Skuldin vegna Icesave greidd að verulegum hluta á næsta ári 3. september 2010 19:30 Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra. Mynd/Arnþór Birkisson Íslenska sendinefndin hefur í dag reynt að greiða úr Icesave-deilunni við Breta og Hollendinga. Fjármálaráðherra segir að hægt verði að greiða verulegan hluta Icesave-skuldarinnar á fyrri hluta næsta árs. ESA, eftirlitsstofnun EFTA, sendi íslenskum stjórnvöldum bréf og þar sem hún komst að þeirri niðurstöðu að það væri ríkisábyrgð á innstæðum, en málsmeðferð af hálfu ESA er nauðsynlegur undanfari dómsmáls fyrir EFTA-dómstólnum. ESA gerði íslenskum stjórnvöldum grein fyrir þeirri afstöðu sinni bréflega. Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, segir að bréfinu hafi ekki enn verið svarað en það verði gert innan nokkurra daga. Sem stendur er íslenska samninganefndin undir forystu bandaríska lögmannsins Lee Buchheits í Hollandi að ræða við Breta og Hollendinga.Hvorki bjartsýnni né svartsýnn Spurður hvort hann sé vongóður svarar Steingrímur: „Hvorki né. Það er alla vega jákvætt að viðræðurnar eru í gangi. Þær endurspegla skulum við vona vilja beggja aðila til þess að reyna að finna lausn. En maður er orðinn löngu hættur að þora að vera hvort sem heldur bjartsýnn eða svartsýnn í þessu máli. Ég held það sé best að bíða niðurstöðunnar." Steingrímur segir að í viðræðunum núna sé tekist á um vexti og á hvaða formi samkomulagið geti verið í. „Við vonumst auðvitað eftir eins hagstæðri niðurstöðu og mögulegt er." Steingrímur segir að Bretar og Hollendingar hafi fyrr í vetur boðið upp á vaxtahlé en síðan hærri vexti í framhaldinu. Hann segir hins vegar jákvæð teikn á lofti. „Það sem er að leggjast með okkur er að endurheimtur í búinu eru jafnt og þétt batnandi og umtalsvert laust reiðufé er til staðar í búinu. Þannig að það er ljóst að þegar útgreiðslur eru mögulegar, sem verður vonandi á fyrrihluta næsta árs, þá verður hægt að greiða verulega inná þennan reikning. Það mun auðvitað hjálpa til í sambandi við vaxtakostnað og málið í heild,“ segir Steingrímur. Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Innlent Fleiri fréttir Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Sjá meira
Íslenska sendinefndin hefur í dag reynt að greiða úr Icesave-deilunni við Breta og Hollendinga. Fjármálaráðherra segir að hægt verði að greiða verulegan hluta Icesave-skuldarinnar á fyrri hluta næsta árs. ESA, eftirlitsstofnun EFTA, sendi íslenskum stjórnvöldum bréf og þar sem hún komst að þeirri niðurstöðu að það væri ríkisábyrgð á innstæðum, en málsmeðferð af hálfu ESA er nauðsynlegur undanfari dómsmáls fyrir EFTA-dómstólnum. ESA gerði íslenskum stjórnvöldum grein fyrir þeirri afstöðu sinni bréflega. Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, segir að bréfinu hafi ekki enn verið svarað en það verði gert innan nokkurra daga. Sem stendur er íslenska samninganefndin undir forystu bandaríska lögmannsins Lee Buchheits í Hollandi að ræða við Breta og Hollendinga.Hvorki bjartsýnni né svartsýnn Spurður hvort hann sé vongóður svarar Steingrímur: „Hvorki né. Það er alla vega jákvætt að viðræðurnar eru í gangi. Þær endurspegla skulum við vona vilja beggja aðila til þess að reyna að finna lausn. En maður er orðinn löngu hættur að þora að vera hvort sem heldur bjartsýnn eða svartsýnn í þessu máli. Ég held það sé best að bíða niðurstöðunnar." Steingrímur segir að í viðræðunum núna sé tekist á um vexti og á hvaða formi samkomulagið geti verið í. „Við vonumst auðvitað eftir eins hagstæðri niðurstöðu og mögulegt er." Steingrímur segir að Bretar og Hollendingar hafi fyrr í vetur boðið upp á vaxtahlé en síðan hærri vexti í framhaldinu. Hann segir hins vegar jákvæð teikn á lofti. „Það sem er að leggjast með okkur er að endurheimtur í búinu eru jafnt og þétt batnandi og umtalsvert laust reiðufé er til staðar í búinu. Þannig að það er ljóst að þegar útgreiðslur eru mögulegar, sem verður vonandi á fyrrihluta næsta árs, þá verður hægt að greiða verulega inná þennan reikning. Það mun auðvitað hjálpa til í sambandi við vaxtakostnað og málið í heild,“ segir Steingrímur.
Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Innlent Fleiri fréttir Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Sjá meira