Viðurkennir kunningjatengsl við framkvæmdastjórann Jón Hákon Halldórsson skrifar 6. ágúst 2010 13:31 Friðrik Pálsson segir að faglega hafi verið staðið að ráðningunni. Mynd/ Stefán. Það er víðs fjarri að ferlið í aðdraganda að ráðningu nýs framkvæmdastjóra Íslandsstofu hafi verið eitthvað leikrit, segir Friðrik Pálsson, formaður stjórnar Íslandsstofu. Tilkynnt var fyrr í vikonnu að Jón Ásbergsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Útflutningsráðs, hefði verið ráðinn í starfið. Þórólfur Árnason, fyrrverandi borgarstjóri, var á meðal umsækjanda um starfið en hann segir að umsóknarferlið hafi verið leikrit „Það er víðs fjarri að það sé um eitthvað leikrit að ræða. Þórólfur Árnason verður bara að eiga það við sig hvernig hann villl koma fram í þessu máli," segir Friðrik í samtali við Vísi. Friðrik fullyrðir að faglega hafi verið staðið að ráðningunni. „ Við vönduðum okkur í því máli í hvívetna," segir Friðrik. Friðrik neitar því að að nýráðinn framkvæmdastjóri sé vinur sinn en viðurkennir kunningjatengsl. „Ég á tiltölulega fáa vini. Ég á marga kunningja, gríðarlega marga og Jón Ásbergsson er klárlega einn af þeim," segir Friðrik. Friðrik segir þó að hvorki hann né aðrir stjórnarmenn beitt sér hafi beitt sér í þágu einhverra umsækjenda. „Hvorki fyrir Jón Ásbergsson né annan umsækjanda," segir Friðrik. Þórólfur Árnason gagnrýnir það að Jón Ásbergsson hafi skrifað blaðagrein þar sem hann titlaði sig sem framkvæmdastjóra Íslandsstofu áður en lokið var við ráðningu hans. Friðrik svarar því til að Jón hafi verið starfandi framkvæmdastjóri á meðan að á ráðningaferlinu stóð, enda hafi Íslandsstofa tekið yfir verkefni Útflutningsráðs, auk fleiri verkefna. Tengdar fréttir Þórólfur Árna: „Ósmekklegt og taktlaust“ Nýráðinn framkvæmdastjóri Íslandsstofu skrifaði blaðagrein og titlaði sig framkvæmdastjóra stofnunarinnar áður en umsóknarfrestur um starfið var runninn út. Þórólfur Árnason, einn umsækjenda, segir umsóknarferlið leikrit og segir að stjórnarformaður Íslandsstofu kunni ekki að fara með opinbert fé. 6. ágúst 2010 11:57 Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Sjá meira
Það er víðs fjarri að ferlið í aðdraganda að ráðningu nýs framkvæmdastjóra Íslandsstofu hafi verið eitthvað leikrit, segir Friðrik Pálsson, formaður stjórnar Íslandsstofu. Tilkynnt var fyrr í vikonnu að Jón Ásbergsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Útflutningsráðs, hefði verið ráðinn í starfið. Þórólfur Árnason, fyrrverandi borgarstjóri, var á meðal umsækjanda um starfið en hann segir að umsóknarferlið hafi verið leikrit „Það er víðs fjarri að það sé um eitthvað leikrit að ræða. Þórólfur Árnason verður bara að eiga það við sig hvernig hann villl koma fram í þessu máli," segir Friðrik í samtali við Vísi. Friðrik fullyrðir að faglega hafi verið staðið að ráðningunni. „ Við vönduðum okkur í því máli í hvívetna," segir Friðrik. Friðrik neitar því að að nýráðinn framkvæmdastjóri sé vinur sinn en viðurkennir kunningjatengsl. „Ég á tiltölulega fáa vini. Ég á marga kunningja, gríðarlega marga og Jón Ásbergsson er klárlega einn af þeim," segir Friðrik. Friðrik segir þó að hvorki hann né aðrir stjórnarmenn beitt sér hafi beitt sér í þágu einhverra umsækjenda. „Hvorki fyrir Jón Ásbergsson né annan umsækjanda," segir Friðrik. Þórólfur Árnason gagnrýnir það að Jón Ásbergsson hafi skrifað blaðagrein þar sem hann titlaði sig sem framkvæmdastjóra Íslandsstofu áður en lokið var við ráðningu hans. Friðrik svarar því til að Jón hafi verið starfandi framkvæmdastjóri á meðan að á ráðningaferlinu stóð, enda hafi Íslandsstofa tekið yfir verkefni Útflutningsráðs, auk fleiri verkefna.
Tengdar fréttir Þórólfur Árna: „Ósmekklegt og taktlaust“ Nýráðinn framkvæmdastjóri Íslandsstofu skrifaði blaðagrein og titlaði sig framkvæmdastjóra stofnunarinnar áður en umsóknarfrestur um starfið var runninn út. Þórólfur Árnason, einn umsækjenda, segir umsóknarferlið leikrit og segir að stjórnarformaður Íslandsstofu kunni ekki að fara með opinbert fé. 6. ágúst 2010 11:57 Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Sjá meira
Þórólfur Árna: „Ósmekklegt og taktlaust“ Nýráðinn framkvæmdastjóri Íslandsstofu skrifaði blaðagrein og titlaði sig framkvæmdastjóra stofnunarinnar áður en umsóknarfrestur um starfið var runninn út. Þórólfur Árnason, einn umsækjenda, segir umsóknarferlið leikrit og segir að stjórnarformaður Íslandsstofu kunni ekki að fara með opinbert fé. 6. ágúst 2010 11:57