Innlent

Skaftá flæddi yfir veg við bæinn Skaftárdal

Skaftá flæddi í gærkvöldi yfir veginn heim að bænum Skaftárdal, en hlaupið hefur ekki aukist í nótt.

Þetta kom nokkuð á óvart, þar sem talið var að hlaupið hefði náð hámarki í fyrrakvöld. Ekki er þó búist við frekari tíðindum af þessu Skaftárhlaupi, sem telst með þeim minnstu sem mælst hafa undanfarna ártugi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×