flúor í öskunni, samkvæmt mælingum Jarðvísindastofnunar Háskóla Íslands. Ekkert lát er á öskuframleiðslu í gosinu. Umhverfisstofnunin segir að það sé ekki síður varasamt fyrir öndunarfærin en sjálft öskufallið, og getur borist víðar. Umhverfisstofnun ætlar að setja upp svifryksmæli austan við eldstöðvarnar til að kanna málið nánar. Helstu einkenni vegna öskufalls eru nefrennsli, særindi í hálsi og hósti. Þá getur það valdilð kláða í augum, sérstaklega hjá fólki, sem notar linsur, og tárarennsli, svo það helsta sé nefnt.-Ekkert lát er á öskuframleiðslu í eldstöðinni og reikna vísindamenn að hún haldist óbreytt áfram. Búist er við því að síðdegis snúist vindur til norðanáttar og þá verður öskufall í Landeyjum og í Vestmannaeyjum. Þrátt fyrir þessa breytingu á vindátt, er ekki að sjá að breytingar séu að verða á háloftavindum, og því má búast við að aska haldi áfram að berast yfir Evrópu, því hún berst yfir hafið með háloftavindum. Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Fleiri fréttir RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Sjá meira
Vegurinn á milli Víkur og Kirkjubæjarklausturs er lokaður, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Á Kirkjubæjarklaustri búast menn við miklu öskufalli á næstu mínútum. Verið er að útbýtta grímum niðri í sveitum. Eins og fram kom í hádegisfréttum Bylgjunnar er fjórðungur gjóskunnar frá Eyjafjallajökli ósýnilegt svifryk, og mjög mikill flúor í öskunni, samkvæmt mælingum Jarðvísindastofnunar Háskóla Íslands. Ekkert lát er á öskuframleiðslu í gosinu. Umhverfisstofnunin segir að það sé ekki síður varasamt fyrir öndunarfærin en sjálft öskufallið, og getur borist víðar. Umhverfisstofnun ætlar að setja upp svifryksmæli austan við eldstöðvarnar til að kanna málið nánar. Helstu einkenni vegna öskufalls eru nefrennsli, særindi í hálsi og hósti. Þá getur það valdilð kláða í augum, sérstaklega hjá fólki, sem notar linsur, og tárarennsli, svo það helsta sé nefnt.-Ekkert lát er á öskuframleiðslu í eldstöðinni og reikna vísindamenn að hún haldist óbreytt áfram. Búist er við því að síðdegis snúist vindur til norðanáttar og þá verður öskufall í Landeyjum og í Vestmannaeyjum. Þrátt fyrir þessa breytingu á vindátt, er ekki að sjá að breytingar séu að verða á háloftavindum, og því má búast við að aska haldi áfram að berast yfir Evrópu, því hún berst yfir hafið með háloftavindum.
Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Fleiri fréttir RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Sjá meira