1448 mótmæla Magma-kaupum 19. júlí 2010 12:38 Rétt fyrir klukkan eitt höfðu 1448 skorað á stjórnvöld að koma í veg fyrir söluna á HS Orku. Björk Guðmundsdóttir tónlistarkona, Jón Þórisson og Oddný Eir Ævarsdóttir fara fyrir undirskriftasöfnuninni en þau ætla að kynna áskorun sína á blaðamannafundi síðar í dag þar sem Björk mun taka lagið. Undirskriftasöfnunin fer fram inni á vefsíðunni orkuaudlindir.is. Þar getur fólk skorað á stjórnvöld og um leið á Alþingi að láta fara fram þjóðaratkvæðagreiðslu um eignarhald á orkuauðlindum Íslands og nýtingu þeirra. Björk sendi fjölmiðlum fundarboð fyrr í dag þar sem segir að innan fárra daga sé áætlað að samþykkja endanlega samninginn um kaup Magma Energy Sweden AB og HS Orku. Það leiði til þess að fyrrnefnda fyrirtækið fái einkarétt á nýtingu dýrmætra og mikilvægra auðlinda Íslendinga til næstu 65 ára með framlengingarmöguleika til annarra 65 ára. Björk birtir jafnframt á heimasíðu sinni, bjork.com, spurningar á ensku og íslensku sem allar varða auðlindar og lýðræði á Íslandi og hvetur hún til gagnsærrar og opinnar umræðu. Blaðamannafundurinn fer fram í Norræna húsinu í Reykjavík klukkan fjögur í dag. Þar mun Björk flytja nokkur laga sinna í nýrri útgáfu. Tengdar fréttir Kaup Magma hugsanlega kærð til ESA Iðnaðarnefnd Alþingis fundaði í gær, að beiðni Margrétar Tryggvadóttur þingmanns Hreyfingarinnar, um mál Magma Energy. Eftir fundinn sagðist Margrét ætla að skoða hvort tilefni sé til að kæra ákvörðun nefndar um erlenda fjárfestinga til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA). 13. júlí 2010 01:00 Keypti þrjú lögfræðiálit vegna Magma Nefnd um erlenda fjárfestingu keypti þrjú lögfræðiálit vegna umsóknar Magma um kaup í HS Orku. Enginn nefndarmanna með lögfræðimenntun eða sérfræðiþekkingu á starfssviði nefndarinnar. 16. júlí 2010 06:00 Enginn beitti sér óeðlilega í Magma-málinu Unnur G. Kristjánsdóttir, formaður í nefnd um erlenda fjárfestingu segir að samskipti sín og nefndarinnar við Efnahags- og viðskiptaráuneytið varðandi svokallað Magma-mál, hafi verið í góðum og eðlilegum farvegi. Enginn hafi beitt sér óeðlilega í málinu né reynt að hafa áhrif á niðurstöðu nefndarinnar, þvert á móti hafi nefndin notið velvildar í ráðuneytinu. 13. júlí 2010 13:50 Björk mótmælir Magma Björk Guðmundsdóttir tónlistarkona mótmælir kaupum Magma á HS-Orku ásamt aðstoðarmanni Evu Joly, honum Jóni Þórissyni arkitekt og rithöfundinum Oddnýju Eir Ævarsdóttur. Þau afhentu í dag Umboðsmanni Alþingis ábendingu um að taka til gagngerrar endurskoðunar sölu- og samningaferli það sem að óbreyttu leiðir til þess að fyrirtækið Magma Energy Sweden AB fær yfirráðarétt yfir nýtingu mikilvægra orkuauðlinda Íslendinga til a.m.k. 65 ára, segir í tilkynningu til fjölmiðla. 13. júlí 2010 18:12 Málefnaleg viðmið Í umræðum um kaup Magma á HS orku er stöðugt ruglað saman erlendri fjárfestingu í orkuframleiðslu og orkulindum. Nokkrir starfsmenn Ríkisútvarpsins ohf. virðast hafa það á starfsskrá sinni að rugla fólk í ríminu um þessi efni. 17. júlí 2010 06:00 Stjórnvöld vilja rifta kaupum Ríkissjóður hefur ekki efni á að ganga inn í samning um kaup Magma Energy á hlut Geysis Green Energy í HS orku, að mati Björns Vals Gíslasonar, þingmanns Vinstri grænna og varaformanns fjárlaganefndar. Aðrar leiðir í málinu eru til skoðunar. 17. júlí 2010 08:30 Löggjöf um erlenda fjárfestingu er meingölluð Löggjöf um erlenda fjárfestingu er meingölluð og hana þarf að endurskoða sem fyrst að mati formanns Iðnaðarnefndar Alþingis. Fulltrúi sjálfstæðisflokks í nefndinni segir að Magma málið einkennast af pólitísku uppgjöri á milli stjórnarflokkanna. 12. júlí 2010 19:15 Magma boðar hlutafjárútboð til að greiða fyrir HS Orku Magma Energy hefur tilkynnt að félagið muni fara í nýtt hlutafjárútboð upp á 40 milljónir kanadadollara eða tæplega fimm milljarða króna. 13. júlí 2010 08:44 Björk syngur á blaðamannafundi Björk Guðmundsdóttir tónlistarkona mun syngja á blaðamannafundi í dag klukkan fjögur þar sem þar sem kynnt verður undirskriftasöfnun vegna áskorunar um orkuauðlindir Íslendinga. Mun hún flytja nokkur laga sinna í nýrri útgáfu. 19. júlí 2010 11:33 Iðnaðarráðuneyti leiðbeindi ekki Magma Energy Sweden Fulltrúar iðnaðarráðuneytis leiðbeindu ekki eigendum Magma Energy Sweden um stofnun fyrirtækisins, til þess að það gæti á löglegan hátt fjárfest í HS.Orku, segir í tilkynningu frá ráðuneytinu. 12. júlí 2010 07:50 Eru fjárfestar velkomnir? Það er með nokkrum ólíkindum að stjórnvöld í ríki, sem þarf eins nauðsynlega á erlendri fjárfestingu að halda og Ísland, skuli leggja jafnmikið á sig og raun ber vitni til að hrekja erlenda fjárfesta frá landinu. 19. júlí 2010 09:59 Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Rétt fyrir klukkan eitt höfðu 1448 skorað á stjórnvöld að koma í veg fyrir söluna á HS Orku. Björk Guðmundsdóttir tónlistarkona, Jón Þórisson og Oddný Eir Ævarsdóttir fara fyrir undirskriftasöfnuninni en þau ætla að kynna áskorun sína á blaðamannafundi síðar í dag þar sem Björk mun taka lagið. Undirskriftasöfnunin fer fram inni á vefsíðunni orkuaudlindir.is. Þar getur fólk skorað á stjórnvöld og um leið á Alþingi að láta fara fram þjóðaratkvæðagreiðslu um eignarhald á orkuauðlindum Íslands og nýtingu þeirra. Björk sendi fjölmiðlum fundarboð fyrr í dag þar sem segir að innan fárra daga sé áætlað að samþykkja endanlega samninginn um kaup Magma Energy Sweden AB og HS Orku. Það leiði til þess að fyrrnefnda fyrirtækið fái einkarétt á nýtingu dýrmætra og mikilvægra auðlinda Íslendinga til næstu 65 ára með framlengingarmöguleika til annarra 65 ára. Björk birtir jafnframt á heimasíðu sinni, bjork.com, spurningar á ensku og íslensku sem allar varða auðlindar og lýðræði á Íslandi og hvetur hún til gagnsærrar og opinnar umræðu. Blaðamannafundurinn fer fram í Norræna húsinu í Reykjavík klukkan fjögur í dag. Þar mun Björk flytja nokkur laga sinna í nýrri útgáfu.
Tengdar fréttir Kaup Magma hugsanlega kærð til ESA Iðnaðarnefnd Alþingis fundaði í gær, að beiðni Margrétar Tryggvadóttur þingmanns Hreyfingarinnar, um mál Magma Energy. Eftir fundinn sagðist Margrét ætla að skoða hvort tilefni sé til að kæra ákvörðun nefndar um erlenda fjárfestinga til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA). 13. júlí 2010 01:00 Keypti þrjú lögfræðiálit vegna Magma Nefnd um erlenda fjárfestingu keypti þrjú lögfræðiálit vegna umsóknar Magma um kaup í HS Orku. Enginn nefndarmanna með lögfræðimenntun eða sérfræðiþekkingu á starfssviði nefndarinnar. 16. júlí 2010 06:00 Enginn beitti sér óeðlilega í Magma-málinu Unnur G. Kristjánsdóttir, formaður í nefnd um erlenda fjárfestingu segir að samskipti sín og nefndarinnar við Efnahags- og viðskiptaráuneytið varðandi svokallað Magma-mál, hafi verið í góðum og eðlilegum farvegi. Enginn hafi beitt sér óeðlilega í málinu né reynt að hafa áhrif á niðurstöðu nefndarinnar, þvert á móti hafi nefndin notið velvildar í ráðuneytinu. 13. júlí 2010 13:50 Björk mótmælir Magma Björk Guðmundsdóttir tónlistarkona mótmælir kaupum Magma á HS-Orku ásamt aðstoðarmanni Evu Joly, honum Jóni Þórissyni arkitekt og rithöfundinum Oddnýju Eir Ævarsdóttur. Þau afhentu í dag Umboðsmanni Alþingis ábendingu um að taka til gagngerrar endurskoðunar sölu- og samningaferli það sem að óbreyttu leiðir til þess að fyrirtækið Magma Energy Sweden AB fær yfirráðarétt yfir nýtingu mikilvægra orkuauðlinda Íslendinga til a.m.k. 65 ára, segir í tilkynningu til fjölmiðla. 13. júlí 2010 18:12 Málefnaleg viðmið Í umræðum um kaup Magma á HS orku er stöðugt ruglað saman erlendri fjárfestingu í orkuframleiðslu og orkulindum. Nokkrir starfsmenn Ríkisútvarpsins ohf. virðast hafa það á starfsskrá sinni að rugla fólk í ríminu um þessi efni. 17. júlí 2010 06:00 Stjórnvöld vilja rifta kaupum Ríkissjóður hefur ekki efni á að ganga inn í samning um kaup Magma Energy á hlut Geysis Green Energy í HS orku, að mati Björns Vals Gíslasonar, þingmanns Vinstri grænna og varaformanns fjárlaganefndar. Aðrar leiðir í málinu eru til skoðunar. 17. júlí 2010 08:30 Löggjöf um erlenda fjárfestingu er meingölluð Löggjöf um erlenda fjárfestingu er meingölluð og hana þarf að endurskoða sem fyrst að mati formanns Iðnaðarnefndar Alþingis. Fulltrúi sjálfstæðisflokks í nefndinni segir að Magma málið einkennast af pólitísku uppgjöri á milli stjórnarflokkanna. 12. júlí 2010 19:15 Magma boðar hlutafjárútboð til að greiða fyrir HS Orku Magma Energy hefur tilkynnt að félagið muni fara í nýtt hlutafjárútboð upp á 40 milljónir kanadadollara eða tæplega fimm milljarða króna. 13. júlí 2010 08:44 Björk syngur á blaðamannafundi Björk Guðmundsdóttir tónlistarkona mun syngja á blaðamannafundi í dag klukkan fjögur þar sem þar sem kynnt verður undirskriftasöfnun vegna áskorunar um orkuauðlindir Íslendinga. Mun hún flytja nokkur laga sinna í nýrri útgáfu. 19. júlí 2010 11:33 Iðnaðarráðuneyti leiðbeindi ekki Magma Energy Sweden Fulltrúar iðnaðarráðuneytis leiðbeindu ekki eigendum Magma Energy Sweden um stofnun fyrirtækisins, til þess að það gæti á löglegan hátt fjárfest í HS.Orku, segir í tilkynningu frá ráðuneytinu. 12. júlí 2010 07:50 Eru fjárfestar velkomnir? Það er með nokkrum ólíkindum að stjórnvöld í ríki, sem þarf eins nauðsynlega á erlendri fjárfestingu að halda og Ísland, skuli leggja jafnmikið á sig og raun ber vitni til að hrekja erlenda fjárfesta frá landinu. 19. júlí 2010 09:59 Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Kaup Magma hugsanlega kærð til ESA Iðnaðarnefnd Alþingis fundaði í gær, að beiðni Margrétar Tryggvadóttur þingmanns Hreyfingarinnar, um mál Magma Energy. Eftir fundinn sagðist Margrét ætla að skoða hvort tilefni sé til að kæra ákvörðun nefndar um erlenda fjárfestinga til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA). 13. júlí 2010 01:00
Keypti þrjú lögfræðiálit vegna Magma Nefnd um erlenda fjárfestingu keypti þrjú lögfræðiálit vegna umsóknar Magma um kaup í HS Orku. Enginn nefndarmanna með lögfræðimenntun eða sérfræðiþekkingu á starfssviði nefndarinnar. 16. júlí 2010 06:00
Enginn beitti sér óeðlilega í Magma-málinu Unnur G. Kristjánsdóttir, formaður í nefnd um erlenda fjárfestingu segir að samskipti sín og nefndarinnar við Efnahags- og viðskiptaráuneytið varðandi svokallað Magma-mál, hafi verið í góðum og eðlilegum farvegi. Enginn hafi beitt sér óeðlilega í málinu né reynt að hafa áhrif á niðurstöðu nefndarinnar, þvert á móti hafi nefndin notið velvildar í ráðuneytinu. 13. júlí 2010 13:50
Björk mótmælir Magma Björk Guðmundsdóttir tónlistarkona mótmælir kaupum Magma á HS-Orku ásamt aðstoðarmanni Evu Joly, honum Jóni Þórissyni arkitekt og rithöfundinum Oddnýju Eir Ævarsdóttur. Þau afhentu í dag Umboðsmanni Alþingis ábendingu um að taka til gagngerrar endurskoðunar sölu- og samningaferli það sem að óbreyttu leiðir til þess að fyrirtækið Magma Energy Sweden AB fær yfirráðarétt yfir nýtingu mikilvægra orkuauðlinda Íslendinga til a.m.k. 65 ára, segir í tilkynningu til fjölmiðla. 13. júlí 2010 18:12
Málefnaleg viðmið Í umræðum um kaup Magma á HS orku er stöðugt ruglað saman erlendri fjárfestingu í orkuframleiðslu og orkulindum. Nokkrir starfsmenn Ríkisútvarpsins ohf. virðast hafa það á starfsskrá sinni að rugla fólk í ríminu um þessi efni. 17. júlí 2010 06:00
Stjórnvöld vilja rifta kaupum Ríkissjóður hefur ekki efni á að ganga inn í samning um kaup Magma Energy á hlut Geysis Green Energy í HS orku, að mati Björns Vals Gíslasonar, þingmanns Vinstri grænna og varaformanns fjárlaganefndar. Aðrar leiðir í málinu eru til skoðunar. 17. júlí 2010 08:30
Löggjöf um erlenda fjárfestingu er meingölluð Löggjöf um erlenda fjárfestingu er meingölluð og hana þarf að endurskoða sem fyrst að mati formanns Iðnaðarnefndar Alþingis. Fulltrúi sjálfstæðisflokks í nefndinni segir að Magma málið einkennast af pólitísku uppgjöri á milli stjórnarflokkanna. 12. júlí 2010 19:15
Magma boðar hlutafjárútboð til að greiða fyrir HS Orku Magma Energy hefur tilkynnt að félagið muni fara í nýtt hlutafjárútboð upp á 40 milljónir kanadadollara eða tæplega fimm milljarða króna. 13. júlí 2010 08:44
Björk syngur á blaðamannafundi Björk Guðmundsdóttir tónlistarkona mun syngja á blaðamannafundi í dag klukkan fjögur þar sem þar sem kynnt verður undirskriftasöfnun vegna áskorunar um orkuauðlindir Íslendinga. Mun hún flytja nokkur laga sinna í nýrri útgáfu. 19. júlí 2010 11:33
Iðnaðarráðuneyti leiðbeindi ekki Magma Energy Sweden Fulltrúar iðnaðarráðuneytis leiðbeindu ekki eigendum Magma Energy Sweden um stofnun fyrirtækisins, til þess að það gæti á löglegan hátt fjárfest í HS.Orku, segir í tilkynningu frá ráðuneytinu. 12. júlí 2010 07:50
Eru fjárfestar velkomnir? Það er með nokkrum ólíkindum að stjórnvöld í ríki, sem þarf eins nauðsynlega á erlendri fjárfestingu að halda og Ísland, skuli leggja jafnmikið á sig og raun ber vitni til að hrekja erlenda fjárfesta frá landinu. 19. júlí 2010 09:59