Innlent

Jón Gnarr: Er ekki kvíðinn eða hræddur

Jón Gnarr borgarstjóri í Reykjavík
Jón Gnarr borgarstjóri í Reykjavík
Jón Gnarr borgarstjóri í Reykjavík er nýkominn heim frá Finnlandi þar sem hann dvaldi í nokkra daga. Eftir ferðina sagði hann meðal annars að hann vildi gera Múmíndal að vinabæ Reykjavíkur.

Í færslu á Fésbókinni sem borgarstjóri setti inn í kvöld segist hann hlakka til að takast á við verkefnin sem fyrir liggja. „Er ekki kvíðinn eða hræddur, sem er ekki sjálfgefið. Held í traust, von og kærleika. Ég held að það sé rétt. En ef það reynist bara barnalegt rugl þá veit maður það og tortryggni, vonleysi og reiði geta tekið völdin," segir Jón í færslunni.

Hægt er að sjá Dagbók borgarstjóra hér.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×