Konur lemja karla líka Andri Ólafsson skrifar 30. september 2010 18:39 Þó nokkur fjöldi karla á Íslandi býr við líkamlegt ofbeldi að hálfu eiginkvenna sinna. Heimilsofbeldi gegn körlum er hins vegar falið vandamál sem verður að rannsaka betur. Þetta segir dósent í félagsfræði. Árið 2006 samþykkti þáverandi ríkisstjórn aðgerðaráætlun gegn kynbundnu ofbeldi. Eitt af því sem átti að rannsaka var hlutur karla sem þolendur ofbeldis. Nú er aðgerðaáætlunin að renna sitt skeið. En ekkert bólar á rannsókninni enda er þetta kannski ekki mikið vandamál. Það getur varla verið algengt að karlar verði fyrir ofbeldi á heimilum sínum eða hvað? Rannveig Þórisdóttir félagsfræðingur, og deilardstjóri upplýsinga- og áætlanadeildar Lögreglunnar á Höfuðborgarsvæðinu segir að ekki séu til margar rannsóknir málið en þær erlendu rannsóknir sem gerðar hafa verið bendi til þess að það sé ekkert endilega sjaldgæfara að karlmenn verði fyrir ofbeldi að hálfu maka en konur. Miðað við þau gögn sem lögreglu hefur sé hins vegar ljóst að það sé mun sjaldgæfara að slík mál séu tilkynnt til lögreglu. Þær rannsóknir sem þó hafa verið gerðar hér landi undanfarin ár veita fá svör vegna þess að þær fjölluðu eingögnu um konur sem þolendur ofbeldis en ekki sem gerendur. Við þurftum að leita alla leið aftur til ársisn 1995 til að finna könnun sem gerir það en samkvæmt henni hafði 1,2 kvenna upplifað ofbeldi að hálfu maka síðustu 12 mánuði. En það sem vekur athygli er að 0.8 prósent karla höfðu á sama tíma orið fyrir ofbeldi að hálfu maka. Ingólfur V. Gíslason, dósent í félagsfræði við Háskóla Íslands segir að það sé klárt að þó nokkur hópur karla á Íslandi búi við líkamlegt ofbeldi að hálfu maka. Vandamálið er bara að þessir karlmenn leita sér ekki aðstoðar, tala ekki um vandamálið. og láta ekki detta sér í hug að tilkynna það til lögreglu. Thelma Ásdísardóttir, starfsmaður Drekaslóðar, segir að ein ástæða þess sé sú skömm sem karlmenn upplifi. Undir þetta tekur Ingólfur og segir að það hafi lengi verið litið niður á karlmenn sem verða fyrir ofbeldi að hálfu kvenna. Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Fleiri fréttir Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Sjá meira
Þó nokkur fjöldi karla á Íslandi býr við líkamlegt ofbeldi að hálfu eiginkvenna sinna. Heimilsofbeldi gegn körlum er hins vegar falið vandamál sem verður að rannsaka betur. Þetta segir dósent í félagsfræði. Árið 2006 samþykkti þáverandi ríkisstjórn aðgerðaráætlun gegn kynbundnu ofbeldi. Eitt af því sem átti að rannsaka var hlutur karla sem þolendur ofbeldis. Nú er aðgerðaáætlunin að renna sitt skeið. En ekkert bólar á rannsókninni enda er þetta kannski ekki mikið vandamál. Það getur varla verið algengt að karlar verði fyrir ofbeldi á heimilum sínum eða hvað? Rannveig Þórisdóttir félagsfræðingur, og deilardstjóri upplýsinga- og áætlanadeildar Lögreglunnar á Höfuðborgarsvæðinu segir að ekki séu til margar rannsóknir málið en þær erlendu rannsóknir sem gerðar hafa verið bendi til þess að það sé ekkert endilega sjaldgæfara að karlmenn verði fyrir ofbeldi að hálfu maka en konur. Miðað við þau gögn sem lögreglu hefur sé hins vegar ljóst að það sé mun sjaldgæfara að slík mál séu tilkynnt til lögreglu. Þær rannsóknir sem þó hafa verið gerðar hér landi undanfarin ár veita fá svör vegna þess að þær fjölluðu eingögnu um konur sem þolendur ofbeldis en ekki sem gerendur. Við þurftum að leita alla leið aftur til ársisn 1995 til að finna könnun sem gerir það en samkvæmt henni hafði 1,2 kvenna upplifað ofbeldi að hálfu maka síðustu 12 mánuði. En það sem vekur athygli er að 0.8 prósent karla höfðu á sama tíma orið fyrir ofbeldi að hálfu maka. Ingólfur V. Gíslason, dósent í félagsfræði við Háskóla Íslands segir að það sé klárt að þó nokkur hópur karla á Íslandi búi við líkamlegt ofbeldi að hálfu maka. Vandamálið er bara að þessir karlmenn leita sér ekki aðstoðar, tala ekki um vandamálið. og láta ekki detta sér í hug að tilkynna það til lögreglu. Thelma Ásdísardóttir, starfsmaður Drekaslóðar, segir að ein ástæða þess sé sú skömm sem karlmenn upplifi. Undir þetta tekur Ingólfur og segir að það hafi lengi verið litið niður á karlmenn sem verða fyrir ofbeldi að hálfu kvenna.
Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Fleiri fréttir Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Sjá meira