VG býður fram í 15 sveitarfélögum 11. apríl 2010 19:40 Vinstrihreyfingin grænt framboð býður fram lista á mun fleiri stöðum í sveitarstjórnarkosningunum í vor en áður, eða í 15 sveitarfélögum. Forystumenn flokksins í sveitastjórnarmálum komu saman í Grindavík um helgina til að leggja línurnar fyrir átökin sem eru framundan. Efstu menn og konur á listum VG hvaðanæva af að landinu kom saman um helgina til að stilla saman strengi fyrir sveitarstjórnarkosningarnar sem haldnar verða eftir 50 daga. Niðurstaðan er sú að flokkurinn ætlar í kosningabaráttu sinnu í sveitarfélögum um landið að leggja áherslu á atvinnu-, velferðar-, umhverfis- og lýðræðismál. Dagurinn í dag markaði upphaf kosningabaráttu Vinstri grænna, en óttast oddvitinn í Reykjavík ekkert að baráttan í Reykjavík drukkni í umræðu um rannsóknarskýrsluna og öllu sem henni mun fylgja næstu vikur? „Nei, í rauninni ekki. Ég finn fyrir miklum áhuga fólks á samfélaginu almennt. Auðvitað er nálgunin kannski aðeins öðruvísi en hún hefur verið. Fólk vill láta til sín taka og er orðið meðvitaðra um það að það verður að hafa áhrif í samfélaginu. Við getum ekki falið einhverjum öðrum að sjá um það," Sóley Tómasdóttir borgarfulltrúi og oddviti VG í Reykjavík. Hvaða skilaboð er það fólk að senda sem segist ætla að kjósa Besta flokkinn í skoðanakönnunum. „Ég veit það ekki. Það eru náttúrulega ákveðnir kjörnir fulltrúar sem hafa hagað sér með þeim hætti að það er full ástæða til að gera grín af því," segir Sóley. Kosningar 2010 Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Erlent Fleiri fréttir „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið Sjá meira
Vinstrihreyfingin grænt framboð býður fram lista á mun fleiri stöðum í sveitarstjórnarkosningunum í vor en áður, eða í 15 sveitarfélögum. Forystumenn flokksins í sveitastjórnarmálum komu saman í Grindavík um helgina til að leggja línurnar fyrir átökin sem eru framundan. Efstu menn og konur á listum VG hvaðanæva af að landinu kom saman um helgina til að stilla saman strengi fyrir sveitarstjórnarkosningarnar sem haldnar verða eftir 50 daga. Niðurstaðan er sú að flokkurinn ætlar í kosningabaráttu sinnu í sveitarfélögum um landið að leggja áherslu á atvinnu-, velferðar-, umhverfis- og lýðræðismál. Dagurinn í dag markaði upphaf kosningabaráttu Vinstri grænna, en óttast oddvitinn í Reykjavík ekkert að baráttan í Reykjavík drukkni í umræðu um rannsóknarskýrsluna og öllu sem henni mun fylgja næstu vikur? „Nei, í rauninni ekki. Ég finn fyrir miklum áhuga fólks á samfélaginu almennt. Auðvitað er nálgunin kannski aðeins öðruvísi en hún hefur verið. Fólk vill láta til sín taka og er orðið meðvitaðra um það að það verður að hafa áhrif í samfélaginu. Við getum ekki falið einhverjum öðrum að sjá um það," Sóley Tómasdóttir borgarfulltrúi og oddviti VG í Reykjavík. Hvaða skilaboð er það fólk að senda sem segist ætla að kjósa Besta flokkinn í skoðanakönnunum. „Ég veit það ekki. Það eru náttúrulega ákveðnir kjörnir fulltrúar sem hafa hagað sér með þeim hætti að það er full ástæða til að gera grín af því," segir Sóley.
Kosningar 2010 Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Erlent Fleiri fréttir „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið Sjá meira