Ragnheiður Elín: Best að boða til kosninga 27. júlí 2010 13:47 Ragnheiður Elín segir að boða eigi til kosninga Mynd/Vilhelm Þrír þingmenn Vinstri grænna lýstu því yfir um helgina að þeir ætli ekki að styðja ríkisstjórnina áfram takist ekki að ógilda kaup Magma Energy á HS Orku. Ríkisstjórnin vinnur nú að því að skoða möguleikana í stöðunni. Ragnheiður Elín Árnadóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, óttast það fordæmi sem skapast ef ríkisstjórnin reynir að grípa inn í samninginn og ógilda hann. „Við erum þannig stödd hér á Íslandi að við þurfum að koma verðmætasköpun og hagvexti í gang og til þess að gera það þurfum við fjárfestingu bæði frá erlendum og innlendum aðilum. Og ef ríkisstjórnin ætlar að viðhafa þau vinnubrögð að grípa inn í og breyta reglum afturvirkt, tel ég að það verði ekki til að auka áhuga hvorki innlendra né erlendra fjárfesta í atvinnusköpun hér á landi." Ragnheiður Elín segir að með lagasetningunni árið 2008 hafi opinbert eignarhald á auðlindum landsins verið tryggt. Hún telur sjálfsagt að ræða um atriði eins og lengdina á leigutímanum, forkaupsréttaratriði og annað slíkt. „...en ef menn ætla að fara að ógilda samninga sem þeir eiga ekki aðkomu að sjálfir þá finnst mér við vera á hættulegri braut." Ragnheiður Elín segir ríkisstjórnina óstarfhæfa. Magma málið sé dæmi um það. Þarf að boða til nýrra kosninga? „Það væri auðvitað best að boða til kosninga. Það sér það hver maður að þessi ríkisstjórn sem nú situr er óstarfhæf. Vinstri grænir hafa svo lengi í þessu samstarfi beygt sig undir vilja samstarfsflokksins og núna með því að setja fram svona hótanir þá eru þeir allavegana hluti kominn á bjargbrúnina, þú getur ekki endalaust sett fram hótanir nema að standa við þær," segir Ragnheiður Elín. Erfið verkefni séu framundan í haust, til dæmis fjárlagagerðin, og ef ríkisstjórnin geti ekki klárað þetta mál geti hún ekki tekið á öðrum málum sem brýnt er að taka á. Það þurfi að koma á starfhæfri ríkisstjórn. Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Fleiri fréttir „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Sjá meira
Þrír þingmenn Vinstri grænna lýstu því yfir um helgina að þeir ætli ekki að styðja ríkisstjórnina áfram takist ekki að ógilda kaup Magma Energy á HS Orku. Ríkisstjórnin vinnur nú að því að skoða möguleikana í stöðunni. Ragnheiður Elín Árnadóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, óttast það fordæmi sem skapast ef ríkisstjórnin reynir að grípa inn í samninginn og ógilda hann. „Við erum þannig stödd hér á Íslandi að við þurfum að koma verðmætasköpun og hagvexti í gang og til þess að gera það þurfum við fjárfestingu bæði frá erlendum og innlendum aðilum. Og ef ríkisstjórnin ætlar að viðhafa þau vinnubrögð að grípa inn í og breyta reglum afturvirkt, tel ég að það verði ekki til að auka áhuga hvorki innlendra né erlendra fjárfesta í atvinnusköpun hér á landi." Ragnheiður Elín segir að með lagasetningunni árið 2008 hafi opinbert eignarhald á auðlindum landsins verið tryggt. Hún telur sjálfsagt að ræða um atriði eins og lengdina á leigutímanum, forkaupsréttaratriði og annað slíkt. „...en ef menn ætla að fara að ógilda samninga sem þeir eiga ekki aðkomu að sjálfir þá finnst mér við vera á hættulegri braut." Ragnheiður Elín segir ríkisstjórnina óstarfhæfa. Magma málið sé dæmi um það. Þarf að boða til nýrra kosninga? „Það væri auðvitað best að boða til kosninga. Það sér það hver maður að þessi ríkisstjórn sem nú situr er óstarfhæf. Vinstri grænir hafa svo lengi í þessu samstarfi beygt sig undir vilja samstarfsflokksins og núna með því að setja fram svona hótanir þá eru þeir allavegana hluti kominn á bjargbrúnina, þú getur ekki endalaust sett fram hótanir nema að standa við þær," segir Ragnheiður Elín. Erfið verkefni séu framundan í haust, til dæmis fjárlagagerðin, og ef ríkisstjórnin geti ekki klárað þetta mál geti hún ekki tekið á öðrum málum sem brýnt er að taka á. Það þurfi að koma á starfhæfri ríkisstjórn.
Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Fleiri fréttir „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Sjá meira