Lífið

Yesmine fagnar bókaútgáfu

MYNDIR/EÁ
MYNDIR/EÁ

Meðfylgjandi má sjá myndir sem teknar voru á 20. hæð í Turninum í gærkvöldi þegar Yesmine Olsson fagnaði ásamt fjölda manns þriðju matreiðslubókinni sinni þar sem hún fer nýjar leiðir því með bókinni fylgir DVD mynddiskur.

Yesmine leggur áherslu á meðferð krydda sem eru einkennandi fyrir indverska og arabíska matreiðslu. Sem áður fer Yesmine sínar eigin leiðir í eldhúsinu þar sem einfaldleiki og hollusta eru í fyrirrúmi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.