Sveitastjóri Reykhólahrepps útilokar ekki afsögn SB skrifar 19. júní 2010 19:33 Óskar Steingrímsson, sveitastjóri í Reykhólahreppi. Mynd/www.bb.is "Þetta eru jú mistök og það getur vel verið að hægt sé að skrifa þau á mig," segir Óskar Steingrímsson sveitastjóri í Reykhólahreppi. Úrskurðarnefnd um sveitastjórnarkosningarnar komst í gær að þeirri niðurstöðu að kosningarnar væru ógildar þar sem láðist að auglýsa þær í Flatey. Hópur bænda í hreppnum hittist í dag á íbúafundi þar sem málið var rætt og sagði Steinar Pálmason, sem rekur ferðaþjónustu í hreppnum, að málið væri skandall og ábyrgðin lægi hjá sveitastjóranum. "Þetta mun kosta hreppinn háar fjárhæðir að endurtaka kosningarnar, fólk hérna er reitt." Hafsteinn Guðmundsson, íbúi í Flatey, sem kærði kosningarnar var ánægður með niðurstöðuna. "Það er gott að réttindi fólks skuli vera virt. Við fengum engar upplýsingar um kosningarnar og margir hérna töldu að það væri bara einn listi sem kæmi fram og því tilgangslaust að kjósa." Óskar Steingrímsson segir rétt að ábyrgðin á framkvæmd kosninganna liggi hjá honum, sveitastjóranum. "Við erum vanir að senda út dreifibréf vegna kosninganna en í þessu tilfelli fór það of seint af stað. Ég þurfti að fara í jarðarför hjá mágkonu minni og þegar ég kom til baka var orðið of seint að senda bréfið, því ber ég ákveðna ábyrgð." Óskar segir hreppsnefndina koma saman á mánudaginn þar sem næstu skref verði ákveðin. Spurður hvernig hann hyggist axla sína persónulegu ábyrgð segir Óskar: "Ef menn vilja mig ekki áfram er það meinalaust af minni hálfu - ég er þó tilbúinn að halda áfram störfum er vilji er til þess." Mest lesið Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lögreglan fylgdist með grunnskólum Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Fleiri fréttir Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Sjá meira
"Þetta eru jú mistök og það getur vel verið að hægt sé að skrifa þau á mig," segir Óskar Steingrímsson sveitastjóri í Reykhólahreppi. Úrskurðarnefnd um sveitastjórnarkosningarnar komst í gær að þeirri niðurstöðu að kosningarnar væru ógildar þar sem láðist að auglýsa þær í Flatey. Hópur bænda í hreppnum hittist í dag á íbúafundi þar sem málið var rætt og sagði Steinar Pálmason, sem rekur ferðaþjónustu í hreppnum, að málið væri skandall og ábyrgðin lægi hjá sveitastjóranum. "Þetta mun kosta hreppinn háar fjárhæðir að endurtaka kosningarnar, fólk hérna er reitt." Hafsteinn Guðmundsson, íbúi í Flatey, sem kærði kosningarnar var ánægður með niðurstöðuna. "Það er gott að réttindi fólks skuli vera virt. Við fengum engar upplýsingar um kosningarnar og margir hérna töldu að það væri bara einn listi sem kæmi fram og því tilgangslaust að kjósa." Óskar Steingrímsson segir rétt að ábyrgðin á framkvæmd kosninganna liggi hjá honum, sveitastjóranum. "Við erum vanir að senda út dreifibréf vegna kosninganna en í þessu tilfelli fór það of seint af stað. Ég þurfti að fara í jarðarför hjá mágkonu minni og þegar ég kom til baka var orðið of seint að senda bréfið, því ber ég ákveðna ábyrgð." Óskar segir hreppsnefndina koma saman á mánudaginn þar sem næstu skref verði ákveðin. Spurður hvernig hann hyggist axla sína persónulegu ábyrgð segir Óskar: "Ef menn vilja mig ekki áfram er það meinalaust af minni hálfu - ég er þó tilbúinn að halda áfram störfum er vilji er til þess."
Mest lesið Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lögreglan fylgdist með grunnskólum Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Fleiri fréttir Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Sjá meira