Innlent

Engin ákvörðun tekin enn

Dagur B. Eggertsson
Dagur B. Eggertsson

Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs, segir að engin ákvörðun hafi verið tekin í borgarráði varðandi lækkun fasteignamats. Fundað verði um málið í næstu viku.

Karl Björnsson, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga, segir misjafnt hvernig sveitarfélögin hafa brugðist við svona breytingum áður með lækkun eða hækkun álagningaskatta.

„Það er ekki hægt að útiloka neitt," segir Karl. „Sveitarfélögin verða hvert um sig að ákveða hvernig bregðast eigi við lækkuninni."- sv








Fleiri fréttir

Sjá meira


×