Veginum milli Víkur og Kirkjubæjarklausturs lokað Jón Hákon Halldórsson skrifar 16. apríl 2010 12:42 Það lagði gríðarlega ösku yfir austurhluta landsins í gær. Vegurinn á milli Víkur og Kirkjubæjarklausturs er lokaður, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Á Kirkjubæjarklaustri búast menn við miklu öskufalli á næstu mínútum. Verið er að útbýtta grímum niðri í sveitum. Eins og fram kom í hádegisfréttum Bylgjunnar er fjórðungur gjóskunnar frá Eyjafjallajökli ósýnilegt svifryk, og mjög mikill flúor í öskunni, samkvæmt mælingum Jarðvísindastofnunar Háskóla Íslands. Ekkert lát er á öskuframleiðslu í gosinu. Umhverfisstofnunin segir að það sé ekki síður varasamt fyrir öndunarfærin en sjálft öskufallið, og getur borist víðar. Umhverfisstofnun ætlar að setja upp svifryksmæli austan við eldstöðvarnar til að kanna málið nánar. Helstu einkenni vegna öskufalls eru nefrennsli, særindi í hálsi og hósti. Þá getur það valdilð kláða í augum, sérstaklega hjá fólki, sem notar linsur, og tárarennsli, svo það helsta sé nefnt.-Ekkert lát er á öskuframleiðslu í eldstöðinni og reikna vísindamenn að hún haldist óbreytt áfram. Búist er við því að síðdegis snúist vindur til norðanáttar og þá verður öskufall í Landeyjum og í Vestmannaeyjum. Þrátt fyrir þessa breytingu á vindátt, er ekki að sjá að breytingar séu að verða á háloftavindum, og því má búast við að aska haldi áfram að berast yfir Evrópu, því hún berst yfir hafið með háloftavindum. Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Fleiri fréttir Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Sjá meira
Vegurinn á milli Víkur og Kirkjubæjarklausturs er lokaður, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Á Kirkjubæjarklaustri búast menn við miklu öskufalli á næstu mínútum. Verið er að útbýtta grímum niðri í sveitum. Eins og fram kom í hádegisfréttum Bylgjunnar er fjórðungur gjóskunnar frá Eyjafjallajökli ósýnilegt svifryk, og mjög mikill flúor í öskunni, samkvæmt mælingum Jarðvísindastofnunar Háskóla Íslands. Ekkert lát er á öskuframleiðslu í gosinu. Umhverfisstofnunin segir að það sé ekki síður varasamt fyrir öndunarfærin en sjálft öskufallið, og getur borist víðar. Umhverfisstofnun ætlar að setja upp svifryksmæli austan við eldstöðvarnar til að kanna málið nánar. Helstu einkenni vegna öskufalls eru nefrennsli, særindi í hálsi og hósti. Þá getur það valdilð kláða í augum, sérstaklega hjá fólki, sem notar linsur, og tárarennsli, svo það helsta sé nefnt.-Ekkert lát er á öskuframleiðslu í eldstöðinni og reikna vísindamenn að hún haldist óbreytt áfram. Búist er við því að síðdegis snúist vindur til norðanáttar og þá verður öskufall í Landeyjum og í Vestmannaeyjum. Þrátt fyrir þessa breytingu á vindátt, er ekki að sjá að breytingar séu að verða á háloftavindum, og því má búast við að aska haldi áfram að berast yfir Evrópu, því hún berst yfir hafið með háloftavindum.
Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Fleiri fréttir Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent