Sakar þingmann um pólitískar ofsóknir Þorbjörn Þórðarson skrifar 6. mars 2010 18:45 Jóhannes Jónsson kaupmaður í Bónus sendi viðskiptanefnd Alþingis bréf í vikunni þar sem hann sakar Lilju Mósesdóttur alþingismann um að grafa undan mannorði sínu. Í bréfi sínu, sem stílað er á Lilju, gerir Jóhannes athugasemdir við ummæli sem Lilja lét hafa eftir sér opinberlega og snertu málefni Haga og aðkomu hans að félaginu til framtíðar.Jóhannes áréttar í bréfinu að hann sé ekki grunaður um refsiverða háttsemi og sé ekki til rannsóknar. Hann hafi hvergi verið kallaður til yfirheyrslu né fengið fyrirspurn frá nokkrum aðila. Og segist því reikna með að hafa sömu réttarstöðu og Lilja Mósesdóttir sjálf. Orðrétt segir hann síðan: „Nú ber svo við að ég upplifi í annað sinn pólitískar ofsóknir á hendur mér. [...] Ég bið þig og nefndarmenn að íhuga réttarstöðu mína og ígrunda á hvaða leið þið eruð."Nefndarmenn í viðskiptanefnd sem fréttastofa ræddi við sögðu að ekki mætti skilja bréfið öðruvísi en að Jóhannes teldi að Lilja hefði vegið að mannorði sínu.Jóhannes Jónsson sagðist í samtali við fréttastofu hafa sent fjórtán þingmönnum afrit af bréfinu. Hann sagði að tilgangur bréfsins hafi verið að afla skýringa á ákveðnum atriðum sem Lilja hefði sagt í fjölmiðlum, en Jóhannes kvaðst hafa ítrekað reynt að hafa samband við Lilju og hún ekki svarað. Hann sagði að sér þætti merkilegt að jafnréttissinninn Lilja skyldi ekki vilja svara skilaboðum sínum, þar sem hann væri með tvö þúsund manns í vinnu og meirihluti þeirra væri konur. Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Sjá meira
Jóhannes Jónsson kaupmaður í Bónus sendi viðskiptanefnd Alþingis bréf í vikunni þar sem hann sakar Lilju Mósesdóttur alþingismann um að grafa undan mannorði sínu. Í bréfi sínu, sem stílað er á Lilju, gerir Jóhannes athugasemdir við ummæli sem Lilja lét hafa eftir sér opinberlega og snertu málefni Haga og aðkomu hans að félaginu til framtíðar.Jóhannes áréttar í bréfinu að hann sé ekki grunaður um refsiverða háttsemi og sé ekki til rannsóknar. Hann hafi hvergi verið kallaður til yfirheyrslu né fengið fyrirspurn frá nokkrum aðila. Og segist því reikna með að hafa sömu réttarstöðu og Lilja Mósesdóttir sjálf. Orðrétt segir hann síðan: „Nú ber svo við að ég upplifi í annað sinn pólitískar ofsóknir á hendur mér. [...] Ég bið þig og nefndarmenn að íhuga réttarstöðu mína og ígrunda á hvaða leið þið eruð."Nefndarmenn í viðskiptanefnd sem fréttastofa ræddi við sögðu að ekki mætti skilja bréfið öðruvísi en að Jóhannes teldi að Lilja hefði vegið að mannorði sínu.Jóhannes Jónsson sagðist í samtali við fréttastofu hafa sent fjórtán þingmönnum afrit af bréfinu. Hann sagði að tilgangur bréfsins hafi verið að afla skýringa á ákveðnum atriðum sem Lilja hefði sagt í fjölmiðlum, en Jóhannes kvaðst hafa ítrekað reynt að hafa samband við Lilju og hún ekki svarað. Hann sagði að sér þætti merkilegt að jafnréttissinninn Lilja skyldi ekki vilja svara skilaboðum sínum, þar sem hann væri með tvö þúsund manns í vinnu og meirihluti þeirra væri konur.
Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Sjá meira