Allt brjálað út af grófri 11 ára stúlku 9. apríl 2010 13:41 Hit Girl er með tíkó, talar eins og sjóari og berst eins og sérsveitamaður. Þessa dagana er kvikmyndin Kick-Ass frumsýnd út um allan heim. Jafnframt hefur myndast nokkur andstaða gegn henni vegna persónunnar Hit Girl, 11 ára stúlku sem er leigumorðingi. Hit Girl talar eins og argasti sjóari og slátrar heilu hópunum af fautum með miklum tilþrifum. Leikkonan Chloe Moretz, sem er 13 ára, fer með hlutverkið og þjálfaði sig í marga mánuði á undan. Leikstjórinn Matthew Vaughn ítrekar að móðir hennar hafi verið viðstödd tökur og samþykkt allt. Auk þess sé þetta ekki jafn slæmt og margir vilja meina. "Við erum ekki að hneyksla fólk upp á grínið. Við fylgjum bara teiknimyndasögunni sem sagan er byggð á eftir. Það virðist snerta viðkvæmar taugar í fólki að heyra barn blóta og berjast. Það er kannski vanara að sjá börn sem fórnarlömb. En því er þó ekki að neita að þessi persóna berst eins og þjálfaður hermaður og gerir grófa hluti," segir leikstjórinn. Kick-Ass fjallar annars um nokkra unglinga sem ákveða að gerast ofurhetjur, þrátt fyrir að hafa enga krafta. Nicholas Cage leikur föður Hit Girl. Hún er frumsýnd hérlendis um næstu helgi. Við látum fylgja með hlekk á stiklu úr myndinni en ítrekum að hún er ekki fyrir viðkvæma og á vefnum sem hýsir hana stendur að hún sé bönnuð börnum yngri en 17 ára.Hit Girl-stikla úr Kick-Ass. Mest lesið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fleiri fréttir „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Sjá meira
Þessa dagana er kvikmyndin Kick-Ass frumsýnd út um allan heim. Jafnframt hefur myndast nokkur andstaða gegn henni vegna persónunnar Hit Girl, 11 ára stúlku sem er leigumorðingi. Hit Girl talar eins og argasti sjóari og slátrar heilu hópunum af fautum með miklum tilþrifum. Leikkonan Chloe Moretz, sem er 13 ára, fer með hlutverkið og þjálfaði sig í marga mánuði á undan. Leikstjórinn Matthew Vaughn ítrekar að móðir hennar hafi verið viðstödd tökur og samþykkt allt. Auk þess sé þetta ekki jafn slæmt og margir vilja meina. "Við erum ekki að hneyksla fólk upp á grínið. Við fylgjum bara teiknimyndasögunni sem sagan er byggð á eftir. Það virðist snerta viðkvæmar taugar í fólki að heyra barn blóta og berjast. Það er kannski vanara að sjá börn sem fórnarlömb. En því er þó ekki að neita að þessi persóna berst eins og þjálfaður hermaður og gerir grófa hluti," segir leikstjórinn. Kick-Ass fjallar annars um nokkra unglinga sem ákveða að gerast ofurhetjur, þrátt fyrir að hafa enga krafta. Nicholas Cage leikur föður Hit Girl. Hún er frumsýnd hérlendis um næstu helgi. Við látum fylgja með hlekk á stiklu úr myndinni en ítrekum að hún er ekki fyrir viðkvæma og á vefnum sem hýsir hana stendur að hún sé bönnuð börnum yngri en 17 ára.Hit Girl-stikla úr Kick-Ass.
Mest lesið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fleiri fréttir „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Sjá meira